Trump vill aflétta leynd á gögnum um morðið á Kennedy Anton Egilsson skrifar 21. október 2017 16:39 Trump hefur vald til þess að halda gögnunum lengur enn frekar. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill aflétta leynd á gögnum morðið á John F. Kennedy, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Greindi hann frá þessu í færslu á Twitter-reikningi sínum fyrr í dag. John F. Kennedy var skotinn til bana þann 22. nóvember árið 1963 í borginni Dallas í Texasfylki. Meintur banamaður hans var Lee Harwey Oswald. Árið 1992 voru sett lög um gögn sem bandaríska alríkislögreglan og bandaríska leyniþjónustan hafa undir höndum og var þeim markaður gildistími í 25 ár. Á fimmtudaginn næstkomandi eru 25 ár liðin frá setningu laganna og stendur þá til að opinbera gögnin. Trump hefur þó vald til þess að halda gögnunum leyndum enn frekar. Að því er fram kemur í frétt Washington Post um málið á Mike Pompeo, forstjóri bandarísku leyniþjónstunnar, að hafa reynt að sannfæra forsetann um að tryggja gögnunum áframhaldandi leynd. Virðist það ekki hafa haggað við forsetanum. Á meðal þess sem talið er vera í gögnunum eru upplýsingar um ferðir Lee Harvey Oswald um Mexíkó skömmu fyrir morðið á Kennedy og samskipti hans við kúbanska og sovéska njósnara þar.Subject to the receipt of further information, I will be allowing, as President, the long blocked and classified JFK FILES to be opened.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 21, 2017 Donald Trump Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Fleiri fréttir Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill aflétta leynd á gögnum morðið á John F. Kennedy, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Greindi hann frá þessu í færslu á Twitter-reikningi sínum fyrr í dag. John F. Kennedy var skotinn til bana þann 22. nóvember árið 1963 í borginni Dallas í Texasfylki. Meintur banamaður hans var Lee Harwey Oswald. Árið 1992 voru sett lög um gögn sem bandaríska alríkislögreglan og bandaríska leyniþjónustan hafa undir höndum og var þeim markaður gildistími í 25 ár. Á fimmtudaginn næstkomandi eru 25 ár liðin frá setningu laganna og stendur þá til að opinbera gögnin. Trump hefur þó vald til þess að halda gögnunum leyndum enn frekar. Að því er fram kemur í frétt Washington Post um málið á Mike Pompeo, forstjóri bandarísku leyniþjónstunnar, að hafa reynt að sannfæra forsetann um að tryggja gögnunum áframhaldandi leynd. Virðist það ekki hafa haggað við forsetanum. Á meðal þess sem talið er vera í gögnunum eru upplýsingar um ferðir Lee Harvey Oswald um Mexíkó skömmu fyrir morðið á Kennedy og samskipti hans við kúbanska og sovéska njósnara þar.Subject to the receipt of further information, I will be allowing, as President, the long blocked and classified JFK FILES to be opened.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 21, 2017
Donald Trump Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Fleiri fréttir Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Sjá meira