Fellibylurinn Irma stefnir á Karíbahafið Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2017 13:59 Búið er að gefa út óveðursviðvaranir á tólf eyjaklösum í Karíbahafinu. Windy.com Fellibylurinn Irma stefnir nú hraðbyr á eyjar Karíbahafsins þar sem varað hefur verið við úrhelli, flóðum, aurskriðum og sterkum vindum. Búist er við því að Irma nái landi á Leeward-eyjum í nótt og í fyrramálið. Irma náði fimmta stigi fellibylja í dag sem þýðir að meðalvindurinn sem fylgir honum sé um 78 metrar á sekúndu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í Flórída þar sem talið er að Irma lendi á sunnudaginn. Áður mun fellibylurinn þó fara yfir Puerto Rico, Dóminíska lýðveldið, Haítí, Kúbu og Bahamaeyjar. Neyðarástandi hefur einnig verið lýst yfir í Puerto Rico. Þar hafa hillur verslana verið tæmdar og skólar verða lokaðir á morgun. Búið er að gera neyðarskýli klár sem hýst geta allt að 62 þúsund manns, samkvæmt frétt BBC.AP fréttaveitan segir að búið sé að gefa út óveðursviðvaranir á tólf eyjaklösum og hafa íbúar og gestir verið hvattir til að yfirgefa svæðið áður en Irma nær þangað. 8 am Special Advisory: #Irma is now a category 5 #hurricane with maximum sustained winds of 175 mph (280 km/h) More: https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/QU1LWq7QsA— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 5, 2017 <blockquote class='twitter-tweet' data-lang='en'>The Saffir-Simpson wind scale is used to categorise hurricanes as Irma has developed into an 'extremely dangerous' top-level storm pic.twitter.com/rIt9Mf2TdZ— AFP news agency (@AFP) September 5, 2017 Fellibylurinn Irma Veður Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Fellibylurinn Irma stefnir nú hraðbyr á eyjar Karíbahafsins þar sem varað hefur verið við úrhelli, flóðum, aurskriðum og sterkum vindum. Búist er við því að Irma nái landi á Leeward-eyjum í nótt og í fyrramálið. Irma náði fimmta stigi fellibylja í dag sem þýðir að meðalvindurinn sem fylgir honum sé um 78 metrar á sekúndu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í Flórída þar sem talið er að Irma lendi á sunnudaginn. Áður mun fellibylurinn þó fara yfir Puerto Rico, Dóminíska lýðveldið, Haítí, Kúbu og Bahamaeyjar. Neyðarástandi hefur einnig verið lýst yfir í Puerto Rico. Þar hafa hillur verslana verið tæmdar og skólar verða lokaðir á morgun. Búið er að gera neyðarskýli klár sem hýst geta allt að 62 þúsund manns, samkvæmt frétt BBC.AP fréttaveitan segir að búið sé að gefa út óveðursviðvaranir á tólf eyjaklösum og hafa íbúar og gestir verið hvattir til að yfirgefa svæðið áður en Irma nær þangað. 8 am Special Advisory: #Irma is now a category 5 #hurricane with maximum sustained winds of 175 mph (280 km/h) More: https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/QU1LWq7QsA— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 5, 2017 <blockquote class='twitter-tweet' data-lang='en'>The Saffir-Simpson wind scale is used to categorise hurricanes as Irma has developed into an 'extremely dangerous' top-level storm pic.twitter.com/rIt9Mf2TdZ— AFP news agency (@AFP) September 5, 2017
Fellibylurinn Irma Veður Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira