Fjórtán nýir á lista yfir 50 bestu leikmenn sögunnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. október 2017 14:00 Tveir af 50 bestu leikmönnum sögunnar í NBA vísir/getty Rúm 20 ár eru liðin frá því að NBA fagnaði 50 ára afmæli sínu en við það tilefni var gefinn út listi með 50 bestu leikmönnum í sögu deildarinnar. Yngsti maðurinn á þeim lista var Shaquille O´Neal, þá 24 ára gamall og nýgenginn til liðs við Los Angeles Lakers. Í tilefni af nýju tímabili í NBA fannst mönnum tilvalið að endurnýja listann enda margir stórkostlegir körfuboltamenn komið fram á sjónarsviðið á síðustu 20 árum. Mikil vinna var lögð í að endurnýja listann af fréttariturum vefsíðunnar The Undefeated undir forystu blaðamannanna Marc Spears og Mike Wise sem hafa áratuga reynslu af því að flytja fréttir úr NBA. Fjölmargir komu að vinnslu listans og má til að mynda nefna goðsagnir á borð við áðurnefndan Shaquille O’Neal, Isiah Thomas, Bill Walton, Dominique Wilkins og Earl Monroe svo einhverjir séu nefndir. Niðurstaðan var sú að fjórtán nýir leikmenn komust inn á lista yfir 50 bestu leikmenn NBA frá upphafi en í staðinn duttu auðvitað fjórtán aðrir út. Þessir fóru af topp 50 Nate Archibald Dave Bing Dave Cowens Dave DeBusschere Clyde Drexler Sam Jones Pete Maravich Robert Parish Dolph Schayes Bill Sharman Wes Unseld Bill Walton Lenny Wilkens James Worthy Í þeirra stað koma Ray Allen Kobe Bryant Stephen Curry Tim Duncan Kevin Durant Kevin Garnett Allen Iverson LeBron James Jason Kidd Reggie Miller Steve Nash Dirk Nowitzki Paul Pierce Dwayne WadeSmelltu hér til að skoða listann í heild sinni NBA Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Rúm 20 ár eru liðin frá því að NBA fagnaði 50 ára afmæli sínu en við það tilefni var gefinn út listi með 50 bestu leikmönnum í sögu deildarinnar. Yngsti maðurinn á þeim lista var Shaquille O´Neal, þá 24 ára gamall og nýgenginn til liðs við Los Angeles Lakers. Í tilefni af nýju tímabili í NBA fannst mönnum tilvalið að endurnýja listann enda margir stórkostlegir körfuboltamenn komið fram á sjónarsviðið á síðustu 20 árum. Mikil vinna var lögð í að endurnýja listann af fréttariturum vefsíðunnar The Undefeated undir forystu blaðamannanna Marc Spears og Mike Wise sem hafa áratuga reynslu af því að flytja fréttir úr NBA. Fjölmargir komu að vinnslu listans og má til að mynda nefna goðsagnir á borð við áðurnefndan Shaquille O’Neal, Isiah Thomas, Bill Walton, Dominique Wilkins og Earl Monroe svo einhverjir séu nefndir. Niðurstaðan var sú að fjórtán nýir leikmenn komust inn á lista yfir 50 bestu leikmenn NBA frá upphafi en í staðinn duttu auðvitað fjórtán aðrir út. Þessir fóru af topp 50 Nate Archibald Dave Bing Dave Cowens Dave DeBusschere Clyde Drexler Sam Jones Pete Maravich Robert Parish Dolph Schayes Bill Sharman Wes Unseld Bill Walton Lenny Wilkens James Worthy Í þeirra stað koma Ray Allen Kobe Bryant Stephen Curry Tim Duncan Kevin Durant Kevin Garnett Allen Iverson LeBron James Jason Kidd Reggie Miller Steve Nash Dirk Nowitzki Paul Pierce Dwayne WadeSmelltu hér til að skoða listann í heild sinni
NBA Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira