Fjögur heimsmet á HM í sundi í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2017 22:23 Lilly King fagnar heimsmeti sínu. Vísir/Getty Fjögur heimsmet féllu á þriðja degi heimsmeistaramótsins í sundi sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi þessa dagana. Bretinn Adam Peaty tvíbætti heimsmetið í 50 metra bringusundi og hin bandaríska Lilly King og hin kanadíska Kylie Masse settu líka heimsmet þegar þær tryggðu sér gull. Adam Peaty sló heimsmet sitt í 50 metra bringusundi tvisvar og varð líka fyrsti maðurinn til að synda 50 metra bringusund á undir 26 sekúndum. Hann bætti fyrst metið í undanrásum (26,10 sekúndur) og svo aftur í undanúrslitum (25,95 sekúndur). Lilly King tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra bringusundi þegar hún synti á 1:04,13 sekúndum og bætti fjögurra ára gamalt heimsmet Litháans Rutu Meilutyte. Hin umdeilda rússneska sundkona Yuliya Efimova varð að sætta sig við bronsið því bandaríska sundkonan Katie Meili náði silfrinu. Kylie Masse tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra baksundi með því að koma í mark á 58,10 sekúndum en gamla heimsmetið átti hin breska Gemma Spofforth sem synti á 58,12 sekúndum árið 2009. Kathleen Baker frá Bandaríkjunum fékk silfur og Ástralinn Emily Seebohm tók bronsið. Heimsmetið var orðið átta ára gamalt og Gemma Spofforth synti í sundbúningum fræga þegar hún setti metið en sá búningur er ekki leyfður lengur. Sund Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sjá meira
Fjögur heimsmet féllu á þriðja degi heimsmeistaramótsins í sundi sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi þessa dagana. Bretinn Adam Peaty tvíbætti heimsmetið í 50 metra bringusundi og hin bandaríska Lilly King og hin kanadíska Kylie Masse settu líka heimsmet þegar þær tryggðu sér gull. Adam Peaty sló heimsmet sitt í 50 metra bringusundi tvisvar og varð líka fyrsti maðurinn til að synda 50 metra bringusund á undir 26 sekúndum. Hann bætti fyrst metið í undanrásum (26,10 sekúndur) og svo aftur í undanúrslitum (25,95 sekúndur). Lilly King tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra bringusundi þegar hún synti á 1:04,13 sekúndum og bætti fjögurra ára gamalt heimsmet Litháans Rutu Meilutyte. Hin umdeilda rússneska sundkona Yuliya Efimova varð að sætta sig við bronsið því bandaríska sundkonan Katie Meili náði silfrinu. Kylie Masse tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra baksundi með því að koma í mark á 58,10 sekúndum en gamla heimsmetið átti hin breska Gemma Spofforth sem synti á 58,12 sekúndum árið 2009. Kathleen Baker frá Bandaríkjunum fékk silfur og Ástralinn Emily Seebohm tók bronsið. Heimsmetið var orðið átta ára gamalt og Gemma Spofforth synti í sundbúningum fræga þegar hún setti metið en sá búningur er ekki leyfður lengur.
Sund Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sjá meira