Eiga þessir strákar skilið fleiri mínútur? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2017 07:30 Kristófer Acox. Mynd/FIBA Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru tveir af framtíðarmönnum íslenska köfuboltalandsliðsins og sýndu í Póllandsleiknum að þeir ná vel saman inn á vellinum. Flottasta karfa íslenska liðsins var sú sem kom eftir galdrasendingu Elvars á Kristófer í hraðaupphlaupi í fjórða leikhlutanum. Elvar horfði í allt aðra átt þegar hann fann Kristófer dauðafrían undir körfunni og Kristófer kláraði af öryggi. Fólkið á FIBA tók eftir tilþrifum íslensku strákanna og setti það inn á Youtube-síðu sína sem eitt af tilþrifum leiksins. Það má sjá þessa frábæru körfu hér fyrir neðan. Kristófer var með 4 stig á 12 mínútum í leiknum og Elvar gaf 3 stoðsendingar á aðeins 3 mínútum. Þeir hafa samnlagt spilað tæpar 29 mínútum í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins. Kristófer hefur skorað 11 stig á þeim 23:35 mínútum sem hann hefur spilað og nýtt á þeim 83 prósent skota sinna (5 af 6). Hann er einnig með 2 stolna bolta og 3 fráköst. Nú er bara spurningin hvort við fáum meira af svons tiltrifum frá Elvari og Kristóferi en þá þurfta þeir auðvitað að vera inn á vellinum. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Jón Arnór: Kannski barnalegt að hugsa þannig Jón Arnór Stefánsson missti af nær öllum undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Helsinki og það er augljóst á frammistöðu hans í fyrstu tveimur leikjunum að þar fer ekki leikmaður í leikæfingu. 3. september 2017 07:00 Tryggvi Snær: Þeir unnu okkur á hinum og þessum sviðum "Ég veit ekki alveg hvað fór úrskeiðis. Mér fannst þeir vinna okkur á hinum og þessum sviðum," sagði stóri og stæðilegri miðherjinn, Tryggvi Snær Hlinason, eftir 30 stiga tap gegn Póllandi á EM í körfubolta í Finnlandi. 2. september 2017 13:22 Kristófer: Sáum ekki til sólar í seinni hálfleik Kristófer Acox átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 30 stiga tap Íslands fyrir Póllandi, 61-91, á EM í körfubolta í dag. 2. september 2017 13:11 Hörður Axel: Eigum möguleika á móti öllum ef við hittum eins og við eigum að gera Hörður Axel Vilhjálmsson stóð upp úr í íslenska körfuboltalandsliðinu í tapinu fyrir Pólverjum í dag. Hörður Axel skoraði 16 stig og hitti úr sex af 10 skotum sínum. 2. september 2017 13:25 Brynjar: Var látinn æfa sig í því að sitja á bekknum Brynjar Þór Björnsson minnti á sig í lok leiksins á móti Póllandi þegar hann kom inn og setti niður tveir glæsilegar þriggja stiga körfur. Því miður komu þær alltof seint fyrir íslenska liðið. 2. september 2017 14:11 Martin: Mér finnst við vera að brotna alltof auðveldlega Martin Hermannsson og strákarnir okkar hafa fengið tvo skelli í upphafi Evrópumótsins og liðið hefur varla getað keypt sér körfu í þessum tapleikjum á móti Grikklandi og Póllandi. 3. september 2017 06:30 Jón Arnór: Við megum alls ekki hika því þá erum við dauðir Jón Arnór Stefánsson var einn af leikmönnum íslenska körfuboltalandsliðsins sem ekki fann fjölina sína í tapinu á móti Póllandi í dag. Íslenska liðið gerði sér vonir um sigur en tapaði á endanum með 30 stiga mun. 2. september 2017 15:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Sjá meira
Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru tveir af framtíðarmönnum íslenska köfuboltalandsliðsins og sýndu í Póllandsleiknum að þeir ná vel saman inn á vellinum. Flottasta karfa íslenska liðsins var sú sem kom eftir galdrasendingu Elvars á Kristófer í hraðaupphlaupi í fjórða leikhlutanum. Elvar horfði í allt aðra átt þegar hann fann Kristófer dauðafrían undir körfunni og Kristófer kláraði af öryggi. Fólkið á FIBA tók eftir tilþrifum íslensku strákanna og setti það inn á Youtube-síðu sína sem eitt af tilþrifum leiksins. Það má sjá þessa frábæru körfu hér fyrir neðan. Kristófer var með 4 stig á 12 mínútum í leiknum og Elvar gaf 3 stoðsendingar á aðeins 3 mínútum. Þeir hafa samnlagt spilað tæpar 29 mínútum í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins. Kristófer hefur skorað 11 stig á þeim 23:35 mínútum sem hann hefur spilað og nýtt á þeim 83 prósent skota sinna (5 af 6). Hann er einnig með 2 stolna bolta og 3 fráköst. Nú er bara spurningin hvort við fáum meira af svons tiltrifum frá Elvari og Kristóferi en þá þurfta þeir auðvitað að vera inn á vellinum.