Lífið

Blokk 925: Baðherbergið tekið í gegn

Baðherbergin verða tekin fyrir í næsta þætti af Blokk 925, þar sem tvö teymi fá frjálsar hendur við að innrétta íbúðir. Þátturinn verður sýndur klukkan 21.05 annað kvöld á Stöð 2.

Í þáttunum er fylgst með teymunum tveimur sem taka hvort sína íbúðina á Ásbrú í gegn. Markmiðið er að eignast eigið heimili án þess að greiða mörg hundurð þúsund krónur fyrir fermetrann. Um er að ræða áttatíu fermetra t-laga íbúðir með gluggum á einni hlið.

Sjá má stutt brot úr síðasta þætti í spilaranum hér að ofan.


Tengdar fréttir

Fermetrar þurfa ekki að vera fokdýrir

Sindri Sindrason vonast til að nýjasti þátturinn sem hann stýrir, Blokk 925, muni veita fólki innblástur og minna á að það er hægt að kaupa fasteign án þess að borga hátt í milljón fyrir fermetrann.

Blokk 925: Strákarnir í bölvuðu veseni

Í öllum verkefnum komum upp vandamál þegar maður er að taka íbúð sína í gegn. Eitt slíkt vandamál er komið upp í strákateyminu í þáttunum Blokk 925 á Stöð 2.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.