NBA: James og Westbrook báðir með þrennu en aðeins önnur þeirra skilaði sigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 07:00 Russell Westbrook. Vísir/Getty Stórstjörnurnar LeBron James og Russell Westbrook áttu báðir mjög flottan leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en voru þó misglaðir í leikslok. Golden State Warriors rétt slapp með nauman sigur á heimavelli og San Antonio Spurs hélt sigurgöngu sinni áfram. Dallas Mavericks vann loksins sigur og færði Memphis Grizzlies fyrsta tapið. Washington Wizards tapaði fyrir Los Angeles Lakers í framlengingu og því hafa öll liðin í Austurdeildinni tapað leik.Spencer Dinwiddie skoraði mikilvægan þrist 43 sekúndum fyrir leikslok í 112-107 sigri Brooklyn Nets á Cleveland Cavaliers. LeBron James var með þrennu í leiknum, 29 stig, 13 stoðsendingar og 10 fráköst, en klikkaði á tveimur vítum 7,6 sekúndum fyrir leikslok þegar Cavaliers liðið var bara tveimur stigum undir í leiknum. Spencer Dinwiddie var með 22 stig fyrir Brooklyn Nets en þeir Rondae Hollis-Jefferson og Allen Crabbe skoruðu báðir 19 stig og DeMarre Carroll var með 18 stig. Brooklyn Nets er því með 3 sigra og 2 töp í fyrstu fimm leikjum sínum alveg eins og Cleveland Cavaliers. Kyle Korver kom með 22 stig inn af bekknum og Jeff Green skoraði 18 stig. Kevin Love bætti síðan við 15 stigum og 12 fráköstum en hann og James voru með 14 tapaða bolta saman. Dwyane Wade spilaði ekki með liðinu í nótt.Stephen Curry kom Golden State Warriors endanlega yfir 31,9 sekúndum fyrir leikslok í 117-112 heimasigri á Toronto Raptors. Curry endaði með 30 stig en hitti aðeins úr 9 af 20 skotum sínum. Kevin Durant skoraði 29 stig og Klay Thompson bar með 22 stig. DeMar DeRozan var stigahæstur hjá Toronto með 24 stig.Russell Westbrook var með þrennu í 114-96 sigri Oklahoma City Thunder á Indiana Pacers en hann skoraði 28 stig, gaf 16 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Carmelo Anthony var síðan með 28 stig og 19 fráköst og Steven Adams skoraði 17 stig og tók 11 fráköst. Paul George var aftur á móti bara með 10 stig á móti sínu gamla liðið auk þess að fá sex villur. Victor Oladipo skoraði 35 stig fyrir Indiana á móti sínum gamla liði og Darren Collison var var með 18 stig.LaMarcus Aldridge skoraði 31 stig þegar San Antonio Spurs vann 117-100 útisigur á Miami Heat. San Antonio hefur unnið fjóra fyrstu leikina sína. Rudy Gay kom með 22 stig inn af bekknum í þessum 1154. sigri þjálfarans Gregg Popovich. Danny Green var með 15 stig og Manu Ginobili skoraði 14 stig.Eric Gordon tryggði Houston Rockets eins stigs útisigur á Philadelphia 76ers, 105-104, með þriggja stiga flautukörfu. 76ers missti niður ellefu stiga forystu í lokin. Gordon endaði með 29 stig, James Harden var með 27 stig og 13 stoðsendingar og Clint Capela skoraði 16 stig og tók 20 fráköst. J.J. Redick var stigahæstur hjá 76ers með 22 stig en Joel Embiid bætti við 21 stigi og Robert Covington skoraði 20 stig.Kentavious Caldwell-Pope skoraði þriggja stiga körfu 58 sekúndum fyrir leikslok sem færði Los Angeles Lakers 102-99 sigur á Washington Wizards í framlengingu. Þetta var fyrsta tap Wizards-liðsins á tímabilinu og þar með hafa öll liðin í Austurdeildinni tapað að minnsta kosti einum leik.Brandon Ingram var stigahæstur hjá Lakers með 19 stig en nýliðinn Lonzo Ball var með 6 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar og Larry Nance Jr. bætti við 18 stigum og 10 fráköstum. Bradley Beal skoraði mest fyrir Washington liðið eða 28 stig en með sigri hefði Washington Wizards náð sinni bestu byrjun síðan 1978-79 tímabilið.Dennis Smith Jr. skoraði 19 stig þegar vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Dallas vann þá 103-94 sigur á Memphis Grizzlies sem tapaði jafnframt sínum fyrsta leik á tímabilinu. Wesley Matthews var næststigahæstur hjá Dallas með 16 stig og Harrison Barnes skoraði 15 stig. Dirk Nowitzki skoraði 13 stig í leiknum. Marc Gasol skoraði 26 stig fyrir Memphis og Mike Conley var með 21 stig.T.J. Warren var með 20 af 27 stigum sínum í seinni hálfleik þegar Phoenix Suns vann 97-88 sigur á Utah Jazz en Suns-liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína eftir að Jay Triano tók við sem þjálfari liðsins.