Sigmundur Davíð gaf Haraldi eina bestu afmælisgjöfina Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. september 2017 05:51 Haraldur Einarsson sat á þingi fyrir Framsóknarflokkinn frá 2013 til 2016. Frjálsíþróttagarpurinn Haraldur Einarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fagnaði þrítugsafmæli á sunnudag. Hann segir því fylgja blendnar tilfinningar að vera allt í einu kominn á fertugsaldur en að úrsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar úr Framsókn hafi hins vegar gert áfangann bærilegri. „Ég reyni þó hvað ég get til að sporna við aldrinum. Til að mynda ætla ég ekki að byrja að drekka kaffi á fertugsaldri (bíðum með það), ætla að keppa í spretthlaupi aftur 2018 eftir nokkurt hlé og líklega verð ég ekki gamall fyrr en ég eignast konu sem er komin á fertugsaldur,“ segir Haraldur og beinir síðustu orðunum stríðnislega að eiginkonu sinni, Birnu Harðardóttur.Sjá einnig: Haraldur hættur á þingi og gerist bóndiAfmælisdagurinn hafi ekki verið slor að sögn Haraldar. Honum hafi verið varið í fjósaverkin og heimaræktað nautakjöt „að hætti Birnu“ í faðmi nánustu. Þá hafi hann fengið þrjár afmælisgjafir, hverri annar betri. „1. Birna gaf mér sparibók með smá pening til að byrja að safna mér fyrir '67 módel af Ford Mustang. 2. Foreldar, tengdó og systkini gáfu mér glæsilegan frakka. 3. og Sigmundur sagði sig úr Framsóknarflokknum. Ég fer mjög hamingjusamur inn í fjórða tuginn :)“ Færslu Haraldar má sjá hér að neðan Alþingi Tengdar fréttir Haraldur hættur á þingi og gerist bóndi Fer í búskap með foreldrum sínum og eiginkonu. 20. júlí 2016 11:08 Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Sjá meira
Frjálsíþróttagarpurinn Haraldur Einarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fagnaði þrítugsafmæli á sunnudag. Hann segir því fylgja blendnar tilfinningar að vera allt í einu kominn á fertugsaldur en að úrsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar úr Framsókn hafi hins vegar gert áfangann bærilegri. „Ég reyni þó hvað ég get til að sporna við aldrinum. Til að mynda ætla ég ekki að byrja að drekka kaffi á fertugsaldri (bíðum með það), ætla að keppa í spretthlaupi aftur 2018 eftir nokkurt hlé og líklega verð ég ekki gamall fyrr en ég eignast konu sem er komin á fertugsaldur,“ segir Haraldur og beinir síðustu orðunum stríðnislega að eiginkonu sinni, Birnu Harðardóttur.Sjá einnig: Haraldur hættur á þingi og gerist bóndiAfmælisdagurinn hafi ekki verið slor að sögn Haraldar. Honum hafi verið varið í fjósaverkin og heimaræktað nautakjöt „að hætti Birnu“ í faðmi nánustu. Þá hafi hann fengið þrjár afmælisgjafir, hverri annar betri. „1. Birna gaf mér sparibók með smá pening til að byrja að safna mér fyrir '67 módel af Ford Mustang. 2. Foreldar, tengdó og systkini gáfu mér glæsilegan frakka. 3. og Sigmundur sagði sig úr Framsóknarflokknum. Ég fer mjög hamingjusamur inn í fjórða tuginn :)“ Færslu Haraldar má sjá hér að neðan
Alþingi Tengdar fréttir Haraldur hættur á þingi og gerist bóndi Fer í búskap með foreldrum sínum og eiginkonu. 20. júlí 2016 11:08 Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Sjá meira
Haraldur hættur á þingi og gerist bóndi Fer í búskap með foreldrum sínum og eiginkonu. 20. júlí 2016 11:08