Rúnar Alex í hópinn á kostnað Ögmundar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. ágúst 2017 13:45 Hópurinn sem mætir Finnum og Úkraínu. Mynd/KSÍ Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í næsta mánuði. Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður Nordsjælland kemur inn í hópinn á kostnað Ögmunds Kristinssonar sem er á mála hjá Hammarby. Ögmundur er ekki í áætlunum þjálfara Hammarby og er að leita sér að nýju liði og var ákveðið að gefa honum frí frá komandi landsliðsverkefnum til að einbeita sér að því að finna sér nýtt lið. Einnig kemur Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Norrköping, inn í hópinn frá síðasta leik í stað Arons Sigurðssonar. Viðar Örn Kjartansson, sóknarmaður hjá Maccabi Tel Aviv, fær ekki tækifæri hjá Heimi og félögum. Heimir segist þó enn hafa not fyrir Viðar og hefur ekkert út á hann að setja. Viðar verður til taks fari svo að einhver forföll verði á hópnum. Ísland er í 2. sæti I-riðils með 13 stig, jafn mörg og topplið Króatíu. Leikurinn gegn Finnum fer fram í Tampere 2. september. Þremur dögum síðar mæta Íslendingar Úkraínumönnum á Laugardalsvellinum.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ingvar Jónsson, Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson, NordsjællandVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Rubin Kazan Kári Árnason, Aberdeen Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Jón Guðni Fjóluson, NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, AEK Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Reading Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í næsta mánuði. Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður Nordsjælland kemur inn í hópinn á kostnað Ögmunds Kristinssonar sem er á mála hjá Hammarby. Ögmundur er ekki í áætlunum þjálfara Hammarby og er að leita sér að nýju liði og var ákveðið að gefa honum frí frá komandi landsliðsverkefnum til að einbeita sér að því að finna sér nýtt lið. Einnig kemur Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Norrköping, inn í hópinn frá síðasta leik í stað Arons Sigurðssonar. Viðar Örn Kjartansson, sóknarmaður hjá Maccabi Tel Aviv, fær ekki tækifæri hjá Heimi og félögum. Heimir segist þó enn hafa not fyrir Viðar og hefur ekkert út á hann að setja. Viðar verður til taks fari svo að einhver forföll verði á hópnum. Ísland er í 2. sæti I-riðils með 13 stig, jafn mörg og topplið Króatíu. Leikurinn gegn Finnum fer fram í Tampere 2. september. Þremur dögum síðar mæta Íslendingar Úkraínumönnum á Laugardalsvellinum.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ingvar Jónsson, Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson, NordsjællandVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Rubin Kazan Kári Árnason, Aberdeen Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Jón Guðni Fjóluson, NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, AEK Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Reading Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira