Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. október 2017 06:22 Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Suðurkjördæmi, eða 25,16 prósent. Vísir/Anton Brink Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing. Flokkur fólksins fær einn þingmann í kjördæminu, en lokatölur bárust úr Suðurkjördæmi klukkan 06:09. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Suðurkjördæmi, eða 25,16 prósent og verða með tvo þingmenn í kjördæminu. Þar á eftir fylgir Framsóknarflokkurinn með 18,65 prósent og heldur flokkurinn sínum tveimur þingmönnum í kjördæminu. Þar á eftir kemur Miðflokkurinn sem hlaut 14,26 prósent og fær einn mann kjörinn inn á þing. Vinstri græn hlutu 11,84 prósent í kjördæminu og heldur Ari Trausti Guðmundsson sínu sæti. Samfylkingin hlaut 9,59 prósent og heldur Oddný G. Harðardóttir einnig sínu sæti. Flokkur fólksins hlaut 8,94 prósent í kjördæminu og kemur Karl Gauti Hjaltason nýr inn á þing. Píratar hlutu 7,08 prósent atkvæða í Suðurkjördæmi og heldur Smári McCarthy sínu þingsæti. Viðreisn hlaut 3,11 prósent atkvæða og því missir Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður flokksins, sitt sæti á þingi. Björt Framtíð hlaut 1,03 prósent atkvæða, en hafði áður ekki verið með þingmann í kjördæminu. Dögun hlaut 0,36 prósent atkvæða en flokkurinn bauð eingöngu fram í Suðurkjördæmi. Einhverjir þingmenn gætu mögulega dottið inn sem jöfnunarþingmenn snemma í fyrramálið. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing. Flokkur fólksins fær einn þingmann í kjördæminu, en lokatölur bárust úr Suðurkjördæmi klukkan 06:09. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Suðurkjördæmi, eða 25,16 prósent og verða með tvo þingmenn í kjördæminu. Þar á eftir fylgir Framsóknarflokkurinn með 18,65 prósent og heldur flokkurinn sínum tveimur þingmönnum í kjördæminu. Þar á eftir kemur Miðflokkurinn sem hlaut 14,26 prósent og fær einn mann kjörinn inn á þing. Vinstri græn hlutu 11,84 prósent í kjördæminu og heldur Ari Trausti Guðmundsson sínu sæti. Samfylkingin hlaut 9,59 prósent og heldur Oddný G. Harðardóttir einnig sínu sæti. Flokkur fólksins hlaut 8,94 prósent í kjördæminu og kemur Karl Gauti Hjaltason nýr inn á þing. Píratar hlutu 7,08 prósent atkvæða í Suðurkjördæmi og heldur Smári McCarthy sínu þingsæti. Viðreisn hlaut 3,11 prósent atkvæða og því missir Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður flokksins, sitt sæti á þingi. Björt Framtíð hlaut 1,03 prósent atkvæða, en hafði áður ekki verið með þingmann í kjördæminu. Dögun hlaut 0,36 prósent atkvæða en flokkurinn bauð eingöngu fram í Suðurkjördæmi. Einhverjir þingmenn gætu mögulega dottið inn sem jöfnunarþingmenn snemma í fyrramálið.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18
Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25