Tímarit gagnrýna Trump á forsíðum Samúel Karl Ólason skrifar 18. ágúst 2017 11:15 Forsíður þriggja tímarita. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni síðustu daga vegna ummæla sína um mótmælagöngur í Charlottesville um síðustu helgi. Þar komu rasistar og þjóðernissinnar saman undir því yfirskyni að mótmæla því að fjarlægja ætti styttu af Robert E. Lee, hershöfðingja Suðurríkja Bandaríkjanna í borgarastyrjöldinni. Hópur fólks kom svo saman til að mótmæla þeim og kom til átæka í borginni og dóu þrír. Ein kona dó þegar maður sem talinn er hafa verið með þjóðernissinnunum ók bíl sínum inn í hóp gagnmótmælenda. Svo dóu tveir lögregluþjónar þegar þyrla hrapaði. Ummæli Trump þar sem hann hefur meðal annars sagt að „margt gott fólk“ hafi gengið meðal rasistanna og þjóðernissinnanna og að báðum fylkingum sé um að kenna hafa vakið mikla reiði. Forsetinn hefur verið sakaður um að reyna að passa sig að fæla umrædda haturshópa ekki frá sér. Forsíðurnar hér að neðan tala sínu máli.An early look at next week's cover, "Blowhard," by David Plunkert: https://t.co/VuBXtwJCUQ pic.twitter.com/zsDHVOBBQO— The New Yorker (@NewYorker) August 17, 2017 Donald Trump is politically inept, morally barren and temperamentally unfit for office https://t.co/xLDMtLclUw— The Economist (@TheEconomist) August 17, 2017 TIME's new cover: Behind the hate in America https://t.co/Rxq9hsPWC1 pic.twitter.com/ARE67Xbrnw— TIME (@TIME) August 17, 2017 Í grein Economist segir að Trump sé ekki hæfur til að sinna embætti forseta og eru þingmenn Repúblikanaflokksins kvattir til að aðskilja sig frá forsetanum. Teiknari New Yorker segir orð Trump hafa þvingað hann til að taka upp pennan. Mynd sýni betur hvað teiknaranum finnist um málefnið, sem sé mjög ógnvekjandi. Í grein Times er Trump sakaður um að hafa „klappað og dekrað við djöfla kynþáttastjórnmála“. Donald Trump Mótmæli í Charlottesville Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni síðustu daga vegna ummæla sína um mótmælagöngur í Charlottesville um síðustu helgi. Þar komu rasistar og þjóðernissinnar saman undir því yfirskyni að mótmæla því að fjarlægja ætti styttu af Robert E. Lee, hershöfðingja Suðurríkja Bandaríkjanna í borgarastyrjöldinni. Hópur fólks kom svo saman til að mótmæla þeim og kom til átæka í borginni og dóu þrír. Ein kona dó þegar maður sem talinn er hafa verið með þjóðernissinnunum ók bíl sínum inn í hóp gagnmótmælenda. Svo dóu tveir lögregluþjónar þegar þyrla hrapaði. Ummæli Trump þar sem hann hefur meðal annars sagt að „margt gott fólk“ hafi gengið meðal rasistanna og þjóðernissinnanna og að báðum fylkingum sé um að kenna hafa vakið mikla reiði. Forsetinn hefur verið sakaður um að reyna að passa sig að fæla umrædda haturshópa ekki frá sér. Forsíðurnar hér að neðan tala sínu máli.An early look at next week's cover, "Blowhard," by David Plunkert: https://t.co/VuBXtwJCUQ pic.twitter.com/zsDHVOBBQO— The New Yorker (@NewYorker) August 17, 2017 Donald Trump is politically inept, morally barren and temperamentally unfit for office https://t.co/xLDMtLclUw— The Economist (@TheEconomist) August 17, 2017 TIME's new cover: Behind the hate in America https://t.co/Rxq9hsPWC1 pic.twitter.com/ARE67Xbrnw— TIME (@TIME) August 17, 2017 Í grein Economist segir að Trump sé ekki hæfur til að sinna embætti forseta og eru þingmenn Repúblikanaflokksins kvattir til að aðskilja sig frá forsetanum. Teiknari New Yorker segir orð Trump hafa þvingað hann til að taka upp pennan. Mynd sýni betur hvað teiknaranum finnist um málefnið, sem sé mjög ógnvekjandi. Í grein Times er Trump sakaður um að hafa „klappað og dekrað við djöfla kynþáttastjórnmála“.
Donald Trump Mótmæli í Charlottesville Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Sjá meira