Barcelona marði Sporting | Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2017 20:50 Barcelona slapp með skrekkinn. vísir/getty Barcelona marði 1-0 sigur á Sporting frá Portúgal á útivelli í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en heimamenn settu boltann í eigið net í síðari hálfleik. Börsungar voru ekki jafn sannfærandi í fyrstu umferðinni þegar að þeir rústuðu Juventus á heimavelli en liðið er engu að síður á toppnum í D-riðlinum með sex stig. Juventus vann Olympiacos, 2-0, og er með þrjú stig líkt og Sporting en Olympiacos er án stiga á botninum. Basel vann stórkostlegan 5-0 sigur á Benfica á heimavelli þar sem ungstirnið Dimitri Oberlin skoraði tvívegis. Andre Almeida fékk rautt spjald í liði Benfica fyrir sturlaða tæklingu. Celtic gerði góða ferð til Belgíu og vann 3-0 sigur á Anderlecht en Celtic er með þrjú stig í B-riðlinum líkt og Bayern München. Úrslit og markaskorara kvöldsins má sjá hér að neðan:A-RIÐILL:Basel - Benfica 5-0 1-0 Michael Lang (2.), 2-0 Dimitri Oberlin (20.), 3-0 Ricky van Wolfswinkel (60.), 4-0 Dimitri Oberlin (69.), 5-0 Blas Riveros (77.).Rautt: Andre Almeida, Benfica (63.).CSKA Moskva - Man. Utd 1-4 0-1 Romelu Lukaku (4.), 0-2 Anthony Martial (19., víti), 0-3 Romelu Lukaku (27.), 0-4 Henrikh Mkhitaryan (57.), 1-4 Konstantin Kuchaev (90.).B-RIÐILL:Anderlecht - Celtic 0-3 0-1 Leigh Griffths (38.), 0-2 Kara Mbodji (50., sm), 0-3 Scott Sinclair (90.).Paris Saint-Germain - Bayern München 3-0 1-0 Dani Alves (2.), 2-0 Edinson Cavani (31.), 3-0 Neymar (63.).C-RIÐILL:Qarabag - Roma 1-2 0-1 Konstantinos Manolas (7.), 0-2 Edin Dzeko (15.), 1-2 Pedro Henrique (28.).Atlético - Chelsea 1-2 1-0 Antoine Griezmann (39., víti), 1-1 Álvaro Morata (59.), 1-2 Michy Batshuayi (90.).D-RIÐILL:Juventus - Olympiacos 2-0 1-0 Gonzalo Higuaín (69.), 2-0 Mario Mandzukic (80.).Sporting - Barcelona 0-1 0-1 Sebastian Coates (49.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30 Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 27. september 2017 19:02 Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 27. september 2017 17:54 United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27. september 2017 20:30 Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Sjá meira
Barcelona marði 1-0 sigur á Sporting frá Portúgal á útivelli í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en heimamenn settu boltann í eigið net í síðari hálfleik. Börsungar voru ekki jafn sannfærandi í fyrstu umferðinni þegar að þeir rústuðu Juventus á heimavelli en liðið er engu að síður á toppnum í D-riðlinum með sex stig. Juventus vann Olympiacos, 2-0, og er með þrjú stig líkt og Sporting en Olympiacos er án stiga á botninum. Basel vann stórkostlegan 5-0 sigur á Benfica á heimavelli þar sem ungstirnið Dimitri Oberlin skoraði tvívegis. Andre Almeida fékk rautt spjald í liði Benfica fyrir sturlaða tæklingu. Celtic gerði góða ferð til Belgíu og vann 3-0 sigur á Anderlecht en Celtic er með þrjú stig í B-riðlinum líkt og Bayern München. Úrslit og markaskorara kvöldsins má sjá hér að neðan:A-RIÐILL:Basel - Benfica 5-0 1-0 Michael Lang (2.), 2-0 Dimitri Oberlin (20.), 3-0 Ricky van Wolfswinkel (60.), 4-0 Dimitri Oberlin (69.), 5-0 Blas Riveros (77.).Rautt: Andre Almeida, Benfica (63.).CSKA Moskva - Man. Utd 1-4 0-1 Romelu Lukaku (4.), 0-2 Anthony Martial (19., víti), 0-3 Romelu Lukaku (27.), 0-4 Henrikh Mkhitaryan (57.), 1-4 Konstantin Kuchaev (90.).B-RIÐILL:Anderlecht - Celtic 0-3 0-1 Leigh Griffths (38.), 0-2 Kara Mbodji (50., sm), 0-3 Scott Sinclair (90.).Paris Saint-Germain - Bayern München 3-0 1-0 Dani Alves (2.), 2-0 Edinson Cavani (31.), 3-0 Neymar (63.).C-RIÐILL:Qarabag - Roma 1-2 0-1 Konstantinos Manolas (7.), 0-2 Edin Dzeko (15.), 1-2 Pedro Henrique (28.).Atlético - Chelsea 1-2 1-0 Antoine Griezmann (39., víti), 1-1 Álvaro Morata (59.), 1-2 Michy Batshuayi (90.).D-RIÐILL:Juventus - Olympiacos 2-0 1-0 Gonzalo Higuaín (69.), 2-0 Mario Mandzukic (80.).Sporting - Barcelona 0-1 0-1 Sebastian Coates (49.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30 Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 27. september 2017 19:02 Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 27. september 2017 17:54 United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27. september 2017 20:30 Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Sjá meira
PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30
Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 27. september 2017 19:02
Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 27. september 2017 17:54
United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27. september 2017 20:30
Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30