Guðmundur Andri efstur á lista Samfylkingarinnar í Kraganum Kjartan Kjartansson skrifar 3. október 2017 19:04 Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur hefur einnig verið reglulegur pistlahöfundur í Fréttablaðinu um árabil. Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningum 28. október. Framboðslisti flokksins var samþykktur í kvöld. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi þingkona er í 2. sæti listans, Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi er í 3. sæti, Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur í 4. sæti og Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur í 5. sæti. Öll eru þau ný í forystusætum Samfylkingarinnar í Kraganum, að því er kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Listi Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands, í Suðvesturkjördæmi: 1. Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur 2. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fv. alþingismaður 3. Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi 4. Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur 5. Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur 6. Símon Birgisson, dramatúrgur 7. Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur 8. Steinunn Dögg Steinsen, verkfræðingur 9. Erna Indriðadóttir, fjölmiðlamaður 10. Hjálmar Hjálmarsson, leikari og leikstjóri 11. Kolbrún Þorkelsdóttir, lögfræðingur 12. Kjartan Due Nielsen, verkefnastjóri 13. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri 14. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri 15. Gerður Aagot Árnadóttir, læknir 16. Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, stjórnmálafræðinemi og ritari Samfylkingarinnar 17. Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri 18. Þráinn Hallgrímsson, skrifstofustjóri Eflingar 19. Ýr Gunnlaugsdóttir, viðburðastjóri 20. Gísli Geir Jónsson, verkfræðingur 21. Rósanna Andrésdóttir, stjórnmálafræðingur 22. Stefán Bergmann, líffræðingur og fv. dósent HÍ 23. Jóhanna Axelsdóttir, kennari 24. Ingvar Viktorsson, kennari og fv. bæjarstjóri í Hafnarfirði 25. Rannveig Guðmundsdóttir, fv. bæjarfulltrúi, alþingismaður og ráðherra 26. Árni Páll Árnason, lögfræðingur, fv. alþingsmaður og ráðherra Kosningar 2017 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira
Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningum 28. október. Framboðslisti flokksins var samþykktur í kvöld. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi þingkona er í 2. sæti listans, Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi er í 3. sæti, Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur í 4. sæti og Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur í 5. sæti. Öll eru þau ný í forystusætum Samfylkingarinnar í Kraganum, að því er kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Listi Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands, í Suðvesturkjördæmi: 1. Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur 2. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fv. alþingismaður 3. Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi 4. Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur 5. Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur 6. Símon Birgisson, dramatúrgur 7. Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur 8. Steinunn Dögg Steinsen, verkfræðingur 9. Erna Indriðadóttir, fjölmiðlamaður 10. Hjálmar Hjálmarsson, leikari og leikstjóri 11. Kolbrún Þorkelsdóttir, lögfræðingur 12. Kjartan Due Nielsen, verkefnastjóri 13. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri 14. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri 15. Gerður Aagot Árnadóttir, læknir 16. Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, stjórnmálafræðinemi og ritari Samfylkingarinnar 17. Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri 18. Þráinn Hallgrímsson, skrifstofustjóri Eflingar 19. Ýr Gunnlaugsdóttir, viðburðastjóri 20. Gísli Geir Jónsson, verkfræðingur 21. Rósanna Andrésdóttir, stjórnmálafræðingur 22. Stefán Bergmann, líffræðingur og fv. dósent HÍ 23. Jóhanna Axelsdóttir, kennari 24. Ingvar Viktorsson, kennari og fv. bæjarstjóri í Hafnarfirði 25. Rannveig Guðmundsdóttir, fv. bæjarfulltrúi, alþingismaður og ráðherra 26. Árni Páll Árnason, lögfræðingur, fv. alþingsmaður og ráðherra
Kosningar 2017 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira