Listi framsóknarmanna í Reykjavík samþykktur Kjartan Kjartansson skrifar 5. október 2017 21:43 Lilja Dögg gegndi embætti utanríkisráðherra til skamms tíma. vísir/stefán Lilja Dögg Alfreðsdóttir, alþingismaður, og Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður, leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í þingkosningunum 28. október. Þetta var samþykkt á fundi í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins nú í kvöld. Framsóknarmenn samþykktu að Lilja Dögg verði oddviti listans í Reykjavík suður og Lárus Sigurður í Reykjavík norður. Alex Björn Stefánsson og Birgir Örn Guðjónsson skipa annað og þriðja sæti listans í Reykjavík suður og Kjartan Þór Ragnarsson og Tanja Rún Kristmannsdóttir í Reykjavík norður. Reykjavík norður: 1. Lárus Sigurður Lárusson Héraðsdómslögmaður 2. Kjartan Þór Ragnarsson Framhaldsskólakennari 3. Tanja Rún Kristmannsdóttir Hjúkrunarfræðinemi 4. Ágúst Jóhannsson Markaðsstjóri og handboltaþjálfari 5. Ingveldur Sæmundsdóttir Viðskiptafræðingur 6. Hinrik Bergs Eðlisfræðingur 7. Snædís Karlsdóttir Laganemi 8. Ásrún Kristjánsdóttir Hönnuður 9. Ásgeir Harðarson Ráðgjafi 10. Kristrún Njálsdóttir Háskólanemi 11. Guðrún Sigríður Briem Húsmóðir 12. Kristinn Snævar Jónsson Rekstrarhagfræðingur 13. Stefán Þór Björnsson Viðskiptafræðingur 14. Linda Rós Alfreðsdóttir Sérfræðingur 15. Snjólfur F Kristbergsson Vélstjóri 16. Agnes Guðnadóttir Starfsmaður 17. Frímann Haukdal Jónsson Rafvirkjanemi 18. Þórdís Jóna Jakobsdóttir Hárskeri 19. Baldur Óskarsson Skrifstofumaður 20. Sigurður Þórðarson Framkvæmdastjóri 21. Andri Kristjánsson Bakari 22. Frosti Sigurjónsson Fyrrv. Alþingismaður Reykjavík suður: 1. Lilja D. Alfreðsdóttir Alþingismaður 2. Alex B. Stefánsson Háskólanemi 3. Birgir Örn Guðjónsson Lögreglumaður 4. Björn Ívar Björnsson Háskólanemi 5. Jóna Björg Sætran Varaborgarfulltrúi 6. Bergþór Smári Pálmason Sighvats Þakdúkari 7. Helga Rún Viktorsdóttir Heimsspekingur 8. Guðlaugur Siggi Hannesson Laganemi 9. Magnús Arnar Sigurðarson Ljósamaður 10. Aðalsteinn Haukur Sverrisson framkvæmdarstjóri 11. Kristjana Louise Háskólanemi 12. Trausti Harðarson Framkvæmdastjóri 13. Gerður Hauksdóttir Ráðgjafi 14. Hallgrímur Smári Skarphéðinsson Vaktstjóri 15. Bragi Ingólfsson Efnaverkfræðingur 16. Jóhann H. Sigurðsson Háskólanemi 17. Sandra Óskarsdóttir Kennaranemi 18. Elías Mar Caripis Hrefnuson Vaktstjóri 19. Lára Hallveig Lárusdóttir Útgerðamaður 20. Björgvin Víglundsson Verkfræðingur 21. Sigrún Sturludóttir Húsmóðir 22. Sigrún Magnúsdóttir Fyrrv. Alþingismaður Kosningar 2017 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, alþingismaður, og Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður, leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í þingkosningunum 28. október. Þetta var samþykkt á fundi í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins nú í kvöld. Framsóknarmenn samþykktu að Lilja Dögg verði oddviti listans í Reykjavík suður og Lárus Sigurður í Reykjavík norður. Alex Björn Stefánsson og Birgir Örn Guðjónsson skipa annað og þriðja sæti listans í Reykjavík suður og Kjartan Þór Ragnarsson og Tanja Rún Kristmannsdóttir í Reykjavík norður. Reykjavík norður: 1. Lárus Sigurður Lárusson Héraðsdómslögmaður 2. Kjartan Þór Ragnarsson Framhaldsskólakennari 3. Tanja Rún Kristmannsdóttir Hjúkrunarfræðinemi 4. Ágúst Jóhannsson Markaðsstjóri og handboltaþjálfari 5. Ingveldur Sæmundsdóttir Viðskiptafræðingur 6. Hinrik Bergs Eðlisfræðingur 7. Snædís Karlsdóttir Laganemi 8. Ásrún Kristjánsdóttir Hönnuður 9. Ásgeir Harðarson Ráðgjafi 10. Kristrún Njálsdóttir Háskólanemi 11. Guðrún Sigríður Briem Húsmóðir 12. Kristinn Snævar Jónsson Rekstrarhagfræðingur 13. Stefán Þór Björnsson Viðskiptafræðingur 14. Linda Rós Alfreðsdóttir Sérfræðingur 15. Snjólfur F Kristbergsson Vélstjóri 16. Agnes Guðnadóttir Starfsmaður 17. Frímann Haukdal Jónsson Rafvirkjanemi 18. Þórdís Jóna Jakobsdóttir Hárskeri 19. Baldur Óskarsson Skrifstofumaður 20. Sigurður Þórðarson Framkvæmdastjóri 21. Andri Kristjánsson Bakari 22. Frosti Sigurjónsson Fyrrv. Alþingismaður Reykjavík suður: 1. Lilja D. Alfreðsdóttir Alþingismaður 2. Alex B. Stefánsson Háskólanemi 3. Birgir Örn Guðjónsson Lögreglumaður 4. Björn Ívar Björnsson Háskólanemi 5. Jóna Björg Sætran Varaborgarfulltrúi 6. Bergþór Smári Pálmason Sighvats Þakdúkari 7. Helga Rún Viktorsdóttir Heimsspekingur 8. Guðlaugur Siggi Hannesson Laganemi 9. Magnús Arnar Sigurðarson Ljósamaður 10. Aðalsteinn Haukur Sverrisson framkvæmdarstjóri 11. Kristjana Louise Háskólanemi 12. Trausti Harðarson Framkvæmdastjóri 13. Gerður Hauksdóttir Ráðgjafi 14. Hallgrímur Smári Skarphéðinsson Vaktstjóri 15. Bragi Ingólfsson Efnaverkfræðingur 16. Jóhann H. Sigurðsson Háskólanemi 17. Sandra Óskarsdóttir Kennaranemi 18. Elías Mar Caripis Hrefnuson Vaktstjóri 19. Lára Hallveig Lárusdóttir Útgerðamaður 20. Björgvin Víglundsson Verkfræðingur 21. Sigrún Sturludóttir Húsmóðir 22. Sigrún Magnúsdóttir Fyrrv. Alþingismaður
Kosningar 2017 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira