Innlent

Hanna og Þorsteinn leiða Viðreisn í borginni

Kjartan Kjartansson skrifar
Hanna Katrín hefur verið þingflokksformaður Viðreisnar.
Hanna Katrín hefur verið þingflokksformaður Viðreisnar. Viðreisn
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningarnar í lok þessa mánaðar. Listarnir eru báðir fléttaðir konum og körlum til jafns. Hanna Katrín Friðriksdóttir og Þorsteinn Víglundsson leiða listana.

Reykjavíkurkjördæmi norður

1. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra,

2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur,

3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur

4. Jarþrúður Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri

5. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri

6. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, lögfræðingur

7. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt og framhaldsskólakennari

8. Birna Hafstein, leikari

9. Aron Eydal Sigurðarson, sálfræðinemi

10. Margrét Kaldalóns Jónsdóttir, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur

11. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður

12. Margrét Cela, verkefnastjóri

13. Andri Guðmundsson, vörustjóri

14. Helga Valfells, fjárfestir

15. Sigurður Rúnar Birgisson,lögfræðingur

16. Signý Hlín Halldórsdóttir, BA í uppeldis- og menntunarfræðum

17. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir

18. Lilja Hilmarsdóttir, fararstjóri

19. Kjartan Þór Ingason, félagsfræðingur og meistaranemi

20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem,félagsfræðingur

21. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur

22. Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri stofnunar Sæmundar Fróða

Þorsteinn Víglundsson er starfandi félagsmálaráðherra.Viðreisn
Reykjavíkurkjördæmi suður

1. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður

2. Pawel Bartoszek, alþingismaður

3. Dóra Sif Tynes, lögfræðingur,

4. Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur

5. Vilborg Einarsdóttir, kennari og frumkvöðull

6. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri

7. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi

8. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins 

9. Katrín Sigríður Júlíu-Steingrímsdóttir, framhaldsskólanemi

10. Lárus Elíasson, vélaverkfræðingur

11. Þórunn Anna Erhardsdóttir, skrifstofustjóri

12. Sigurður Freyr Jónatansson, stærðfræðingur

13. Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona og kennari

14. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri

15. Berglind K. Þórsteinsdóttir, MA félagsráðgjafi

16. Arnar Kjartansson, viðskiptafræðinemi

17. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur

18. Sigurbjörn Sveinsson, heilsugæslulæknir

19. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ástríðubakari, leikkona og ritstjóri

20. Geir Finnsson, enskufræðingur og verkefnastjóri

21. Bylgja Tryggvadóttir, húsmóðir

22. Þorsteinn Pálsson, fv. forsætisráðherra




Fleiri fréttir

Sjá meira


×