Heimurinn heldur ekki vatni yfir strákunum okkar: „Þjálfarinn þeirra er tannlæknir eða eitthvað“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. október 2017 13:30 Strákarnir voru kampakátir í leikslok í gær. Vísir/Eyþór Landsmenn voru án efa ansi stoltir af íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í gærkvöldi þegar strákarnir okkar tryggðu sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. Fjölmiðlar um allan heim fóru mikinn í umfjöllun sinni um landsliðið í gærkvöldi og þá var stofnaður þráður á vefsíðunni Reddit þar sem margir lýsa aðdáun sinni á landsliðinu. Afrek þeirra sögulegt; Ísland er langminnsta þjóðin til að keppa á lokamóti HM í knattspyrnu karla. Sá sem byrjar þráðinn á Reddit hefur einmitt orð á smæð þjóðarinnar. Einn segir að það hafi verið mjög svalt að fylgjast með afreki strákanna og þá segir annar: „Ég meina, þeir eru víkingar.“ Einn annar Reddit-notandi hefur orð á því hvað Heimir Hallgrímsson starfar við meðfram fótboltanum en hann er tannlæknir í Vestmannaeyjum. „Þjálfarinn þeirra er tannlæknir eða eitthvað.“ Annar segir að það hafi verið gaman að fylgjast með íslenska landsliðinu í Frakklandi. Honum er svarað af Englendingi en liðið vann einmitt England 2-1 í 16 liða-úrslitum mótsins. „Það var ekki gaman fyrir okkur Englendinga. En án gríns, þeir hafa verið magnaðir undanfarin ár og ég vona að það haldi áfram í Rússlandi.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira
Landsmenn voru án efa ansi stoltir af íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í gærkvöldi þegar strákarnir okkar tryggðu sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. Fjölmiðlar um allan heim fóru mikinn í umfjöllun sinni um landsliðið í gærkvöldi og þá var stofnaður þráður á vefsíðunni Reddit þar sem margir lýsa aðdáun sinni á landsliðinu. Afrek þeirra sögulegt; Ísland er langminnsta þjóðin til að keppa á lokamóti HM í knattspyrnu karla. Sá sem byrjar þráðinn á Reddit hefur einmitt orð á smæð þjóðarinnar. Einn segir að það hafi verið mjög svalt að fylgjast með afreki strákanna og þá segir annar: „Ég meina, þeir eru víkingar.“ Einn annar Reddit-notandi hefur orð á því hvað Heimir Hallgrímsson starfar við meðfram fótboltanum en hann er tannlæknir í Vestmannaeyjum. „Þjálfarinn þeirra er tannlæknir eða eitthvað.“ Annar segir að það hafi verið gaman að fylgjast með íslenska landsliðinu í Frakklandi. Honum er svarað af Englendingi en liðið vann einmitt England 2-1 í 16 liða-úrslitum mótsins. „Það var ekki gaman fyrir okkur Englendinga. En án gríns, þeir hafa verið magnaðir undanfarin ár og ég vona að það haldi áfram í Rússlandi.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira