Dyrnar að undirheimunum opnast aftur þegar Stranger Things snýr aftur í haust Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 11. júlí 2017 18:44 Hér má sjá aðalleikara þátanna. Stranger Things fjalla um fjóra vini sem kynnast sérstakri og dularfullri stúlku. Þau lenda saman í yfirskilvitlegum ævintýrum í fyrstu þáttaröðinni. Hvað ætli gerist næst? Visir/AFP Spennuþáttaserían vinsæla Stranger Things mun snúa aftur þann 27. október aðdáendum til mikillar gleði. Netflix framleiðir þættina að vanda og gáfu út þessa yfirlýsingu í dag og lofar spennandi framhaldi. Atburðarrásinni hefur verið haldið ansi leyndri en víst er að bærinn Hawkins er alls ekki laus við afskipti dularfullra og hættulegra vera sem koma að handan, eða frá „hinni hliðinni“, eins og hún er kölluð í þáttunum. Búast má fastlega við því að þessi þáttaröð verði jafn vinsæl og sú fyrri, sem var ein frægasta og vinsælasta þáttaröð Netflix, sem gerð hefur verið. Netflix Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Spennuþáttaserían vinsæla Stranger Things mun snúa aftur þann 27. október aðdáendum til mikillar gleði. Netflix framleiðir þættina að vanda og gáfu út þessa yfirlýsingu í dag og lofar spennandi framhaldi. Atburðarrásinni hefur verið haldið ansi leyndri en víst er að bærinn Hawkins er alls ekki laus við afskipti dularfullra og hættulegra vera sem koma að handan, eða frá „hinni hliðinni“, eins og hún er kölluð í þáttunum. Búast má fastlega við því að þessi þáttaröð verði jafn vinsæl og sú fyrri, sem var ein frægasta og vinsælasta þáttaröð Netflix, sem gerð hefur verið.
Netflix Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira