Breti bestur í riðlakeppninni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. september 2017 14:30 Olaseni í leik Breta gegn Belgum á Eurobasket Vísir/getty Hinn breski Gabe Olaseni var bestur allra í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta. Alþjóðakörfuboltasambandið, FIBA, reiknar út framlag (e. efficiency) leikmanna í hverjum leik og var Olaseni með 26,8 að meðaltali í leik í riðlakeppninni. Til samanburðar þá var Goran Dragic, leikmaður Miami Heat og slóvenska landsliðsins, næsthæstur með 24,2 í framlag að meðaltali í leik. Dragic var stigahæstur í riðlakeppninni, með 24,4 stig að meðaltali í leik. Mikill munur er á liðum þessara tveggja, en Slóvenar eru enn taplausir í mótinu og þykja sigurstranglegir, á meðan Bretar unnu ekki leik. Bretar höfðu aldrei áður komist í lokakeppni Eurobasket, en eru þó í 22. sæti styrkleikalista FIBA. Olaseni er 25 ára og 2,10 metrar að hæð. Hann spilar fyrir Orleans Loiret í Frakklandi. Hann spilaði að meðaltali 29,2 mínútur í leik í riðlakeppninni. Skotnýting hans var 70% utan af velli og 82,4% á vítalínunni. Olaseni skoraði úr 35 af 50 tveggjastiga skotum en hann tók ekki eitt einasta þriggja stiga skot í keppninni. Framlagshæsti leikmaður Íslands í keppninni var Martin Hermannsson með 12,8 í framlag að meðaltali í leik. Hann var einnig með 12,8 stig að meðaltali í leik. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46 Riðlakeppninni á EM lokið | Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppninni á EM í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. 7. september 2017 20:15 Gasol orðinn stigahæstur í sögu EM Pau Gasol er orðinn stigahæsti leikmaður í sögu Evrópumótsins í körfubolta. 7. september 2017 22:45 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Hinn breski Gabe Olaseni var bestur allra í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta. Alþjóðakörfuboltasambandið, FIBA, reiknar út framlag (e. efficiency) leikmanna í hverjum leik og var Olaseni með 26,8 að meðaltali í leik í riðlakeppninni. Til samanburðar þá var Goran Dragic, leikmaður Miami Heat og slóvenska landsliðsins, næsthæstur með 24,2 í framlag að meðaltali í leik. Dragic var stigahæstur í riðlakeppninni, með 24,4 stig að meðaltali í leik. Mikill munur er á liðum þessara tveggja, en Slóvenar eru enn taplausir í mótinu og þykja sigurstranglegir, á meðan Bretar unnu ekki leik. Bretar höfðu aldrei áður komist í lokakeppni Eurobasket, en eru þó í 22. sæti styrkleikalista FIBA. Olaseni er 25 ára og 2,10 metrar að hæð. Hann spilar fyrir Orleans Loiret í Frakklandi. Hann spilaði að meðaltali 29,2 mínútur í leik í riðlakeppninni. Skotnýting hans var 70% utan af velli og 82,4% á vítalínunni. Olaseni skoraði úr 35 af 50 tveggjastiga skotum en hann tók ekki eitt einasta þriggja stiga skot í keppninni. Framlagshæsti leikmaður Íslands í keppninni var Martin Hermannsson með 12,8 í framlag að meðaltali í leik. Hann var einnig með 12,8 stig að meðaltali í leik.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46 Riðlakeppninni á EM lokið | Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppninni á EM í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. 7. september 2017 20:15 Gasol orðinn stigahæstur í sögu EM Pau Gasol er orðinn stigahæsti leikmaður í sögu Evrópumótsins í körfubolta. 7. september 2017 22:45 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46
Riðlakeppninni á EM lokið | Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppninni á EM í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. 7. september 2017 20:15
Gasol orðinn stigahæstur í sögu EM Pau Gasol er orðinn stigahæsti leikmaður í sögu Evrópumótsins í körfubolta. 7. september 2017 22:45