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Jón Arnór: Kannski barnalegt að hugsa þannig Jón Arnór Stefánsson missti af nær öllum undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Helsinki og það er augljóst á frammistöðu hans í fyrstu tveimur leikjunum að þar fer ekki leikmaður í leikæfingu. 3. september 2017 07:00 Tryggvi Snær: Þeir unnu okkur á hinum og þessum sviðum "Ég veit ekki alveg hvað fór úrskeiðis. Mér fannst þeir vinna okkur á hinum og þessum sviðum," sagði stóri og stæðilegri miðherjinn, Tryggvi Snær Hlinason, eftir 30 stiga tap gegn Póllandi á EM í körfubolta í Finnlandi. 2. september 2017 13:22 Kristófer: Sáum ekki til sólar í seinni hálfleik Kristófer Acox átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 30 stiga tap Íslands fyrir Póllandi, 61-91, á EM í körfubolta í dag. 2. september 2017 13:11 Hörður Axel: Eigum möguleika á móti öllum ef við hittum eins og við eigum að gera Hörður Axel Vilhjálmsson stóð upp úr í íslenska körfuboltalandsliðinu í tapinu fyrir Pólverjum í dag. Hörður Axel skoraði 16 stig og hitti úr sex af 10 skotum sínum. 2. september 2017 13:25 Brynjar: Var látinn æfa sig í því að sitja á bekknum Brynjar Þór Björnsson minnti á sig í lok leiksins á móti Póllandi þegar hann kom inn og setti niður tveir glæsilegar þriggja stiga körfur. Því miður komu þær alltof seint fyrir íslenska liðið. 2. september 2017 14:11 Martin: Mér finnst við vera að brotna alltof auðveldlega Martin Hermannsson og strákarnir okkar hafa fengið tvo skelli í upphafi Evrópumótsins og liðið hefur varla getað keypt sér körfu í þessum tapleikjum á móti Grikklandi og Póllandi. 3. september 2017 06:30 Jón Arnór: Við megum alls ekki hika því þá erum við dauðir Jón Arnór Stefánsson var einn af leikmönnum íslenska körfuboltalandsliðsins sem ekki fann fjölina sína í tapinu á móti Póllandi í dag. Íslenska liðið gerði sér vonir um sigur en tapaði á endanum með 30 stiga mun. 2. september 2017 15:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Sjá meira
Jón Arnór: Kannski barnalegt að hugsa þannig Jón Arnór Stefánsson missti af nær öllum undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Helsinki og það er augljóst á frammistöðu hans í fyrstu tveimur leikjunum að þar fer ekki leikmaður í leikæfingu. 3. september 2017 07:00
Tryggvi Snær: Þeir unnu okkur á hinum og þessum sviðum "Ég veit ekki alveg hvað fór úrskeiðis. Mér fannst þeir vinna okkur á hinum og þessum sviðum," sagði stóri og stæðilegri miðherjinn, Tryggvi Snær Hlinason, eftir 30 stiga tap gegn Póllandi á EM í körfubolta í Finnlandi. 2. september 2017 13:22
Kristófer: Sáum ekki til sólar í seinni hálfleik Kristófer Acox átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 30 stiga tap Íslands fyrir Póllandi, 61-91, á EM í körfubolta í dag. 2. september 2017 13:11
Hörður Axel: Eigum möguleika á móti öllum ef við hittum eins og við eigum að gera Hörður Axel Vilhjálmsson stóð upp úr í íslenska körfuboltalandsliðinu í tapinu fyrir Pólverjum í dag. Hörður Axel skoraði 16 stig og hitti úr sex af 10 skotum sínum. 2. september 2017 13:25
Brynjar: Var látinn æfa sig í því að sitja á bekknum Brynjar Þór Björnsson minnti á sig í lok leiksins á móti Póllandi þegar hann kom inn og setti niður tveir glæsilegar þriggja stiga körfur. Því miður komu þær alltof seint fyrir íslenska liðið. 2. september 2017 14:11
Martin: Mér finnst við vera að brotna alltof auðveldlega Martin Hermannsson og strákarnir okkar hafa fengið tvo skelli í upphafi Evrópumótsins og liðið hefur varla getað keypt sér körfu í þessum tapleikjum á móti Grikklandi og Póllandi. 3. september 2017 06:30
Jón Arnór: Við megum alls ekki hika því þá erum við dauðir Jón Arnór Stefánsson var einn af leikmönnum íslenska körfuboltalandsliðsins sem ekki fann fjölina sína í tapinu á móti Póllandi í dag. Íslenska liðið gerði sér vonir um sigur en tapaði á endanum með 30 stiga mun. 2. september 2017 15:00