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Golden State Warriors - Toronto Raptors 117-112 Los Angeles Lakers - Washington Wizards 102-99 (92-92) Phoenix Suns - Utah Jazz 97-88 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 103-94 Miami Heat - San Antonio Spurs 100-117 Oklahoma City Thunder - Indiana Pacers 114-96 Brooklyn Nets - Cleveland Cavaliers 112-107 Charlotte Hornets - Denver Nuggets 110-93 Detroit Pistons - Minnesota Timberwolves 122-101 Philadelphia 76ers - Houston Rockets 104-105 NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Stórstjörnurnar LeBron James og Russell Westbrook áttu báðir mjög flottan leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en voru þó misglaðir í leikslok. Golden State Warriors rétt slapp með nauman sigur á heimavelli og San Antonio Spurs hélt sigurgöngu sinni áfram. Dallas Mavericks vann loksins sigur og færði Memphis Grizzlies fyrsta tapið. Washington Wizards tapaði fyrir Los Angeles Lakers í framlengingu og því hafa öll liðin í Austurdeildinni tapað leik.Spencer Dinwiddie skoraði mikilvægan þrist 43 sekúndum fyrir leikslok í 112-107 sigri Brooklyn Nets á Cleveland Cavaliers. LeBron James var með þrennu í leiknum, 29 stig, 13 stoðsendingar og 10 fráköst, en klikkaði á tveimur vítum 7,6 sekúndum fyrir leikslok þegar Cavaliers liðið var bara tveimur stigum undir í leiknum. Spencer Dinwiddie var með 22 stig fyrir Brooklyn Nets en þeir Rondae Hollis-Jefferson og Allen Crabbe skoruðu báðir 19 stig og DeMarre Carroll var með 18 stig. Brooklyn Nets er því með 3 sigra og 2 töp í fyrstu fimm leikjum sínum alveg eins og Cleveland Cavaliers. Kyle Korver kom með 22 stig inn af bekknum og Jeff Green skoraði 18 stig. Kevin Love bætti síðan við 15 stigum og 12 fráköstum en hann og James voru með 14 tapaða bolta saman. Dwyane Wade spilaði ekki með liðinu í nótt.Stephen Curry kom Golden State Warriors endanlega yfir 31,9 sekúndum fyrir leikslok í 117-112 heimasigri á Toronto Raptors. Curry endaði með 30 stig en hitti aðeins úr 9 af 20 skotum sínum. Kevin Durant skoraði 29 stig og Klay Thompson bar með 22 stig. DeMar DeRozan var stigahæstur hjá Toronto með 24 stig.Russell Westbrook var með þrennu í 114-96 sigri Oklahoma City Thunder á Indiana Pacers en hann skoraði 28 stig, gaf 16 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Carmelo Anthony var síðan með 28 stig og 19 fráköst og Steven Adams skoraði 17 stig og tók 11 fráköst. Paul George var aftur á móti bara með 10 stig á móti sínu gamla liðið auk þess að fá sex villur. Victor Oladipo skoraði 35 stig fyrir Indiana á móti sínum gamla liði og Darren Collison var var með 18 stig.LaMarcus Aldridge skoraði 31 stig þegar San Antonio Spurs vann 117-100 útisigur á Miami Heat. San Antonio hefur unnið fjóra fyrstu leikina sína. Rudy Gay kom með 22 stig inn af bekknum í þessum 1154. sigri þjálfarans Gregg Popovich. Danny Green var með 15 stig og Manu Ginobili skoraði 14 stig.Eric Gordon tryggði Houston Rockets eins stigs útisigur á Philadelphia 76ers, 105-104, með þriggja stiga flautukörfu. 76ers missti niður ellefu stiga forystu í lokin. Gordon endaði með 29 stig, James Harden var með 27 stig og 13 stoðsendingar og Clint Capela skoraði 16 stig og tók 20 fráköst. J.J. Redick var stigahæstur hjá 76ers með 22 stig en Joel Embiid bætti við 21 stigi og Robert Covington skoraði 20 stig.Kentavious Caldwell-Pope skoraði þriggja stiga körfu 58 sekúndum fyrir leikslok sem færði Los Angeles Lakers 102-99 sigur á Washington Wizards í framlengingu. Þetta var fyrsta tap Wizards-liðsins á tímabilinu og þar með hafa öll liðin í Austurdeildinni tapað að minnsta kosti einum leik.Brandon Ingram var stigahæstur hjá Lakers með 19 stig en nýliðinn Lonzo Ball var með 6 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar og Larry Nance Jr. bætti við 18 stigum og 10 fráköstum. Bradley Beal skoraði mest fyrir Washington liðið eða 28 stig en með sigri hefði Washington Wizards náð sinni bestu byrjun síðan 1978-79 tímabilið.Dennis Smith Jr. skoraði 19 stig þegar vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Dallas vann þá 103-94 sigur á Memphis Grizzlies sem tapaði jafnframt sínum fyrsta leik á tímabilinu. Wesley Matthews var næststigahæstur hjá Dallas með 16 stig og Harrison Barnes skoraði 15 stig. Dirk Nowitzki skoraði 13 stig í leiknum. Marc Gasol skoraði 26 stig fyrir Memphis og Mike Conley var með 21 stig.T.J. Warren var með 20 af 27 stigum sínum í seinni hálfleik þegar Phoenix Suns vann 97-88 sigur á Utah Jazz en Suns-liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína eftir að Jay Triano tók við sem þjálfari liðsins.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Golden State Warriors - Toronto Raptors 117-112 Los Angeles Lakers - Washington Wizards 102-99 (92-92) Phoenix Suns - Utah Jazz 97-88 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 103-94 Miami Heat - San Antonio Spurs 100-117 Oklahoma City Thunder - Indiana Pacers 114-96 Brooklyn Nets - Cleveland Cavaliers 112-107 Charlotte Hornets - Denver Nuggets 110-93 Detroit Pistons - Minnesota Timberwolves 122-101 Philadelphia 76ers - Houston Rockets 104-105
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira