Seinni bylgjan: Fólk elskar Bjögga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2017 12:30 Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís-deildinni síðan 2008 þegar Haukar unnu tveggja marka sigur á ÍR, 21-19, fyrr í vikunni. Björgvin átti frábæran leik og varði tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig. „Það hefur örugglega ekki verið auðvelt að spila þennan leik. Hann talaði um að hann hafi verið stressaður. Það eru gerðar miklar væntingar og kröfur til hans. Allra augu eru á honum og bíða eftir að hann geri upp á bak,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Sigfús Sigurðsson er himinlifandi að fá Björgvin aftur í Olís-deildina. „Ég spilaði með Bjögga í landsliðinu og veit hvernig hann hugsar. Það er virkilega flott hvernig hann vinnur sína vinnu með vörninni,“ sagði Sigfús. Hann segir að Björgvin muni pakka deildinni saman. „Já, ég vil meina það. Hann er þannig týpa og karakter. Þetta er Bjöggi. Fólk elskar Bjögga og ég held að það vilji miklu frekar sjá hann eiga svona leiki. Þetta er frábær gæi og ég er svo ánægður að fá hann heim í deildina. Þetta er svo mikil lyftistöng fyrir okkur,“ sagði Sigfús. Innslagið í heild sinni hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Björgvin Páll: Í fyrsta skipti í langan tíma er ég stressaður fyrir leik "Þetta er sigur. Þetta var erfiður sigur, en við vorum með þá allan leikinn þó við misstum þetta í tæpan leik í restina,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi í leikslok eftir tveggja marka sigur Hauka á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 11. september 2017 20:08 Björgvin Páll nýtur lífsins á Íslandi: Vinnur með krökkum með fjölþættan vanda Björgvin Páll Gústavsson varði 18 skot, eða tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig, þegar Haukar unnu ÍR, 21-19, í 1. umferð Olís-deildar karla í gær. Þetta var fyrsti leikur Björgvins í Olís-deildinni síðan 2008. 12. september 2017 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR 21-19 | Björgvin Páll öflugur í sigri Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild karla eftir nokkuð dramatískan tveggja marka sigur á ÍR á heimavelli í fyrstu umferðinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur 21-19. Staðan í hálfleik var 13-9, Haukum í vil. 11. september 2017 20:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís-deildinni síðan 2008 þegar Haukar unnu tveggja marka sigur á ÍR, 21-19, fyrr í vikunni. Björgvin átti frábæran leik og varði tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig. „Það hefur örugglega ekki verið auðvelt að spila þennan leik. Hann talaði um að hann hafi verið stressaður. Það eru gerðar miklar væntingar og kröfur til hans. Allra augu eru á honum og bíða eftir að hann geri upp á bak,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Sigfús Sigurðsson er himinlifandi að fá Björgvin aftur í Olís-deildina. „Ég spilaði með Bjögga í landsliðinu og veit hvernig hann hugsar. Það er virkilega flott hvernig hann vinnur sína vinnu með vörninni,“ sagði Sigfús. Hann segir að Björgvin muni pakka deildinni saman. „Já, ég vil meina það. Hann er þannig týpa og karakter. Þetta er Bjöggi. Fólk elskar Bjögga og ég held að það vilji miklu frekar sjá hann eiga svona leiki. Þetta er frábær gæi og ég er svo ánægður að fá hann heim í deildina. Þetta er svo mikil lyftistöng fyrir okkur,“ sagði Sigfús. Innslagið í heild sinni hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Björgvin Páll: Í fyrsta skipti í langan tíma er ég stressaður fyrir leik "Þetta er sigur. Þetta var erfiður sigur, en við vorum með þá allan leikinn þó við misstum þetta í tæpan leik í restina,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi í leikslok eftir tveggja marka sigur Hauka á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 11. september 2017 20:08 Björgvin Páll nýtur lífsins á Íslandi: Vinnur með krökkum með fjölþættan vanda Björgvin Páll Gústavsson varði 18 skot, eða tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig, þegar Haukar unnu ÍR, 21-19, í 1. umferð Olís-deildar karla í gær. Þetta var fyrsti leikur Björgvins í Olís-deildinni síðan 2008. 12. september 2017 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR 21-19 | Björgvin Páll öflugur í sigri Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild karla eftir nokkuð dramatískan tveggja marka sigur á ÍR á heimavelli í fyrstu umferðinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur 21-19. Staðan í hálfleik var 13-9, Haukum í vil. 11. september 2017 20:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Sjá meira
Björgvin Páll: Í fyrsta skipti í langan tíma er ég stressaður fyrir leik "Þetta er sigur. Þetta var erfiður sigur, en við vorum með þá allan leikinn þó við misstum þetta í tæpan leik í restina,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi í leikslok eftir tveggja marka sigur Hauka á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 11. september 2017 20:08
Björgvin Páll nýtur lífsins á Íslandi: Vinnur með krökkum með fjölþættan vanda Björgvin Páll Gústavsson varði 18 skot, eða tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig, þegar Haukar unnu ÍR, 21-19, í 1. umferð Olís-deildar karla í gær. Þetta var fyrsti leikur Björgvins í Olís-deildinni síðan 2008. 12. september 2017 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR 21-19 | Björgvin Páll öflugur í sigri Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild karla eftir nokkuð dramatískan tveggja marka sigur á ÍR á heimavelli í fyrstu umferðinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur 21-19. Staðan í hálfleik var 13-9, Haukum í vil. 11. september 2017 20:00