Nou Camp fær nýtt nafn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. október 2017 14:45 Svona á endurbættur Nývangur að líta út Mynd/Barcelona Hinn heimsfrægi Nývangur, eða Camp Nou, heimavöllur Barcelona mun fá nýtt nafn á næstu árum. Áætlanir liggja fyrir um endurgerð á leikvanginum sem hefst seinna á tímabilinu og liggur fyrir að framkvæmdin kosti um 536 milljónir punda. Félagið hyggst selja nafnrétt vallarins til þess að fjármagna endurgerðina og munu stjórnarmeðlimir félagsins kjósa um hvaða fyrirtæki fái að kaupa nafnréttinn snemma á næsta ári. Framtíð félagsins hefur verið í umræðunni í kringum sjálfstæðisbaráttu Katalóníu, enda er Barcelona höfuðborg héraðsins. Forseti félagsins, Josep Bartomeu, segir að félagið muni spila áfram í La Liga hvað sem gerist í pólitíkinni og að félagið sé ekki peð sem hægt er að nota í pólitískri valdabaráttu. Forseti La Liga, Javier Tebas, hefur hins vegar áður sagt að Barcelona fái ekki leyfi til þess að spila í spænsku deildinni verði Katalóní að sjálfstæðu ríki. Barcelona spilaði deildarleik gegn Las Palmas í byrjun mánaðarins fyrir luktum dyrum vegna þess að ósk félagsins um að fresta leiknum af sökum óeirða í borginni var neitað. Spænski boltinn Tengdar fréttir Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. 3. október 2017 08:00 Wenger: Erfitt fyrir alla ef Barcelona kæmi í ensku úrvalsdeildina Vangaveltur um framtíð Barcelona í spænsku deildinni eru háværar í erlendum fjölmiðlum í dag eftir að Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, talaði um það í gær að Barcelona þyrfti möguleika að flýja spænsku deildina. 3. október 2017 13:30 Engir áhorfendur á Nou Camp í dag Nú rétt í þessu hófst leikur Barcelona og Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta 1. október 2017 14:16 Íbúar Katalóníu vita ekki hvað tekur við Óvissuástand ríkir í Katalóníu eftir að spænska ríkisstjórnin tilkynnti í morgun að héraðið yrði svipt sjálfsstjórn. Þetta segir Óttar M. Norðfjörð, íslenskur rithöfundur sem búsettur er í Barcelona. Hann segir deilurnar um sjálfstæði hafa rekið fleyg í samband fjölskyldna í Katalóníu og hópar ungmenna sláist með katalónska og spænska fána á bakinu. 19. október 2017 19:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Hinn heimsfrægi Nývangur, eða Camp Nou, heimavöllur Barcelona mun fá nýtt nafn á næstu árum. Áætlanir liggja fyrir um endurgerð á leikvanginum sem hefst seinna á tímabilinu og liggur fyrir að framkvæmdin kosti um 536 milljónir punda. Félagið hyggst selja nafnrétt vallarins til þess að fjármagna endurgerðina og munu stjórnarmeðlimir félagsins kjósa um hvaða fyrirtæki fái að kaupa nafnréttinn snemma á næsta ári. Framtíð félagsins hefur verið í umræðunni í kringum sjálfstæðisbaráttu Katalóníu, enda er Barcelona höfuðborg héraðsins. Forseti félagsins, Josep Bartomeu, segir að félagið muni spila áfram í La Liga hvað sem gerist í pólitíkinni og að félagið sé ekki peð sem hægt er að nota í pólitískri valdabaráttu. Forseti La Liga, Javier Tebas, hefur hins vegar áður sagt að Barcelona fái ekki leyfi til þess að spila í spænsku deildinni verði Katalóní að sjálfstæðu ríki. Barcelona spilaði deildarleik gegn Las Palmas í byrjun mánaðarins fyrir luktum dyrum vegna þess að ósk félagsins um að fresta leiknum af sökum óeirða í borginni var neitað.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. 3. október 2017 08:00 Wenger: Erfitt fyrir alla ef Barcelona kæmi í ensku úrvalsdeildina Vangaveltur um framtíð Barcelona í spænsku deildinni eru háværar í erlendum fjölmiðlum í dag eftir að Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, talaði um það í gær að Barcelona þyrfti möguleika að flýja spænsku deildina. 3. október 2017 13:30 Engir áhorfendur á Nou Camp í dag Nú rétt í þessu hófst leikur Barcelona og Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta 1. október 2017 14:16 Íbúar Katalóníu vita ekki hvað tekur við Óvissuástand ríkir í Katalóníu eftir að spænska ríkisstjórnin tilkynnti í morgun að héraðið yrði svipt sjálfsstjórn. Þetta segir Óttar M. Norðfjörð, íslenskur rithöfundur sem búsettur er í Barcelona. Hann segir deilurnar um sjálfstæði hafa rekið fleyg í samband fjölskyldna í Katalóníu og hópar ungmenna sláist með katalónska og spænska fána á bakinu. 19. október 2017 19:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. 3. október 2017 08:00
Wenger: Erfitt fyrir alla ef Barcelona kæmi í ensku úrvalsdeildina Vangaveltur um framtíð Barcelona í spænsku deildinni eru háværar í erlendum fjölmiðlum í dag eftir að Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, talaði um það í gær að Barcelona þyrfti möguleika að flýja spænsku deildina. 3. október 2017 13:30
Engir áhorfendur á Nou Camp í dag Nú rétt í þessu hófst leikur Barcelona og Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta 1. október 2017 14:16
Íbúar Katalóníu vita ekki hvað tekur við Óvissuástand ríkir í Katalóníu eftir að spænska ríkisstjórnin tilkynnti í morgun að héraðið yrði svipt sjálfsstjórn. Þetta segir Óttar M. Norðfjörð, íslenskur rithöfundur sem búsettur er í Barcelona. Hann segir deilurnar um sjálfstæði hafa rekið fleyg í samband fjölskyldna í Katalóníu og hópar ungmenna sláist með katalónska og spænska fána á bakinu. 19. október 2017 19:30