Það sáust á tár á hvörmum stelpnanna okkar eftir að þær sáu þetta myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2017 19:00 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. Það var sérstök kveðjuathöfn í Leifsstöð sem var í beinni hér á Vísi en stelpurnar fengu frábærar móttökur í flugstöðinni og úr varð mjög skemmtileg stund. Áður en þær gengu um borð í vélina þá var spilað magnað myndband fyrir íslenska liðið þar sem þær fengu hverja kveðjuna á fætur annarri. Það var mikið hlegið og stelpurnar höfðu mjög gaman af en það mátti líka sjá tár á hvörmum stelpnanna okkar á meðan myndbandið var sýnt. Þarna voru bæði fjölskyldur og vinir stelpnanna að senda þeim kveðjur sem og öflugir íþróttamenn eins og spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir, bardagamaðurinn Gunnar Nelson, landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir svo einhver séu nefnd. Ekki má heldur gleyma Ólafi Stefánssyni en líklega voru það vinkonur Fanndísar Friðriksdóttur sem stálu senunni en þær hlakka til að fylgjast með sinni konu á HM. Icelandair gerði myndbandið og er líka búið að setja síðu í loftið þar sem hægt er að hvetja stelpurnar okkar áfram. Það er enn hægt að senda stelpunum kveðju með því að setja myndband inn á síðuna sem má nálgast hér. Myndbandið sem stelpurnar horfðu áður en þær fóru af stað út í flugvél má sjá hér fyrir neðan. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. Það var sérstök kveðjuathöfn í Leifsstöð sem var í beinni hér á Vísi en stelpurnar fengu frábærar móttökur í flugstöðinni og úr varð mjög skemmtileg stund. Áður en þær gengu um borð í vélina þá var spilað magnað myndband fyrir íslenska liðið þar sem þær fengu hverja kveðjuna á fætur annarri. Það var mikið hlegið og stelpurnar höfðu mjög gaman af en það mátti líka sjá tár á hvörmum stelpnanna okkar á meðan myndbandið var sýnt. Þarna voru bæði fjölskyldur og vinir stelpnanna að senda þeim kveðjur sem og öflugir íþróttamenn eins og spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir, bardagamaðurinn Gunnar Nelson, landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir svo einhver séu nefnd. Ekki má heldur gleyma Ólafi Stefánssyni en líklega voru það vinkonur Fanndísar Friðriksdóttur sem stálu senunni en þær hlakka til að fylgjast með sinni konu á HM. Icelandair gerði myndbandið og er líka búið að setja síðu í loftið þar sem hægt er að hvetja stelpurnar okkar áfram. Það er enn hægt að senda stelpunum kveðju með því að setja myndband inn á síðuna sem má nálgast hér. Myndbandið sem stelpurnar horfðu áður en þær fóru af stað út í flugvél má sjá hér fyrir neðan.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira