Spá 43% vexti í endurnýjanlegum orkugjöfum til 2022 Kjartan Kjartansson skrifar 4. október 2017 17:41 Mesti vöxturinn í framleiðslugetu á raforku í fyrra kom frá sólarorku. Vísir/AFP Framleiðslugeta endurnýjanlegra orkugjafa vex um 43% á heimsvísu næstu fimm árin samkvæmt nýrri spá Alþjóðaorkumálastofnunarinnar (IEA). Vaxtarkippur í sólarorku í Kína og á Indlandi er meginástæða þess að stofnunin spáir meiri vexti nú en í fyrra. Tveir þriðju hlutar af viðbótarframleiðslugetu rafmagns í fyrra komu frá endurnýjanlegum orkugjöfum, alls 165 gígavött. IEA spáir að þeir muni bæta 920 GW við fyrir árið 2022, að því er segir í frétt Carbon Brief. Spáin gerir jafnframt ráð fyrir því að Indverjar fari fram úr Evrópubúum í framleiðslugetu raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum í fyrsta skipti á fimm ára tímabilinu.Kínverjar risarnir í sólarorkuMesti vöxtur í orkuframleiðslu árið 2016 kom frá sólarorku. Alls bættust 74 GW við framleiðslugetu sólarorkuvera í fyrra sem er nærri því helmingsaukning borið saman við viðbótina árið á undan. Kínverjar bera ábyrgð á stærstum hluta sólarorkunnar sem bættist við í fyrra og hafa þegar náð markmiði sem þeir höfðu sett sér fyrir árið 2020, samkvæmt skýrslu IEA. Kínversk fyrirtæki stjórna nú 60% framleiðslugetunnar á sólarsellum. Þó að IEA hafi uppfært spá sína fyrir 2022 og geri nú ráð fyrir að endurnýjanlegir orkugjafar vaxi hraðar bendir Carbon Brief á að skýrslur stofnunarinnar hafi ítrekað vanmetið vöxt í geiranum. Loftslagsmál Orkumál Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Framleiðslugeta endurnýjanlegra orkugjafa vex um 43% á heimsvísu næstu fimm árin samkvæmt nýrri spá Alþjóðaorkumálastofnunarinnar (IEA). Vaxtarkippur í sólarorku í Kína og á Indlandi er meginástæða þess að stofnunin spáir meiri vexti nú en í fyrra. Tveir þriðju hlutar af viðbótarframleiðslugetu rafmagns í fyrra komu frá endurnýjanlegum orkugjöfum, alls 165 gígavött. IEA spáir að þeir muni bæta 920 GW við fyrir árið 2022, að því er segir í frétt Carbon Brief. Spáin gerir jafnframt ráð fyrir því að Indverjar fari fram úr Evrópubúum í framleiðslugetu raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum í fyrsta skipti á fimm ára tímabilinu.Kínverjar risarnir í sólarorkuMesti vöxtur í orkuframleiðslu árið 2016 kom frá sólarorku. Alls bættust 74 GW við framleiðslugetu sólarorkuvera í fyrra sem er nærri því helmingsaukning borið saman við viðbótina árið á undan. Kínverjar bera ábyrgð á stærstum hluta sólarorkunnar sem bættist við í fyrra og hafa þegar náð markmiði sem þeir höfðu sett sér fyrir árið 2020, samkvæmt skýrslu IEA. Kínversk fyrirtæki stjórna nú 60% framleiðslugetunnar á sólarsellum. Þó að IEA hafi uppfært spá sína fyrir 2022 og geri nú ráð fyrir að endurnýjanlegir orkugjafar vaxi hraðar bendir Carbon Brief á að skýrslur stofnunarinnar hafi ítrekað vanmetið vöxt í geiranum.
Loftslagsmál Orkumál Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira