Ísrael náði óvæntum sigri á Þjóðverjum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. september 2017 20:32 Richard Howell vísir/epa Ísrael vann óvæntan sigur á Þýskalandi í B-riðli á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Fyrir leikinn hafði Þýskaland ekki tapað leik, og að sama skapi var Ísrael án sigurs. Dennis Schröder var atkvæðamestur Þjóðverja með 20 stig og 7 stoðsendingar ásamt þremur stolnum boltum. Richard Howell var besti maður vallarins með 23 stig, 9 fráköst, 3 stoðsendingar og heila 7 stolna bolta fyrir Ísrael. Ítalir töpuðu sínum fyrsta leik á Evrópumótinu þegar þeir lágu 78-73 fyrir Litháum í dag. Adas Juskevicius var stigahæstur Litháa í dag með 20 stig. Næstur kom Mindaugas Kuzminskas með 14 stig. Bestur allra á vellinum í dag var hins vegar Ítalinn Luigi Datome. Hann skoraði 24 stig, tók 3 fráköst, gaf eina stoðsendingu og stal 2 boltum fyrir ítalska liðið. Í fyrsta leik dagsins í riðlinum unnu Úkraínumenn 81-88 sigur á Georgíu. Það var fyrsti sigur Úkraínumanna á mótinu. Artem Pustovyi var duglegastur allra fyrir Úkraínu, en hann skoraði 19 stig, tók 7 fráköst, gaf 2 stoðsenidngar og stal þremur boltum. Í liði Georgíu voru Zaza Pachulia og Giorgi Shermadini báðir með 17 stig. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Sjá meira
Ísrael vann óvæntan sigur á Þýskalandi í B-riðli á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Fyrir leikinn hafði Þýskaland ekki tapað leik, og að sama skapi var Ísrael án sigurs. Dennis Schröder var atkvæðamestur Þjóðverja með 20 stig og 7 stoðsendingar ásamt þremur stolnum boltum. Richard Howell var besti maður vallarins með 23 stig, 9 fráköst, 3 stoðsendingar og heila 7 stolna bolta fyrir Ísrael. Ítalir töpuðu sínum fyrsta leik á Evrópumótinu þegar þeir lágu 78-73 fyrir Litháum í dag. Adas Juskevicius var stigahæstur Litháa í dag með 20 stig. Næstur kom Mindaugas Kuzminskas með 14 stig. Bestur allra á vellinum í dag var hins vegar Ítalinn Luigi Datome. Hann skoraði 24 stig, tók 3 fráköst, gaf eina stoðsendingu og stal 2 boltum fyrir ítalska liðið. Í fyrsta leik dagsins í riðlinum unnu Úkraínumenn 81-88 sigur á Georgíu. Það var fyrsti sigur Úkraínumanna á mótinu. Artem Pustovyi var duglegastur allra fyrir Úkraínu, en hann skoraði 19 stig, tók 7 fráköst, gaf 2 stoðsenidngar og stal þremur boltum. Í liði Georgíu voru Zaza Pachulia og Giorgi Shermadini báðir með 17 stig.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Sjá meira