Íbúar Karíbahafseyja óttast um að vatns- og matarbirgðir klárist Þórdís Valsdóttir skrifar 13. september 2017 15:30 Íbúar eyja í Karíbahafi eru áhygjufullir yfir minnkandi birgðum af vatni og mat. Mikið af eyjunum eru í rúst. Vísir/afp Vika er liðin síðan fellibylurinn Irma reið yfir eyjar í Karíbahafi. Fjöldi íbúa eru án rafmagns og rennandi vatns og hafa miklar áhyggjur af framhaldinu. Bæði íbúar og ferðamenn á eyjunum segja eftirköst Irmu krefjandi og að hver og einn þurfi að sjá sér farborða. „Það er ekkert rennandi vatn og ekkert rafmagn. Nánast allt er eyðilagt,“ sagði Shelby Alfred, hjúkrunarfræðingur á eyjunni St. John, í viðtali við NBC news. Alfred sagði einnig að Rauði Krossinn væri búinn að koma upp neyðarskýli fyrir fólk sem missti heimili sitt í fellibylnum. „Það er engin loftkæling, ekkert vatn, einungis beddar sem liggja þétt við hvorn annan og fólk hrannast á þá, flestir sem hafa misst heimili sín.“ Á nágrannaeyjunni St. Thomas hafa íbúar áhyggjur af því að matur á eyjunni muni klárast áður en nýjar birgðir berast. Drykkjarvatn er af skornum skammti og einnig styttist í að birgðir af eldsneyti klárist. Í það minnsta 54 létu lífið í Karíbahafinu og á Flórídaskaga í síðustu viku þegar Irma gekk þar yfir. Fellibylurinn var þegar hæst stóð flokkaður sem fimmta stigs fellibylur. Fellibylurinn Irma Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Vika er liðin síðan fellibylurinn Irma reið yfir eyjar í Karíbahafi. Fjöldi íbúa eru án rafmagns og rennandi vatns og hafa miklar áhyggjur af framhaldinu. Bæði íbúar og ferðamenn á eyjunum segja eftirköst Irmu krefjandi og að hver og einn þurfi að sjá sér farborða. „Það er ekkert rennandi vatn og ekkert rafmagn. Nánast allt er eyðilagt,“ sagði Shelby Alfred, hjúkrunarfræðingur á eyjunni St. John, í viðtali við NBC news. Alfred sagði einnig að Rauði Krossinn væri búinn að koma upp neyðarskýli fyrir fólk sem missti heimili sitt í fellibylnum. „Það er engin loftkæling, ekkert vatn, einungis beddar sem liggja þétt við hvorn annan og fólk hrannast á þá, flestir sem hafa misst heimili sín.“ Á nágrannaeyjunni St. Thomas hafa íbúar áhyggjur af því að matur á eyjunni muni klárast áður en nýjar birgðir berast. Drykkjarvatn er af skornum skammti og einnig styttist í að birgðir af eldsneyti klárist. Í það minnsta 54 létu lífið í Karíbahafinu og á Flórídaskaga í síðustu viku þegar Irma gekk þar yfir. Fellibylurinn var þegar hæst stóð flokkaður sem fimmta stigs fellibylur.
Fellibylurinn Irma Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira