Stuðningurinn snerti fyrirliðann Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júlí 2017 09:00 Stelpurnar fengu magnaðar kveðjur í gær. vísir/vilhelm Stelpurnar okkar fengu heldur betur alvöru kveðjustund í Leifsstöð í gær þegar þær flugu til Hollands á vit ævintýranna í Hollandi þar sem þær hefja leik á EM 2017 á þriðjudaginn. Fjöldi fólks var staddur í flugstöðinni til að kveðja stelpurnar okkar en þær gengu í gegnum múg og margmenni þar sem allir vildu kasta á þær kveðju og óska þeim góðs gengis. Íslenska liðið horfði svo á myndband sem snerti við þeim en þar var búið að safna saman kveðjum frá vinum, fjölskyldum og frægu fólki en myndbandið var bæði skemmtilegt og tilfinningaþrungið. Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, var heilluð af kveðjustundinni en hún hefur aldrei upplifað slíkan áhuga áður. Hún er á leiðinni á sitt þriðja stórmót eftir að vera ungur og efnilegur nýliði á EM 2009 í Finnlandi. "Stuðningurinn í dag snerti mig," skrifaði hún á Twitter-síðu sína í gær og deildi mynd af sér þar sem hún gekk í gegnum mannmergðina í Leifsstöð. Stelpurnar æfa í Ermelo klukkan 11.00 að staðartíma í dag en fyrsti leikur er á þriðjudaginn í Tilburg á móti stórliði Frakklands klukkan 18.45 að íslenskum tíma.So moved by the support we got today ! #weuro2017 #iceland #ksi #dottir#fyririsland #proud pic.twitter.com/XcInxxh6w3— Sara Björk (@sarabjork18) July 14, 2017 Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 EM-stelpurnar tóku Víkingaklappið með stelpunum á Símamótinu | Myndband Símamótið var sett með viðhöfn á Kópavogsvelli í gær en stelpurnar gengu þú í einni skrúðgöngu inn á völlinn þar sem mótið var sett. 14. júlí 2017 10:30 Það sáust á tár á hvörmum stelpnanna okkar eftir að þær sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. 14. júlí 2017 19:00 Úr krumpugalla í Ralph Lauren | Myndir af stelpunum okkar með átta ára millibili Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir eru báðar á leiðinni á sitt þriðja Evrópumót en íslensku stelpurnar fljúga til Hollands í dag. 14. júlí 2017 14:18 Stelpurnar kvaddar með stæl | Myndir Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta flugu til Hollands í dag þar sem þær taka þátt á EM. 14. júlí 2017 22:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Stelpurnar okkar fengu heldur betur alvöru kveðjustund í Leifsstöð í gær þegar þær flugu til Hollands á vit ævintýranna í Hollandi þar sem þær hefja leik á EM 2017 á þriðjudaginn. Fjöldi fólks var staddur í flugstöðinni til að kveðja stelpurnar okkar en þær gengu í gegnum múg og margmenni þar sem allir vildu kasta á þær kveðju og óska þeim góðs gengis. Íslenska liðið horfði svo á myndband sem snerti við þeim en þar var búið að safna saman kveðjum frá vinum, fjölskyldum og frægu fólki en myndbandið var bæði skemmtilegt og tilfinningaþrungið. Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, var heilluð af kveðjustundinni en hún hefur aldrei upplifað slíkan áhuga áður. Hún er á leiðinni á sitt þriðja stórmót eftir að vera ungur og efnilegur nýliði á EM 2009 í Finnlandi. "Stuðningurinn í dag snerti mig," skrifaði hún á Twitter-síðu sína í gær og deildi mynd af sér þar sem hún gekk í gegnum mannmergðina í Leifsstöð. Stelpurnar æfa í Ermelo klukkan 11.00 að staðartíma í dag en fyrsti leikur er á þriðjudaginn í Tilburg á móti stórliði Frakklands klukkan 18.45 að íslenskum tíma.So moved by the support we got today ! #weuro2017 #iceland #ksi #dottir#fyririsland #proud pic.twitter.com/XcInxxh6w3— Sara Björk (@sarabjork18) July 14, 2017 Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 EM-stelpurnar tóku Víkingaklappið með stelpunum á Símamótinu | Myndband Símamótið var sett með viðhöfn á Kópavogsvelli í gær en stelpurnar gengu þú í einni skrúðgöngu inn á völlinn þar sem mótið var sett. 14. júlí 2017 10:30 Það sáust á tár á hvörmum stelpnanna okkar eftir að þær sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. 14. júlí 2017 19:00 Úr krumpugalla í Ralph Lauren | Myndir af stelpunum okkar með átta ára millibili Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir eru báðar á leiðinni á sitt þriðja Evrópumót en íslensku stelpurnar fljúga til Hollands í dag. 14. júlí 2017 14:18 Stelpurnar kvaddar með stæl | Myndir Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta flugu til Hollands í dag þar sem þær taka þátt á EM. 14. júlí 2017 22:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30
EM-stelpurnar tóku Víkingaklappið með stelpunum á Símamótinu | Myndband Símamótið var sett með viðhöfn á Kópavogsvelli í gær en stelpurnar gengu þú í einni skrúðgöngu inn á völlinn þar sem mótið var sett. 14. júlí 2017 10:30
Það sáust á tár á hvörmum stelpnanna okkar eftir að þær sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. 14. júlí 2017 19:00
Úr krumpugalla í Ralph Lauren | Myndir af stelpunum okkar með átta ára millibili Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir eru báðar á leiðinni á sitt þriðja Evrópumót en íslensku stelpurnar fljúga til Hollands í dag. 14. júlí 2017 14:18
Stelpurnar kvaddar með stæl | Myndir Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta flugu til Hollands í dag þar sem þær taka þátt á EM. 14. júlí 2017 22:00