Grannt fylgst með Irmu Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 2. september 2017 20:22 Sennileg stefna Irmu. Veðurstofa Bandaríkjanna Veðurfræðingar í Bandaríkjunum fylgjast nú gaumgæfilega með fellibylnum Irmu sem fikrar sig nú í átt að eyjum Karíbahafsins og austurströnd Bandaríkjanna.Vísir greindi frá því í gær að óveðrið hefði náð styrkleika þriðja flokks fellibyljar en hann er nú skilgreindur sem annars flokks bylur. Fjölmiðlar vestanhafs vilja þó meina að enn gæti ógn stafað af Irmu og útiloka sérfræðingar ekki að hún sæki í sig veðrið á ný og nái vindhraða fellibyljarins Harveys. Irma er í augnablikinu í um 3000 kílómetra fjarlægð frá ströndum Bandaríkjanna. Ekki er hægt að staðfesta með fullkominni vissu hvar, eða hvort, Irma kemur að landi en samkvæmt ECMF-spám kemur fellibylurinn til með að ferðast yfir Karíbahafið norðaustanvert og fikra sig svo norður meðfram austurströnd Bandaríkjanna. Ef spár ganga eftir mun Irma skella á austurhluta Karíbahafs eftir helgi.Please start prepping for #irma NOW. We don't know where it will hit yet and once we do, lines will be filled and supplies will be gone.— AJ Amster (@amsteraj) September 2, 2017 #Irma is currently a category 2 hurricane with winds 110 mph. Irma is forecast to strengthen back into a major hurricane by Sunday. pic.twitter.com/wTVGQnqBXH— NWS (@NWS) September 2, 2017 Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Trump heimsækir hamfarasvæði á ný Forsetinn mun taka stöðuna á hjálparstarfi bæði í Houston í Texas-ríki, sem fór einna verst út úr flóðum í kjölfar Harveys, og Louisiana-ríki. 2. september 2017 17:16 Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. 1. september 2017 10:53 7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12 Krókódíll hreiðraði um sig í húsi á flóðasvæðunum Talsvert hefur borið á tilkynningum um krókódíla á flóðasvæðunum í Texas. 2. september 2017 19:45 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Veðurfræðingar í Bandaríkjunum fylgjast nú gaumgæfilega með fellibylnum Irmu sem fikrar sig nú í átt að eyjum Karíbahafsins og austurströnd Bandaríkjanna.Vísir greindi frá því í gær að óveðrið hefði náð styrkleika þriðja flokks fellibyljar en hann er nú skilgreindur sem annars flokks bylur. Fjölmiðlar vestanhafs vilja þó meina að enn gæti ógn stafað af Irmu og útiloka sérfræðingar ekki að hún sæki í sig veðrið á ný og nái vindhraða fellibyljarins Harveys. Irma er í augnablikinu í um 3000 kílómetra fjarlægð frá ströndum Bandaríkjanna. Ekki er hægt að staðfesta með fullkominni vissu hvar, eða hvort, Irma kemur að landi en samkvæmt ECMF-spám kemur fellibylurinn til með að ferðast yfir Karíbahafið norðaustanvert og fikra sig svo norður meðfram austurströnd Bandaríkjanna. Ef spár ganga eftir mun Irma skella á austurhluta Karíbahafs eftir helgi.Please start prepping for #irma NOW. We don't know where it will hit yet and once we do, lines will be filled and supplies will be gone.— AJ Amster (@amsteraj) September 2, 2017 #Irma is currently a category 2 hurricane with winds 110 mph. Irma is forecast to strengthen back into a major hurricane by Sunday. pic.twitter.com/wTVGQnqBXH— NWS (@NWS) September 2, 2017
Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Trump heimsækir hamfarasvæði á ný Forsetinn mun taka stöðuna á hjálparstarfi bæði í Houston í Texas-ríki, sem fór einna verst út úr flóðum í kjölfar Harveys, og Louisiana-ríki. 2. september 2017 17:16 Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. 1. september 2017 10:53 7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12 Krókódíll hreiðraði um sig í húsi á flóðasvæðunum Talsvert hefur borið á tilkynningum um krókódíla á flóðasvæðunum í Texas. 2. september 2017 19:45 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Trump heimsækir hamfarasvæði á ný Forsetinn mun taka stöðuna á hjálparstarfi bæði í Houston í Texas-ríki, sem fór einna verst út úr flóðum í kjölfar Harveys, og Louisiana-ríki. 2. september 2017 17:16
Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. 1. september 2017 10:53
7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12
Krókódíll hreiðraði um sig í húsi á flóðasvæðunum Talsvert hefur borið á tilkynningum um krókódíla á flóðasvæðunum í Texas. 2. september 2017 19:45