Mayweather: Ég fer í heimsmetabókina fyrir þetta rán Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. september 2017 16:45 Bankaræninginn Mayweather mættur til starfa. vísir/getty Það vakti athygli heimsins að Floyd Mayweather skildi koma í hringinn til Conor McGregor með grímu eins og bankaræningi. Það var ástæða fyrir því. Hann taldi sig vera að fremja rán með því að moka inn stjarnfræðilegum peningum á því að slást við MMA-mann sem hafði aldrei barist sem atvinnumaður í hnefaleikum. „Ég fer í heimsmetabókina fyrir þetta rán,“ skrifaði Mayweather við mynd af sér á Instagram þar sem hann er með grímuna. Það er líka ýmislegt til í því hjá honum. Hann er nefnilega kominn í mjög sérstakan félagsskap með íþróttamönnum sem hafa þénað yfir milljarð dollara á ferlinum. Mayweather var búinn að taka inn um 700 milljónir dollara fyrir bardagann gegn Conor McGregor og er sagður fá á endanum um 300 milljónir dollara fyrir bardagann gegn Conor. Aðeins tveir aðrir íþróttamenn hafa komist yfir milljarðinn en það eru Michael Jordan og Tiger Woods. I'm going in the Guinness Book of World Records for that heist. @philippplein78 #TMT #TBE Photo credit: @idriserba A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Aug 31, 2017 at 3:51pm PDT MMA Tengdar fréttir Sjáðu það helsta úr bardaga Conors og Mayweather Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather í gær var talsvert betri, og skemmtilegri, en margir áttu von á. 27. ágúst 2017 14:35 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08 Fleiri veðjuðu á MayMac en Super Bowl Veðbankar í Las Vegas slógu alls konar met í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 30. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Það vakti athygli heimsins að Floyd Mayweather skildi koma í hringinn til Conor McGregor með grímu eins og bankaræningi. Það var ástæða fyrir því. Hann taldi sig vera að fremja rán með því að moka inn stjarnfræðilegum peningum á því að slást við MMA-mann sem hafði aldrei barist sem atvinnumaður í hnefaleikum. „Ég fer í heimsmetabókina fyrir þetta rán,“ skrifaði Mayweather við mynd af sér á Instagram þar sem hann er með grímuna. Það er líka ýmislegt til í því hjá honum. Hann er nefnilega kominn í mjög sérstakan félagsskap með íþróttamönnum sem hafa þénað yfir milljarð dollara á ferlinum. Mayweather var búinn að taka inn um 700 milljónir dollara fyrir bardagann gegn Conor McGregor og er sagður fá á endanum um 300 milljónir dollara fyrir bardagann gegn Conor. Aðeins tveir aðrir íþróttamenn hafa komist yfir milljarðinn en það eru Michael Jordan og Tiger Woods. I'm going in the Guinness Book of World Records for that heist. @philippplein78 #TMT #TBE Photo credit: @idriserba A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Aug 31, 2017 at 3:51pm PDT
MMA Tengdar fréttir Sjáðu það helsta úr bardaga Conors og Mayweather Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather í gær var talsvert betri, og skemmtilegri, en margir áttu von á. 27. ágúst 2017 14:35 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08 Fleiri veðjuðu á MayMac en Super Bowl Veðbankar í Las Vegas slógu alls konar met í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 30. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Sjáðu það helsta úr bardaga Conors og Mayweather Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather í gær var talsvert betri, og skemmtilegri, en margir áttu von á. 27. ágúst 2017 14:35
Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53
Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08
Fleiri veðjuðu á MayMac en Super Bowl Veðbankar í Las Vegas slógu alls konar met í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 30. ágúst 2017 22:00