Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour