Skammlífur ráðherradómur og afnám verðtryggingar Þorsteinn Sæmundsson skrifar 23. október 2017 21:56 Gamall varðhundur verðtryggingarinnar, og tímabundinn félagsmálaráðherra fer mikinn síðustu dagana í embætti í vörn sinni fyrir verðtryggingunni og kallar áform um að afleggja hana ,,blekkingu” og ,,glæfralega vitleysu.” Ráðherrann syngur í grein sinni gamla þulu um ómöguleika þess að afleggja verðtrygginuna og syngur úr nótnaheftinu sem honum var gefið þegar hann var í forystu atvinnurekenda. Kannski komst hann á örstuttum þingferli sínum aldrei til þess að átta sig á að hann var kominn með nýja vinnuveitendur - sumsé almennenning í landinu. Hann talar enn, eins og áður að annan gjaldmiðil þurfi til að lifa hér mannsæmandi lífi og vill að við göngum í ESB, sem Jón Baldvin líkir við brennandi hús. Að afnema verðtryggingu krefst einungis kjarks þors og vandaðrar hagstjórnar, sem auðvitað er sumum ofviða. Miðflokkurinn hefur kjark, kappnóg þor og treystir sér vel til að standa fyrir styrkri hagstjórn. Útfararsálmur ráðherrans hrín ekki á Miðflokknum. Flokkurinn mun standa við heit sín um afnám verðtryggingar á neytendalánum og stórbæta þannig hag heimila og fyrirtækja. Afnám verðtryggingar mun koma best ungu fólki sem hingað til hefur verið gert að greiða húsnæði sitt fjórum sinnum á fjörutíu árum. Tíminn til að breyta þessu er núna ! Mótaðu framtíðina með okkur. X við M 28. október n.k. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Skoðun Þorsteinn Sæmundsson Mest lesið Lygar og helvítis lygar Alexandra Briem Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Lygar og helvítis lygar Alexandra Briem skrifar Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Læknis- og sjúkraþjálfunarfræði fyrir alla Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar Sjá meira
Gamall varðhundur verðtryggingarinnar, og tímabundinn félagsmálaráðherra fer mikinn síðustu dagana í embætti í vörn sinni fyrir verðtryggingunni og kallar áform um að afleggja hana ,,blekkingu” og ,,glæfralega vitleysu.” Ráðherrann syngur í grein sinni gamla þulu um ómöguleika þess að afleggja verðtrygginuna og syngur úr nótnaheftinu sem honum var gefið þegar hann var í forystu atvinnurekenda. Kannski komst hann á örstuttum þingferli sínum aldrei til þess að átta sig á að hann var kominn með nýja vinnuveitendur - sumsé almennenning í landinu. Hann talar enn, eins og áður að annan gjaldmiðil þurfi til að lifa hér mannsæmandi lífi og vill að við göngum í ESB, sem Jón Baldvin líkir við brennandi hús. Að afnema verðtryggingu krefst einungis kjarks þors og vandaðrar hagstjórnar, sem auðvitað er sumum ofviða. Miðflokkurinn hefur kjark, kappnóg þor og treystir sér vel til að standa fyrir styrkri hagstjórn. Útfararsálmur ráðherrans hrín ekki á Miðflokknum. Flokkurinn mun standa við heit sín um afnám verðtryggingar á neytendalánum og stórbæta þannig hag heimila og fyrirtækja. Afnám verðtryggingar mun koma best ungu fólki sem hingað til hefur verið gert að greiða húsnæði sitt fjórum sinnum á fjörutíu árum. Tíminn til að breyta þessu er núna ! Mótaðu framtíðina með okkur. X við M 28. október n.k.
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun
Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun