Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2017 17:22 Gísli Þorgeir Kristjánsson er í íslenska landsliðinu sem mætir Svíum. Vísir/Eyþór Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. Geir velur þrjá FH-inga í hópinn að þessu sinni en FH-liðið hefur verið að gera frábæra hluti bæði í Olís-deildinni sem og í Evrópukeppninni. Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er í hópnum sem og liðsfélagar hans Gísli Þorgeir Kristjánsson og Óðinn Þór Ríkharðsson. Gísli og Óðinn eru nýliðar. Haukamaðurinn Daníel Þór Ingason er líka í hópnum en Daníel hefur farið á kostum í Olís deildinni í sumar. Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason heldur líka sæti sínu frá því í leikjunum í júnímánuði. Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson og Stjörnumaðurinn Egill Magnússon eru einnig nýliðar. Aron Pálmarsson gefur ekki kost á sér í þetta verkefni af persónulegum ástæðum samkvæmt fréttatilkynningunni frá HSÍ en Aron hefur ekkert spilað á tímabilinu. Kári Kristjánsson, Arnór Atlason og Aron detta allir út úr hópnum frá því í síðasta landsleik í júní. Þeir sem koma inn eru Ágúst Elí Björgvinsson, Atli Ævar Ingólfsson, Daníel Þór Ingason, Egill Magnússon, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Óðinn Þór Ríkharðsson. Leikirnir fara fram fimmtudaginn 26. október klukkan 19.30 og laugardaginn 28. október klukkan 14.00.Landsliðshópurinn á móti Svíum:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergischer Handball Club Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Daníel Þór Ingason, Haukar Egill Magnússon, Stjarnan Nýliði Elvar Örn Jónsson, Selfoss Nýliði Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Nýliði Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Janus Daði Smárason, Ålborg Håndbold Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Nýliði Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon, Århus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Ýmir Örn Gíslason, Valur EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. Geir velur þrjá FH-inga í hópinn að þessu sinni en FH-liðið hefur verið að gera frábæra hluti bæði í Olís-deildinni sem og í Evrópukeppninni. Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er í hópnum sem og liðsfélagar hans Gísli Þorgeir Kristjánsson og Óðinn Þór Ríkharðsson. Gísli og Óðinn eru nýliðar. Haukamaðurinn Daníel Þór Ingason er líka í hópnum en Daníel hefur farið á kostum í Olís deildinni í sumar. Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason heldur líka sæti sínu frá því í leikjunum í júnímánuði. Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson og Stjörnumaðurinn Egill Magnússon eru einnig nýliðar. Aron Pálmarsson gefur ekki kost á sér í þetta verkefni af persónulegum ástæðum samkvæmt fréttatilkynningunni frá HSÍ en Aron hefur ekkert spilað á tímabilinu. Kári Kristjánsson, Arnór Atlason og Aron detta allir út úr hópnum frá því í síðasta landsleik í júní. Þeir sem koma inn eru Ágúst Elí Björgvinsson, Atli Ævar Ingólfsson, Daníel Þór Ingason, Egill Magnússon, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Óðinn Þór Ríkharðsson. Leikirnir fara fram fimmtudaginn 26. október klukkan 19.30 og laugardaginn 28. október klukkan 14.00.Landsliðshópurinn á móti Svíum:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergischer Handball Club Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Daníel Þór Ingason, Haukar Egill Magnússon, Stjarnan Nýliði Elvar Örn Jónsson, Selfoss Nýliði Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Nýliði Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Janus Daði Smárason, Ålborg Håndbold Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Nýliði Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon, Århus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Ýmir Örn Gíslason, Valur
EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira