Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour