Gunnar Heiðar: Það eru 30 stig í boði Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. júlí 2017 19:58 Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Vísir/Vilhelm Fyrstu viðbrögð Gunnars Heiðar Þorvaldssonar, sóknarmanns ÍBV, eftir 2-1 tap í Grafarvogi í kvöld gegn Fjölnismönnum voru að sjálfsögðu vonbrigði. „Það er leiðinlegt að tapa á þennan hátt. Mér fannst við vera líklegri þegar við skorum fyrsta markið, að við værum líklegri til að skora þetta seinna mark, en því miður þá finnst mér við fá svolítið aulaleg mörk á okkur og við þurfum að fara að gera eitthvað í því.“ Fjölnismenn skoruðu í upphafi seinni hálfleiks. Eyjamenn jöfnuðu stuttu síðar en varamaðurinn Ingimundur Níels Óskarsson skoraði sigurmarkið á 84. mínútu. „Við reyndum eins og við gátum en það gekk ekki upp í dag. Það er nóg eftir, en við megum ekki fara að tapa of mörgum leikjum í röð til að dragast of neðarlega, þá fer þetta að detta í hausinn á mönnum og menn fara að missa sjálfstraustið. Það eru 30 stig eftir og við þurfum að fara að ná í stig í næstu leikjum.“ „Ég hef engar áhyggjur af því,“ sagði Gunnar Heiðar aðspurður hvort hann hefði áhyggjur af falli í haust. „Við þekkjum þetta svolítið Vestmanneyingar, en það þýðir bara að hugsa um okkur, ekki hvað hin liðin eru að gera. Þegar við förum að gera það þá held ég við náum góðum úrslitum.“ Gunnar Heiðar skoraði sitt fimmta mark í Pepsi deildinni í sumar í leiknum í kvöld og er í hörku formi. „Ég er í fyrsta skipti kominn í form eftir að ég kom hingað heim fyrst fyrir tveimur árum síðan. Þá var ég ekki búinn að spila í tvo mánuði úti og svo meiðist ég og var off allt síðasta ár.“ „Nú er ég loksins kominn í form og á meðan maður hefur enn þá gaman af þessu og finnst maður vera að hjálpa peyjunum inn á þá vill maður halda áfram. En ef við erum að fara að tapa þá er betra að einhver annar spili held ég,“ sagði Gunnar Heiðar og hlær. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-1 | Fjölnir marði sigur á Eyjamönnum Ingimundur Níels Óskarsson tryggði Fjölni dýrmætan sigur á ÍBV. 23. júlí 2017 19:45 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira
Fyrstu viðbrögð Gunnars Heiðar Þorvaldssonar, sóknarmanns ÍBV, eftir 2-1 tap í Grafarvogi í kvöld gegn Fjölnismönnum voru að sjálfsögðu vonbrigði. „Það er leiðinlegt að tapa á þennan hátt. Mér fannst við vera líklegri þegar við skorum fyrsta markið, að við værum líklegri til að skora þetta seinna mark, en því miður þá finnst mér við fá svolítið aulaleg mörk á okkur og við þurfum að fara að gera eitthvað í því.“ Fjölnismenn skoruðu í upphafi seinni hálfleiks. Eyjamenn jöfnuðu stuttu síðar en varamaðurinn Ingimundur Níels Óskarsson skoraði sigurmarkið á 84. mínútu. „Við reyndum eins og við gátum en það gekk ekki upp í dag. Það er nóg eftir, en við megum ekki fara að tapa of mörgum leikjum í röð til að dragast of neðarlega, þá fer þetta að detta í hausinn á mönnum og menn fara að missa sjálfstraustið. Það eru 30 stig eftir og við þurfum að fara að ná í stig í næstu leikjum.“ „Ég hef engar áhyggjur af því,“ sagði Gunnar Heiðar aðspurður hvort hann hefði áhyggjur af falli í haust. „Við þekkjum þetta svolítið Vestmanneyingar, en það þýðir bara að hugsa um okkur, ekki hvað hin liðin eru að gera. Þegar við förum að gera það þá held ég við náum góðum úrslitum.“ Gunnar Heiðar skoraði sitt fimmta mark í Pepsi deildinni í sumar í leiknum í kvöld og er í hörku formi. „Ég er í fyrsta skipti kominn í form eftir að ég kom hingað heim fyrst fyrir tveimur árum síðan. Þá var ég ekki búinn að spila í tvo mánuði úti og svo meiðist ég og var off allt síðasta ár.“ „Nú er ég loksins kominn í form og á meðan maður hefur enn þá gaman af þessu og finnst maður vera að hjálpa peyjunum inn á þá vill maður halda áfram. En ef við erum að fara að tapa þá er betra að einhver annar spili held ég,“ sagði Gunnar Heiðar og hlær.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-1 | Fjölnir marði sigur á Eyjamönnum Ingimundur Níels Óskarsson tryggði Fjölni dýrmætan sigur á ÍBV. 23. júlí 2017 19:45 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-1 | Fjölnir marði sigur á Eyjamönnum Ingimundur Níels Óskarsson tryggði Fjölni dýrmætan sigur á ÍBV. 23. júlí 2017 19:45