Phoebe Philo á förum frá Céline? Ritstjórn skrifar 17. október 2017 19:15 Glamour/Getty Phoebe Philo er sögð vera á förum frá franska tískuhúsinu Céline, og að viðræður séu hafnar við aðra hönnuði til að taka við. Phoebe hefur verið listrænn stjórnandi og yfirhönnuður Céline síðustu tíu ár, og verður erfitt að feta í fótspor hennar. Phoebe hefur átt stórkostlegan feril hjá Céline og er það ein heitasta sýning tískuvikunnar. Hún er sögð vera mikill frumkvöðull í tískuheiminum og hefur gert mikið fyrir tískuhúsið undanfarin ár. LVMH, eigendur Céline, hafa hinsvegar hvorki staðfest né neitað þessum sögusögnum, þannig það er spurning hvað verður. Það verður allavega mikil raun fyrir næsta hönnuð tískuhússins, það vitum við fyrir víst. Einnig verður spennandi að sjá hvað Pheobe gerir næst, ef ske kynni að hún sé í alvöru á förum. Hér eru nokkrar myndir af góðum augnablikum á tískupallinum hjá Céline undanfarin ár. Fatalína hennar fyrir sumarið 2018. Þessi kápa er mikil snilld!Phoebe er þekkt fyrir að gera einstaklega fallegar og girnilegar kápur.Rautt frá toppi til táar, nokkrum árum á undan öðrum!Alltaf allt svolítið of stórt hjá Céline.Skemmtilegar hugmyndir, og kápan í aðalhlutverki sem áður.Þetta mynstur sló í gegn á sínum tíma, eða árið 2014. Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour
Phoebe Philo er sögð vera á förum frá franska tískuhúsinu Céline, og að viðræður séu hafnar við aðra hönnuði til að taka við. Phoebe hefur verið listrænn stjórnandi og yfirhönnuður Céline síðustu tíu ár, og verður erfitt að feta í fótspor hennar. Phoebe hefur átt stórkostlegan feril hjá Céline og er það ein heitasta sýning tískuvikunnar. Hún er sögð vera mikill frumkvöðull í tískuheiminum og hefur gert mikið fyrir tískuhúsið undanfarin ár. LVMH, eigendur Céline, hafa hinsvegar hvorki staðfest né neitað þessum sögusögnum, þannig það er spurning hvað verður. Það verður allavega mikil raun fyrir næsta hönnuð tískuhússins, það vitum við fyrir víst. Einnig verður spennandi að sjá hvað Pheobe gerir næst, ef ske kynni að hún sé í alvöru á förum. Hér eru nokkrar myndir af góðum augnablikum á tískupallinum hjá Céline undanfarin ár. Fatalína hennar fyrir sumarið 2018. Þessi kápa er mikil snilld!Phoebe er þekkt fyrir að gera einstaklega fallegar og girnilegar kápur.Rautt frá toppi til táar, nokkrum árum á undan öðrum!Alltaf allt svolítið of stórt hjá Céline.Skemmtilegar hugmyndir, og kápan í aðalhlutverki sem áður.Þetta mynstur sló í gegn á sínum tíma, eða árið 2014.
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour