Teigurinn: Þvílíka gullið sem fer í Hafnarfjörðinn ef FH kemst áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2017 22:30 Á miðvikudaginn mæta Íslandsmeistarar FH Maribor frá Slóveníu í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Það er gríðarlega mikið undir hjá FH-ingum í þessum leik. Komist Hafnfirðingar áfram fara þeir í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og þótt þeir falli þar út eru þeir öruggir með sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Möguleikar FH í þessum stóra og mikilvæga leik voru ræddir í Teignum á Stöð 2 Sport HD í kvöld. „Við spiluðum við Domzale frá Slóveníu sem er „rankað“ aðeins neðar en Maribor. Domzale er mjög sterkt lið en við Valsmenn áttum samt möguleika. FH á bullandi séns. Þetta Maribor-lið er mjög agað og öflugt fótboltalið með góða og tekníska leikmenn,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals, sem var gestur Guðmundar Benediktssonar og Reynis Leóssonar. Sá síðastnefndi segir að íslensk lið séu alltof oft þjökuð af minnimáttarkennd í Evrópuleikjum. „Þetta eru betri lið en mér finnst alltaf pínu minnimáttarkennd einkenna okkur. Maður var sjálfur að spila Evrópuleiki og það var alltaf þessi minnimáttarkennd. Við eigum að fara að líta stærra á okkur og FH á séns,“ sagði Reynir en FH fær ansi margar milljónir í kassann ef þeir vinna á miðvikudaginn. „Þvílíka gullið sem fer í Hafnarfjörðinn ef þeir komast áfram,“ sagði Reynir. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu sigurmark Maribor gegn FH FH-ingar eru í ágætum málum eftir aðeins 1-0 tap í Slóveníu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 27. júlí 2017 10:00 FH-ingar töpuðu með minnsta mun út í Slóveníu Íslandsmeistarar FH töpuðu í kvöld fyrri leik sínum á móti slóvenska liðinu NK Maribor í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. 26. júlí 2017 20:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Á miðvikudaginn mæta Íslandsmeistarar FH Maribor frá Slóveníu í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Það er gríðarlega mikið undir hjá FH-ingum í þessum leik. Komist Hafnfirðingar áfram fara þeir í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og þótt þeir falli þar út eru þeir öruggir með sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Möguleikar FH í þessum stóra og mikilvæga leik voru ræddir í Teignum á Stöð 2 Sport HD í kvöld. „Við spiluðum við Domzale frá Slóveníu sem er „rankað“ aðeins neðar en Maribor. Domzale er mjög sterkt lið en við Valsmenn áttum samt möguleika. FH á bullandi séns. Þetta Maribor-lið er mjög agað og öflugt fótboltalið með góða og tekníska leikmenn,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals, sem var gestur Guðmundar Benediktssonar og Reynis Leóssonar. Sá síðastnefndi segir að íslensk lið séu alltof oft þjökuð af minnimáttarkennd í Evrópuleikjum. „Þetta eru betri lið en mér finnst alltaf pínu minnimáttarkennd einkenna okkur. Maður var sjálfur að spila Evrópuleiki og það var alltaf þessi minnimáttarkennd. Við eigum að fara að líta stærra á okkur og FH á séns,“ sagði Reynir en FH fær ansi margar milljónir í kassann ef þeir vinna á miðvikudaginn. „Þvílíka gullið sem fer í Hafnarfjörðinn ef þeir komast áfram,“ sagði Reynir. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu sigurmark Maribor gegn FH FH-ingar eru í ágætum málum eftir aðeins 1-0 tap í Slóveníu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 27. júlí 2017 10:00 FH-ingar töpuðu með minnsta mun út í Slóveníu Íslandsmeistarar FH töpuðu í kvöld fyrri leik sínum á móti slóvenska liðinu NK Maribor í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. 26. júlí 2017 20:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Sjáðu sigurmark Maribor gegn FH FH-ingar eru í ágætum málum eftir aðeins 1-0 tap í Slóveníu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 27. júlí 2017 10:00
FH-ingar töpuðu með minnsta mun út í Slóveníu Íslandsmeistarar FH töpuðu í kvöld fyrri leik sínum á móti slóvenska liðinu NK Maribor í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. 26. júlí 2017 20:00