Deadpool óskaði Wonder Woman til hamingju með sigurinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. júlí 2017 15:13 Gal Gadot, sem fer með hlutverk Wonder Woman, hafði betur í baráttunni um dollaranna. Reynolds tók ósigrinum vel. Vísir/AFP Leikarinn Ryan Reynolds, sem fer með hlutverk orðljótu ofurhetjunnar Deadpool, óskaði kollega sínum, Wonder Woman, til hamingju með sigurinn nú í vikunni. Hamingjuóskirnar eru sendar vegna nýútgefinna miðasölutalna Wonder Woman, sem tóku formlega fram úr sölutölum kvikmyndarinnar Deadpool um nýliðna helgi. Wonder Woman var frumsýnd í byrjun júní síðastliðnum og hefur halað inn 368 milljónum Bandaríkjadala síðan á frumsýningardag. Deadpool, sem kom út í fyrra, hefur þénað 363 milljónir en Wonder Woman hefur því borið sigur úr býtum í miðasölu. Um helgina náði Wonder Woman jafnframt 34. sæti á lista yfir tekjuhæstu kvikmyndir frá upphafi í Bandaríkjunum.WONDER WOMAN ($368M) passed DEADPOOL ($363M) this weekend, and is now the #34 highest grossing film ever domestically.— Exhibitor Relations (@ERCboxoffice) July 9, 2017 Ryan Reynolds samgladdist samstarfskonu sinni, Gal Gadot, í vikunni en hann setti inn mynd á Instagram-reikning sinn sem sýnir Deadpool sjálfan með Wonder Woman-hálsmen. Wonder Woman í túlkun Gadot má næst sjá síðar á þessu ári í væntanlegri kvikmynd um ofurhetjugengið Justice League. Þá er gert ráð fyrir að framhald Deadpool, Deadpool 2, líti dagsins ljós á næsta ári. Færslu Reynolds má sjá hér að neðan en greinilegt er að mikill hlýhugur ríkir á milli máttarstólpa ofurhetjuheimsins. The Merc May Be Filthier, but Her B.O. is Stronger. Congrats #WonderWoman #BoxOfficeBoss A post shared by Ryan Reynolds (@vancityreynolds) on Jul 10, 2017 at 6:08pm PDT Tengdar fréttir Leikstjóri Wonder Woman slær met Leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman er nú sá kvenkyns leikstjóri sem á aðsóknarmestu kvikmyndina á opnunarhelgi í Hollywood. 5. júní 2017 14:29 Ný stikla fyrir Wonder Woman Mjög skemmtilegt páskaegg má sjá í stiklunni. 3. nóvember 2016 23:00 Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42 Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Leikarinn Ryan Reynolds, sem fer með hlutverk orðljótu ofurhetjunnar Deadpool, óskaði kollega sínum, Wonder Woman, til hamingju með sigurinn nú í vikunni. Hamingjuóskirnar eru sendar vegna nýútgefinna miðasölutalna Wonder Woman, sem tóku formlega fram úr sölutölum kvikmyndarinnar Deadpool um nýliðna helgi. Wonder Woman var frumsýnd í byrjun júní síðastliðnum og hefur halað inn 368 milljónum Bandaríkjadala síðan á frumsýningardag. Deadpool, sem kom út í fyrra, hefur þénað 363 milljónir en Wonder Woman hefur því borið sigur úr býtum í miðasölu. Um helgina náði Wonder Woman jafnframt 34. sæti á lista yfir tekjuhæstu kvikmyndir frá upphafi í Bandaríkjunum.WONDER WOMAN ($368M) passed DEADPOOL ($363M) this weekend, and is now the #34 highest grossing film ever domestically.— Exhibitor Relations (@ERCboxoffice) July 9, 2017 Ryan Reynolds samgladdist samstarfskonu sinni, Gal Gadot, í vikunni en hann setti inn mynd á Instagram-reikning sinn sem sýnir Deadpool sjálfan með Wonder Woman-hálsmen. Wonder Woman í túlkun Gadot má næst sjá síðar á þessu ári í væntanlegri kvikmynd um ofurhetjugengið Justice League. Þá er gert ráð fyrir að framhald Deadpool, Deadpool 2, líti dagsins ljós á næsta ári. Færslu Reynolds má sjá hér að neðan en greinilegt er að mikill hlýhugur ríkir á milli máttarstólpa ofurhetjuheimsins. The Merc May Be Filthier, but Her B.O. is Stronger. Congrats #WonderWoman #BoxOfficeBoss A post shared by Ryan Reynolds (@vancityreynolds) on Jul 10, 2017 at 6:08pm PDT
Tengdar fréttir Leikstjóri Wonder Woman slær met Leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman er nú sá kvenkyns leikstjóri sem á aðsóknarmestu kvikmyndina á opnunarhelgi í Hollywood. 5. júní 2017 14:29 Ný stikla fyrir Wonder Woman Mjög skemmtilegt páskaegg má sjá í stiklunni. 3. nóvember 2016 23:00 Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42 Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Leikstjóri Wonder Woman slær met Leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman er nú sá kvenkyns leikstjóri sem á aðsóknarmestu kvikmyndina á opnunarhelgi í Hollywood. 5. júní 2017 14:29
Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42
Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10