Strákurinn sem á leynihandaband með LeBron James | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 12:30 Demarjay Smith og LeBron James. Mynd/Twitter Það eru ekki margir ungir menn sem fá að eyða tíma með stórstjörnunni LeBron James svona kannski fyrir utan synina hans. Einn af þeim fáu er hin ellefu ára gamli Demarjay Smith sem fæddist í nóvember 2006 en foreldrar hans eru frá Jamaíka og Púertó Rikó. Demarjay Smith eyddi þó aldrei neinum tíma á Jamaíka eða Púertó Ríkó heldur ólst hann upp í Bronx í New York. Demarjay hefur fengið viðurnefnið „Jamaican Trainer" eða „líkamsræktarþjálfarinn frá Jamaíku“ því þrátt fyrir ungan aldur hefur hann verið í herferð fyrir því að fólk í hans hverfi komi sér í betra form. Hann varð orðinn stjarna á samfélagsmiðlum aðeins átta ára gamall en Demarjay Smith varð frægur eftir að hann kom í heimsókn í þáttinni hennar Ellen DeGeneres. Demarjay er mjög mikill karakter enda skemmtilegu og drífandi strákur sem á auðvelt með að fá fólk með sér. Hann hefur náð upp góðu sambandi við NBA-stjörnuna LeBron James eins og sést vel í þessu myndbandi hér fyrir neðan. LeBron James er líka ánægður með strákinn og setti myndbandið og Twitter-færslu Demarjay inn á sinn Twitter-reikning en James er með yfir 39 milljónir fylgjenda á Twitter.Love that kid man!! Need to get you to a game this year too and continue our handshake @DemarjaySmithhttps://t.co/enzQO0cHU1 — LeBron James (@KingJames) October 25, 2017 Ef við þekkjum LeBron James rétt þá verður Demarjay Smith mættur á Cleveland Cavaliers leik áður en við vitum af því..@DemarjaySmith talks about his favorite player @KingJames and shows us their secret handshake. pic.twitter.com/2PzZZVVO6T — Kids Foot Locker (@KidsFootLocker) October 25, 2017 NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Það eru ekki margir ungir menn sem fá að eyða tíma með stórstjörnunni LeBron James svona kannski fyrir utan synina hans. Einn af þeim fáu er hin ellefu ára gamli Demarjay Smith sem fæddist í nóvember 2006 en foreldrar hans eru frá Jamaíka og Púertó Rikó. Demarjay Smith eyddi þó aldrei neinum tíma á Jamaíka eða Púertó Ríkó heldur ólst hann upp í Bronx í New York. Demarjay hefur fengið viðurnefnið „Jamaican Trainer" eða „líkamsræktarþjálfarinn frá Jamaíku“ því þrátt fyrir ungan aldur hefur hann verið í herferð fyrir því að fólk í hans hverfi komi sér í betra form. Hann varð orðinn stjarna á samfélagsmiðlum aðeins átta ára gamall en Demarjay Smith varð frægur eftir að hann kom í heimsókn í þáttinni hennar Ellen DeGeneres. Demarjay er mjög mikill karakter enda skemmtilegu og drífandi strákur sem á auðvelt með að fá fólk með sér. Hann hefur náð upp góðu sambandi við NBA-stjörnuna LeBron James eins og sést vel í þessu myndbandi hér fyrir neðan. LeBron James er líka ánægður með strákinn og setti myndbandið og Twitter-færslu Demarjay inn á sinn Twitter-reikning en James er með yfir 39 milljónir fylgjenda á Twitter.Love that kid man!! Need to get you to a game this year too and continue our handshake @DemarjaySmithhttps://t.co/enzQO0cHU1 — LeBron James (@KingJames) October 25, 2017 Ef við þekkjum LeBron James rétt þá verður Demarjay Smith mættur á Cleveland Cavaliers leik áður en við vitum af því..@DemarjaySmith talks about his favorite player @KingJames and shows us their secret handshake. pic.twitter.com/2PzZZVVO6T — Kids Foot Locker (@KidsFootLocker) October 25, 2017
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira