Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2016 09:30 Glamour/Getty Ætli við munum ekki minnast þessa dags í framtíðinni sem Yeezy dagsins. Dagurinn þegar strigaskórinn frægi eftir Kanye West fór í sölu hér á Íslandi og fólk tjaldaði á Hverfisgötunni í hátt í tvo sólarhringa. Klukkan 11 á eftir opnar verslunin Húrra Reykjavík og strigaskórinn fer formlega í sölu. Skórinn kostar 34.990 krónur en sagt er að hægt sé að selja hann á netinu á næstum 200 þúsund krónur enda eftirsóttur gripur. Ekki slæm ávöxtun það. Yeezy skórinn kemur alveg niður í stærð 37 1/3 minnst og því bæði fyrir dömur og herra. Skórinn hefur verði gríðarlega vinsæll út um allan heim og götustískustjörnur jafn og aðrar stjörnur fallið fyrir strigaskónum sem er samstarf West og Adidas. Velheppnaður, nettur og örugglega þægilegur strigaskór sem hægt er að para saman við hvað sem er. Glamour er hrifið og tók saman nokkrar flottar myndir til að gefa væntanlegum Yeezy eigendum hér á landi innblástur. Spurning um að skella sér í röðina?Joe Jonas í YeezyKourtney KardashianFlottir í ljósum lit líka.Gigi Hadid.Söngkonan Lorde. Yeezy Boost 350 'Pirate Black' Mynd: @snorribjorns Á morgun. 19.02.16 kl. 11:00 Verð: 34.990 ISK ➖ Stærðir og parafjöldi: 38 2/3 (US 6) - 1 par 39 1/3 (US 6,5) - 1 par 40 (US 7) - 1 par 40 2/3 (US 7) - 1 par 41 1/3 (US 7,5) - 2 pör 42 (US 8,5) - 1 par 42 2/3 (US 9) - 2 pör 43 1/3 (US 9,5) - 3 pör 44 (US 10) - 2 pör 44 2/3 (US 10,5) - 3 pör 45 1/3 (US 11) - 2 pör 46 (US 11,5) - 1 par 46 2/3 (US 12) - 1 par ➖ Ekki hægt að taka frá né panta. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Ekki hægt að máta. Eitt par á mann. ➖ #YeezyBoost350 #PirateBlack #Adidas #HurraReykjavik A photo posted by Húrra Reykjavík (@hurrareykjavik) on Feb 18, 2016 at 10:44am PST Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour
Ætli við munum ekki minnast þessa dags í framtíðinni sem Yeezy dagsins. Dagurinn þegar strigaskórinn frægi eftir Kanye West fór í sölu hér á Íslandi og fólk tjaldaði á Hverfisgötunni í hátt í tvo sólarhringa. Klukkan 11 á eftir opnar verslunin Húrra Reykjavík og strigaskórinn fer formlega í sölu. Skórinn kostar 34.990 krónur en sagt er að hægt sé að selja hann á netinu á næstum 200 þúsund krónur enda eftirsóttur gripur. Ekki slæm ávöxtun það. Yeezy skórinn kemur alveg niður í stærð 37 1/3 minnst og því bæði fyrir dömur og herra. Skórinn hefur verði gríðarlega vinsæll út um allan heim og götustískustjörnur jafn og aðrar stjörnur fallið fyrir strigaskónum sem er samstarf West og Adidas. Velheppnaður, nettur og örugglega þægilegur strigaskór sem hægt er að para saman við hvað sem er. Glamour er hrifið og tók saman nokkrar flottar myndir til að gefa væntanlegum Yeezy eigendum hér á landi innblástur. Spurning um að skella sér í röðina?Joe Jonas í YeezyKourtney KardashianFlottir í ljósum lit líka.Gigi Hadid.Söngkonan Lorde. Yeezy Boost 350 'Pirate Black' Mynd: @snorribjorns Á morgun. 19.02.16 kl. 11:00 Verð: 34.990 ISK ➖ Stærðir og parafjöldi: 38 2/3 (US 6) - 1 par 39 1/3 (US 6,5) - 1 par 40 (US 7) - 1 par 40 2/3 (US 7) - 1 par 41 1/3 (US 7,5) - 2 pör 42 (US 8,5) - 1 par 42 2/3 (US 9) - 2 pör 43 1/3 (US 9,5) - 3 pör 44 (US 10) - 2 pör 44 2/3 (US 10,5) - 3 pör 45 1/3 (US 11) - 2 pör 46 (US 11,5) - 1 par 46 2/3 (US 12) - 1 par ➖ Ekki hægt að taka frá né panta. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Ekki hægt að máta. Eitt par á mann. ➖ #YeezyBoost350 #PirateBlack #Adidas #HurraReykjavik A photo posted by Húrra Reykjavík (@hurrareykjavik) on Feb 18, 2016 at 10:44am PST
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour