Íslenska landsliðið missir titilinn „Kóngar Norðurlanda“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2017 14:30 Frábærir en samt ekki lengur bestir á Norðurlöndum. Vísir/Ernir Íslenska landsliðið hækkar sig um eitt sæti á næsta FIFA-lista en er ekki lengur besta fótboltalandslið Norðurlanda. Riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM lauk í gærkvöldi og um leið var hægt að finna út hvernig þjóðirnar raðast upp þegar FIFA skiptir þjóðum upp í styrkleikaflokka fyrir dráttinn í riðla í úrslitakeppni HM 2018. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo, betur þekktur sem MisterChip, hefur reiknað saman stöðu þjóða á næsta styrkleikalista FIFA. Íslenska landsliðið var í 22. sæti á september listanum en er nú komið upp í 21. sæti. Liðið hækkar sig því um eitt sæti en nær ekki inn á topp tuttugu þrátt fyrir góða sigra á Tyrklandi og Kósóvó.Sois los primeros en conocer el Ranking FIFA que se utilizará para configurar los 4 bombos de #Rusia2018. Ahí va. pic.twitter.com/vNnlTBBFhW — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 11, 2017 Íslenska liðið missir líka Dani upp fyrir sig á listanum. Danska landsliðið hefur verið á miklu skriði að undanförnu og fer nú úr 26. sæti upp í 19. sæti. Danir eiga enn möguleika á því að komast á HM í Rússlandi næsta sumar en þeir verða í umspilinu ásamt Svíum. Svíarnir eru í 25. sæti á komandi lista en voru í 23. sæti í síðasta mánuði. Danir hoppa því upp fyrir bæði Íslendinga og Svía á listanum sem verður gefinn út 16. október næstkomandi. Lars Lagerback er líka á uppleið með norska landsliðið á listanum. Norðmenn eru í 58. sæti á nýja listanum og fara upp um heil 15 sæti því þeir voru í 73. sæti á september listanum. Alexis Martín-Tamayo hefur einnig reiknað út hvernig styrkleikalistarnir fjórir líta út þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni HM 1. desember næstkomandi. Samkvæmt honum verður íslenska landsliðið í þriðja styrkleikaflokki ásamt Króatíu, Danmörku, Kosta Ríka, Túnis, Egyptalandi, Senegal og Írlandi. Það fylgi reyndar máli að MisterChip setur sér þrjár forsendur. Að Perú slái út Nýja-Sjáland og að fjórar efstu Evrópuþjóðirnar í umspilinu tryggi sér farseðilinn til Rússlands. Þá gefur hann sér að Túnis, Senegal og Fílabeinsströndin komist áfram í Afríku. Hér fyrir neðan má sjá hvernig styrkleikaflokkarnir munu væntanlega líta út og um leið er hægt að fara setja sama draumariðil og martraðarriðill fyrir íslenska landsliðið.SORTEO COPA DEL MUNDO: así serán los cuatro bombos del sorteo de la fase de grupos de #Rusia2018 (leed los 3 condicionantes). pic.twitter.com/u6pLBwJsyu — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Yfirburðir strákanna okkar á Norðurlöndunum staðfestir Ísland er efst Norðurlandanna á styrkleikalista FIFA, enn á ný. 14. september 2017 10:00 Íslendingar aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en eru ekki lengur konungar norðursins Nýr styrkleikalisti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, var gefinn út í dag. 6. júlí 2017 08:15 Strákarnir okkar ná nýjum hæðum á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið stekkur upp um þrjú sæti og í það nítjánda á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út á fimmtudaginn. Ísland hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum. 3. júlí 2017 09:13 Falla um tvö sæti á FIFA-listanum en eru aftur orðnir konungar norðursins Ísland verður í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út 14. september, ef marka má útreikninga spænska tölfræðingsins Mr. Chip á Twitter. 7. september 2017 07:00 Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Frábær árangur strákanna okkar gefur þeim tækifæri til að spila við þá bestu í nýrri Þjóðadeild. 11. október 2017 09:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Rashford: „Vill bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Sjá meira
Íslenska landsliðið hækkar sig um eitt sæti á næsta FIFA-lista en er ekki lengur besta fótboltalandslið Norðurlanda. Riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM lauk í gærkvöldi og um leið var hægt að finna út hvernig þjóðirnar raðast upp þegar FIFA skiptir þjóðum upp í styrkleikaflokka fyrir dráttinn í riðla í úrslitakeppni HM 2018. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo, betur þekktur sem MisterChip, hefur reiknað saman stöðu þjóða á næsta styrkleikalista FIFA. Íslenska landsliðið var í 22. sæti á september listanum en er nú komið upp í 21. sæti. Liðið hækkar sig því um eitt sæti en nær ekki inn á topp tuttugu þrátt fyrir góða sigra á Tyrklandi og Kósóvó.Sois los primeros en conocer el Ranking FIFA que se utilizará para configurar los 4 bombos de #Rusia2018. Ahí va. pic.twitter.com/vNnlTBBFhW — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 11, 2017 Íslenska liðið missir líka Dani upp fyrir sig á listanum. Danska landsliðið hefur verið á miklu skriði að undanförnu og fer nú úr 26. sæti upp í 19. sæti. Danir eiga enn möguleika á því að komast á HM í Rússlandi næsta sumar en þeir verða í umspilinu ásamt Svíum. Svíarnir eru í 25. sæti á komandi lista en voru í 23. sæti í síðasta mánuði. Danir hoppa því upp fyrir bæði Íslendinga og Svía á listanum sem verður gefinn út 16. október næstkomandi. Lars Lagerback er líka á uppleið með norska landsliðið á listanum. Norðmenn eru í 58. sæti á nýja listanum og fara upp um heil 15 sæti því þeir voru í 73. sæti á september listanum. Alexis Martín-Tamayo hefur einnig reiknað út hvernig styrkleikalistarnir fjórir líta út þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni HM 1. desember næstkomandi. Samkvæmt honum verður íslenska landsliðið í þriðja styrkleikaflokki ásamt Króatíu, Danmörku, Kosta Ríka, Túnis, Egyptalandi, Senegal og Írlandi. Það fylgi reyndar máli að MisterChip setur sér þrjár forsendur. Að Perú slái út Nýja-Sjáland og að fjórar efstu Evrópuþjóðirnar í umspilinu tryggi sér farseðilinn til Rússlands. Þá gefur hann sér að Túnis, Senegal og Fílabeinsströndin komist áfram í Afríku. Hér fyrir neðan má sjá hvernig styrkleikaflokkarnir munu væntanlega líta út og um leið er hægt að fara setja sama draumariðil og martraðarriðill fyrir íslenska landsliðið.SORTEO COPA DEL MUNDO: así serán los cuatro bombos del sorteo de la fase de grupos de #Rusia2018 (leed los 3 condicionantes). pic.twitter.com/u6pLBwJsyu — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Yfirburðir strákanna okkar á Norðurlöndunum staðfestir Ísland er efst Norðurlandanna á styrkleikalista FIFA, enn á ný. 14. september 2017 10:00 Íslendingar aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en eru ekki lengur konungar norðursins Nýr styrkleikalisti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, var gefinn út í dag. 6. júlí 2017 08:15 Strákarnir okkar ná nýjum hæðum á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið stekkur upp um þrjú sæti og í það nítjánda á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út á fimmtudaginn. Ísland hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum. 3. júlí 2017 09:13 Falla um tvö sæti á FIFA-listanum en eru aftur orðnir konungar norðursins Ísland verður í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út 14. september, ef marka má útreikninga spænska tölfræðingsins Mr. Chip á Twitter. 7. september 2017 07:00 Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Frábær árangur strákanna okkar gefur þeim tækifæri til að spila við þá bestu í nýrri Þjóðadeild. 11. október 2017 09:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Rashford: „Vill bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Sjá meira
Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00
Yfirburðir strákanna okkar á Norðurlöndunum staðfestir Ísland er efst Norðurlandanna á styrkleikalista FIFA, enn á ný. 14. september 2017 10:00
Íslendingar aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en eru ekki lengur konungar norðursins Nýr styrkleikalisti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, var gefinn út í dag. 6. júlí 2017 08:15
Strákarnir okkar ná nýjum hæðum á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið stekkur upp um þrjú sæti og í það nítjánda á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út á fimmtudaginn. Ísland hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum. 3. júlí 2017 09:13
Falla um tvö sæti á FIFA-listanum en eru aftur orðnir konungar norðursins Ísland verður í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út 14. september, ef marka má útreikninga spænska tölfræðingsins Mr. Chip á Twitter. 7. september 2017 07:00
Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Frábær árangur strákanna okkar gefur þeim tækifæri til að spila við þá bestu í nýrri Þjóðadeild. 11. október 2017 09:00