Þýsk kona lést af sárum sínum eftir hryðjuverkið í Barcelona Kjartan Kjartansson skrifar 27. ágúst 2017 11:20 Filippus Spánarkonungur (f.m.) og Mariano Rajoy, forsætisráðherra (t.v.) gengu í fylkingarbroddi í gær. Vísir/AFP Fórnarlömb hryðjuverkaárásanna í Katalóníu í þarsíðustu viku eru nú orðin sextán eftir að 51 árs gömul þýsk kona lést af sárum sínum á sjúkrahúsi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hryðjuverkamaður ók sendibíl á vegfarendur á göngugötunni Römblunni í miðborg Barcelona 17. ágúst og félagi hans ók niður fólk í bænum Cambrils. Hálf milljón manna kom saman í borginni í gær til að mótmæla hryðjuverkum íslamskra öfgamanna. Sella tólf hryðjuverkamanna er talin bera ábyrgð á hryðjuverkunum. Átta þeirra eru látnir en fjórir voru handteknir og leiddir fyrir dómara í síðustu viku. Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Grunaðir hryðjuverkamenn í Barcelona leiddir fyrir dómara Fjórum mönnum sem eru taldir hafa lagt á ráðin um hryðjuverkin í Katalóníu verða kynntar ákærur í dag. Átta aðrir eru látnir. 22. ágúst 2017 13:43 Íbúar Barcelona sögðust ekki óttast hryðjuverk „Ég er ekki hræddur,“ var slagorð göngu gegn hryðjuverkum í Barcelona í gær sem hálf milljón manna tók þátt í. 27. ágúst 2017 09:44 Ætluðu að sprengja við kirkjuna La Sagrada Familia Fjórir menn grunaðir um hryðjuverkin í Barcelona og nágrenni báru vitni í dag. 22. ágúst 2017 18:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Fórnarlömb hryðjuverkaárásanna í Katalóníu í þarsíðustu viku eru nú orðin sextán eftir að 51 árs gömul þýsk kona lést af sárum sínum á sjúkrahúsi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hryðjuverkamaður ók sendibíl á vegfarendur á göngugötunni Römblunni í miðborg Barcelona 17. ágúst og félagi hans ók niður fólk í bænum Cambrils. Hálf milljón manna kom saman í borginni í gær til að mótmæla hryðjuverkum íslamskra öfgamanna. Sella tólf hryðjuverkamanna er talin bera ábyrgð á hryðjuverkunum. Átta þeirra eru látnir en fjórir voru handteknir og leiddir fyrir dómara í síðustu viku.
Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Grunaðir hryðjuverkamenn í Barcelona leiddir fyrir dómara Fjórum mönnum sem eru taldir hafa lagt á ráðin um hryðjuverkin í Katalóníu verða kynntar ákærur í dag. Átta aðrir eru látnir. 22. ágúst 2017 13:43 Íbúar Barcelona sögðust ekki óttast hryðjuverk „Ég er ekki hræddur,“ var slagorð göngu gegn hryðjuverkum í Barcelona í gær sem hálf milljón manna tók þátt í. 27. ágúst 2017 09:44 Ætluðu að sprengja við kirkjuna La Sagrada Familia Fjórir menn grunaðir um hryðjuverkin í Barcelona og nágrenni báru vitni í dag. 22. ágúst 2017 18:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Grunaðir hryðjuverkamenn í Barcelona leiddir fyrir dómara Fjórum mönnum sem eru taldir hafa lagt á ráðin um hryðjuverkin í Katalóníu verða kynntar ákærur í dag. Átta aðrir eru látnir. 22. ágúst 2017 13:43
Íbúar Barcelona sögðust ekki óttast hryðjuverk „Ég er ekki hræddur,“ var slagorð göngu gegn hryðjuverkum í Barcelona í gær sem hálf milljón manna tók þátt í. 27. ágúst 2017 09:44
Ætluðu að sprengja við kirkjuna La Sagrada Familia Fjórir menn grunaðir um hryðjuverkin í Barcelona og nágrenni báru vitni í dag. 22. ágúst 2017 18:11