Michael Kors kaupir Jimmy Choo Ritstjórn skrifar 25. júlí 2017 09:30 Glamour/Getty Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors Mest lesið Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour
Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors
Mest lesið Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour