Refsingin mikla Haukur Hauksson skrifar 4. september 2017 06:00 Einu sinni var ball í Borgarnesi og var margt gesta, drykkja var talsverð, keyptu menn aðallega drykki af barnum og voru með volga vasapela og buðu með sér viskí, vodka og kláravín. Snæfellingar létu sig ekki vanta og þegar líða var tekið á brutust út slagsmál mikil á milli Ólsara og Sandara, að sjálfsögðu út af kvenmanni – Ínu að nafni, ljósri yfirlitum og fagurri mjög. Sandarar kölluðu hana reyndar alltaf Níu, jafnvel Nýju, Ína sjálf hélt að um uppnefni væri að ræða en Sandarar lofuðu að kynna sér betur bakgrunn hennar og sögu og bera nafnið rétt fram. Skemmst er frá því að segja að Ína fór með Ólsara heim af ballinu og eiga þau nú börn og buru. Mikill hiti var í Söndurum vegna þessa og ákváðu þeir að refsa Ólsurum eins grimmilega og hægt væri, nú voru góð ráð dýr, settir voru í gang miklir verkferlar til að standa í lappirnar og lúffa ekki fyrir Ólsurum. Stóri dómur kom eftir miklar vangaveltur, skrif og hringingar; jafnvel Suður: Nú látum við alla vita hve þessir Ólsarar eru mikil illmenni og hættum að selja þeim mjólk, þeir hljóta að byrja að rífast við Ínu og skilja við hana, það er þó skárra að hún sé einstæð móðir en gift þessum Ólsara. Það er jú alltaf einhver fórnarkostnaður. Í stuttu máli brást þetta, Ólsarar byrjuðu að kaupa mjólk af Hólmurum og nú blómstrar mjólkurbú Stykkishólms en það á Hellissandi er í miklum vandræðum og á barmi gjaldþrots og þeir fyrir Sunnan vilja ekkert kaupa. Þetta gengur svo langt að byrjað er að uppnefna þá á Hellissandi „sjálfsrefsara“ og masókista. Menn vona hins vegar að ný og mjög öflug markaðsherferð úti í heimi skili tilætluðum árangri, áður en um seinan er.Höfundur er leiðsögurmaður og magister í alþjóðamálum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Skoðun Mest lesið Halldór 19.04.2025 Halldór Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson Skoðun Skoðun Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Sjá meira
Einu sinni var ball í Borgarnesi og var margt gesta, drykkja var talsverð, keyptu menn aðallega drykki af barnum og voru með volga vasapela og buðu með sér viskí, vodka og kláravín. Snæfellingar létu sig ekki vanta og þegar líða var tekið á brutust út slagsmál mikil á milli Ólsara og Sandara, að sjálfsögðu út af kvenmanni – Ínu að nafni, ljósri yfirlitum og fagurri mjög. Sandarar kölluðu hana reyndar alltaf Níu, jafnvel Nýju, Ína sjálf hélt að um uppnefni væri að ræða en Sandarar lofuðu að kynna sér betur bakgrunn hennar og sögu og bera nafnið rétt fram. Skemmst er frá því að segja að Ína fór með Ólsara heim af ballinu og eiga þau nú börn og buru. Mikill hiti var í Söndurum vegna þessa og ákváðu þeir að refsa Ólsurum eins grimmilega og hægt væri, nú voru góð ráð dýr, settir voru í gang miklir verkferlar til að standa í lappirnar og lúffa ekki fyrir Ólsurum. Stóri dómur kom eftir miklar vangaveltur, skrif og hringingar; jafnvel Suður: Nú látum við alla vita hve þessir Ólsarar eru mikil illmenni og hættum að selja þeim mjólk, þeir hljóta að byrja að rífast við Ínu og skilja við hana, það er þó skárra að hún sé einstæð móðir en gift þessum Ólsara. Það er jú alltaf einhver fórnarkostnaður. Í stuttu máli brást þetta, Ólsarar byrjuðu að kaupa mjólk af Hólmurum og nú blómstrar mjólkurbú Stykkishólms en það á Hellissandi er í miklum vandræðum og á barmi gjaldþrots og þeir fyrir Sunnan vilja ekkert kaupa. Þetta gengur svo langt að byrjað er að uppnefna þá á Hellissandi „sjálfsrefsara“ og masókista. Menn vona hins vegar að ný og mjög öflug markaðsherferð úti í heimi skili tilætluðum árangri, áður en um seinan er.Höfundur er leiðsögurmaður og magister í alþjóðamálum.
Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun