Twitter: Dómarinn í eldlínunni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. september 2017 16:38 Aron Einar biðlar til dómarans í leiknum í dag vísir/ernir Íslendingar létu vel í sér heyra á Twitter í dag yfir landsleik Finnlands og Íslands sem nú fer fram í Tampere í Finnlandi. Staðan í hálfleik er 1-0 fyrir Finnum, en Alexander Ring skoraði mark Finna beint úr aukaspyrnu. Dómarinn var mikið í sviðsljósinu í umræðunni, en Vísir tók saman brot af tístum dagsins.Þessi dómgæsla kræst! #FINISL — Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) September 2, 2017Þvilíkur hrotti ertu @RolliLod#FINISLpic.twitter.com/R1gJlGSxZ4 — Halldór Gröndal (@halldorgrondal) September 2, 2017 Það hallar heldur betur á okkur — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 2, 2017 Var þessi dómari á EM kvenna í sumar? #FINISL#fotboltinet — Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 2, 2017 Finnar skora óverjandi aukaspyrnumark eftir nauðsynlegt taktískt brot hjá Emil H. Það er þá auðvitað allt honum að kenna skv mörgum — Hjalti Ómars (@Hjaltiom) September 2, 2017 Dómarinn gat ekki verið nær atvikinu. Hvernig er þetta ekki rautt? #fotboltinet — Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 2, 2017 Taktísk ákvörðun með gervigras uppvið völlinn. #lönginnköst#fotboltinet#FINISL — Ármann Örn (@armannorn) September 2, 2017 Ætli Alfreð og Emil segi stundum á æfingum:"Þú og ég Emil", "Þú og ég Alfreð" #kattholt#FINISL — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) September 2, 2017Hversu ofboðslega mikið rautt spjald var þetta? Vá. — Einar Matthías (@einarmatt) September 2, 2017 Ætla menn í alvörunni að kenna Emma Hallfreðs um þetta mark? Er ekki allt í lagi með fólk #fotboltinet — Matti Matt (@mattimatt) September 2, 2017 Einhver leikmaður Finna sagði að þeir myndi skora snemma. Hélt það væri ekkert að Markkanen þetta er staðan. #finisl — gunnare (@gunnare) September 2, 2017 Ísland vantar greinilega target senter í þessum leik, lítið að gerast fram á við #FINISL — Árni Friðriksson (@arnifridriks) September 2, 2017 Vita finnarnir ekki hvað Gylfi kostar??? Vinsamlegast hættið að brjóta á honum! #FINISL — Brynjar Örvarsson (@brynjaror) September 2, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Finnland - Ísland | Lykilleikur fyrir íslenska liðið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Íslendingar létu vel í sér heyra á Twitter í dag yfir landsleik Finnlands og Íslands sem nú fer fram í Tampere í Finnlandi. Staðan í hálfleik er 1-0 fyrir Finnum, en Alexander Ring skoraði mark Finna beint úr aukaspyrnu. Dómarinn var mikið í sviðsljósinu í umræðunni, en Vísir tók saman brot af tístum dagsins.Þessi dómgæsla kræst! #FINISL — Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) September 2, 2017Þvilíkur hrotti ertu @RolliLod#FINISLpic.twitter.com/R1gJlGSxZ4 — Halldór Gröndal (@halldorgrondal) September 2, 2017 Það hallar heldur betur á okkur — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 2, 2017 Var þessi dómari á EM kvenna í sumar? #FINISL#fotboltinet — Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 2, 2017 Finnar skora óverjandi aukaspyrnumark eftir nauðsynlegt taktískt brot hjá Emil H. Það er þá auðvitað allt honum að kenna skv mörgum — Hjalti Ómars (@Hjaltiom) September 2, 2017 Dómarinn gat ekki verið nær atvikinu. Hvernig er þetta ekki rautt? #fotboltinet — Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 2, 2017 Taktísk ákvörðun með gervigras uppvið völlinn. #lönginnköst#fotboltinet#FINISL — Ármann Örn (@armannorn) September 2, 2017 Ætli Alfreð og Emil segi stundum á æfingum:"Þú og ég Emil", "Þú og ég Alfreð" #kattholt#FINISL — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) September 2, 2017Hversu ofboðslega mikið rautt spjald var þetta? Vá. — Einar Matthías (@einarmatt) September 2, 2017 Ætla menn í alvörunni að kenna Emma Hallfreðs um þetta mark? Er ekki allt í lagi með fólk #fotboltinet — Matti Matt (@mattimatt) September 2, 2017 Einhver leikmaður Finna sagði að þeir myndi skora snemma. Hélt það væri ekkert að Markkanen þetta er staðan. #finisl — gunnare (@gunnare) September 2, 2017 Ísland vantar greinilega target senter í þessum leik, lítið að gerast fram á við #FINISL — Árni Friðriksson (@arnifridriks) September 2, 2017 Vita finnarnir ekki hvað Gylfi kostar??? Vinsamlegast hættið að brjóta á honum! #FINISL — Brynjar Örvarsson (@brynjaror) September 2, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Finnland - Ísland | Lykilleikur fyrir íslenska liðið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Í beinni: Finnland - Ísland | Lykilleikur fyrir íslenska liðið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00
Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57