Ritstjóri DV nú forsíðumynd á Facebook-reikningi Sveins Gests Jakob Bjarnar skrifar 13. júlí 2017 09:51 Kristjón Kormákur vill túlka þennan gjörning, að hann sé orðinn að prófælmynd hjá Sveini Gesti, sem gráglettinn Litla Hraunshúmor fremur en að um hótun sé að ræða. Í gærkvöldi var breyttist forsíðumynd á Facebookreikningi Sveins Gests Tryggvasonar. Forsíðumyndin, eða profile-myndin, er nú af Kristjóni Kormáki ritstjóra DV en ekki Sveini sjálfum. Þetta kemur beint í kjölfar fréttaflutnings á dv.is af hreyfingum á Facebook-síðu Sveins Gest. Sveinn Gestur situr nú í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna en hann er grunaður um aðild að manndrápsmálinu í Mosfellsdal.Gráglettinn Litla HraunshúmorTéður fréttaflutningur DV snérist meðal annars um það að hreyfingar hafi orðið á Facebook-síðu Sveins Gest og fylgdi það sögunni að föngum á Litla Hrauni væri óheimill netaðgangur nema þá afar takmarkaður. Ekki er úr vegi að túlka þetta sem beina hótun, að ritstjórinn ætti að tempra fréttaflutninginn en Kristjón Kormákur vill ekki gera mikið úr þessu atviki.Svona lítur Sveinn Gestur út í dag gagnvart þeim sem heimsækja Facebooksíðu hans, en um er að ræða mynd af Kristjóni Kormáki sem ljósmyndarinn Sigtryggur Ari Jóhannsson tók af ritstjóranum.„Sjálfur vil ég sem minnst úr því gera. Ég lít á þetta sem gráglettinn Litla-Hraunshúmor, í rauninni. En öðrum í kringum mig finnst þetta ekki þægilegt, en mér finnst þetta fyrst og fremst fyndið. Ég held að þetta geri engum gagn, illt verra og endi í fjölmiðlum eins og er að gerast núna.“Þú túlkar þetta þá ekki sem hótun? „Nei, ég geri það ekki. Glasið er hálffullt hjá mér. Lít fyrst og fremst á þetta sem gráglettinn húmor. Getur verið að aðrir túlki þetta á annan hátt. En, það er ekki hægt að koma í veg fyrir að fjölmiðlar fjalli um þetta.“„DV með allt niðrum sig enn aðra ferðina“Kristjón segist hafa beðið blaðamann sinn um að hafa samband við lögfræðing Sveins til að taka stöðuna á málinu í Mosfellsdal. „Í kjölfarið gerðum við frétt þar sem við greindum frá þeim upplýsingum sem við höfðum um málið ásamt því að greina frá því að hreyfingar sem hefðu verið á Facebooksíðu Sveins. Að hann hefði skipt um prófæl-mynd og átt þar eitt eða tvö svör undir mynd,“ segir Kristjón í samtali við Vísi. Eftir að frétt DV fór í loftið er gerð athugasemd á síðu Sveins við fréttina en þar sem segir:„Já, þar segir að Sveinn hafi gefið vini sínum, einhverjum Gunna E., að gang að Facebook-síðu sinni til að svara skilaboðum. Mér fannst skylda mín að bæta því við fréttina. Í kjölfarið gerist það svo að það birtist allt í einu mynd af mér þarna,“ segir Kristjón Kormákur, heldur hlessa fremur en að um hann fari. Hann segist ekki vita hver Gunni E sé og ítrekar að hann hafi ekki þungar áhyggjur af þessu. Og hann hefur ekki gripið til neinna ráðstafana, svo sem þeirra að hafa samband við lögreglu vegna málsins. Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Tengdar fréttir Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna Þeir Jón Trausti Lúthersson og Sveinn Gestur Tryggvason voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. júlí á grundvelli almannahagsmuna. 23. júní 2017 14:30 Jón Trausti Lúthersson farinn úr landi Jón Trausti var látinn laus úr gæsluvarðhaldi í vikunni. Lögregla veit ekki til þess að aðrir tengdir málinu séu farnir úr landi. 30. júní 2017 15:39 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Fleiri fréttir Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Sjá meira
Í gærkvöldi var breyttist forsíðumynd á Facebookreikningi Sveins Gests Tryggvasonar. Forsíðumyndin, eða profile-myndin, er nú af Kristjóni Kormáki ritstjóra DV en ekki Sveini sjálfum. Þetta kemur beint í kjölfar fréttaflutnings á dv.is af hreyfingum á Facebook-síðu Sveins Gest. Sveinn Gestur situr nú í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna en hann er grunaður um aðild að manndrápsmálinu í Mosfellsdal.Gráglettinn Litla HraunshúmorTéður fréttaflutningur DV snérist meðal annars um það að hreyfingar hafi orðið á Facebook-síðu Sveins Gest og fylgdi það sögunni að föngum á Litla Hrauni væri óheimill netaðgangur nema þá afar takmarkaður. Ekki er úr vegi að túlka þetta sem beina hótun, að ritstjórinn ætti að tempra fréttaflutninginn en Kristjón Kormákur vill ekki gera mikið úr þessu atviki.Svona lítur Sveinn Gestur út í dag gagnvart þeim sem heimsækja Facebooksíðu hans, en um er að ræða mynd af Kristjóni Kormáki sem ljósmyndarinn Sigtryggur Ari Jóhannsson tók af ritstjóranum.„Sjálfur vil ég sem minnst úr því gera. Ég lít á þetta sem gráglettinn Litla-Hraunshúmor, í rauninni. En öðrum í kringum mig finnst þetta ekki þægilegt, en mér finnst þetta fyrst og fremst fyndið. Ég held að þetta geri engum gagn, illt verra og endi í fjölmiðlum eins og er að gerast núna.“Þú túlkar þetta þá ekki sem hótun? „Nei, ég geri það ekki. Glasið er hálffullt hjá mér. Lít fyrst og fremst á þetta sem gráglettinn húmor. Getur verið að aðrir túlki þetta á annan hátt. En, það er ekki hægt að koma í veg fyrir að fjölmiðlar fjalli um þetta.“„DV með allt niðrum sig enn aðra ferðina“Kristjón segist hafa beðið blaðamann sinn um að hafa samband við lögfræðing Sveins til að taka stöðuna á málinu í Mosfellsdal. „Í kjölfarið gerðum við frétt þar sem við greindum frá þeim upplýsingum sem við höfðum um málið ásamt því að greina frá því að hreyfingar sem hefðu verið á Facebooksíðu Sveins. Að hann hefði skipt um prófæl-mynd og átt þar eitt eða tvö svör undir mynd,“ segir Kristjón í samtali við Vísi. Eftir að frétt DV fór í loftið er gerð athugasemd á síðu Sveins við fréttina en þar sem segir:„Já, þar segir að Sveinn hafi gefið vini sínum, einhverjum Gunna E., að gang að Facebook-síðu sinni til að svara skilaboðum. Mér fannst skylda mín að bæta því við fréttina. Í kjölfarið gerist það svo að það birtist allt í einu mynd af mér þarna,“ segir Kristjón Kormákur, heldur hlessa fremur en að um hann fari. Hann segist ekki vita hver Gunni E sé og ítrekar að hann hafi ekki þungar áhyggjur af þessu. Og hann hefur ekki gripið til neinna ráðstafana, svo sem þeirra að hafa samband við lögreglu vegna málsins.
Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Tengdar fréttir Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna Þeir Jón Trausti Lúthersson og Sveinn Gestur Tryggvason voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. júlí á grundvelli almannahagsmuna. 23. júní 2017 14:30 Jón Trausti Lúthersson farinn úr landi Jón Trausti var látinn laus úr gæsluvarðhaldi í vikunni. Lögregla veit ekki til þess að aðrir tengdir málinu séu farnir úr landi. 30. júní 2017 15:39 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Fleiri fréttir Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Sjá meira
Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna Þeir Jón Trausti Lúthersson og Sveinn Gestur Tryggvason voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. júlí á grundvelli almannahagsmuna. 23. júní 2017 14:30
Jón Trausti Lúthersson farinn úr landi Jón Trausti var látinn laus úr gæsluvarðhaldi í vikunni. Lögregla veit ekki til þess að aðrir tengdir málinu séu farnir úr landi. 30. júní 2017 15:39