Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 22:25 Ingibjörg Sigurðardóttir fær hér gult spjald frá ítalska dómaranum. Vísir/Getty Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. Eugénie Le Sommer skoraði á endanum sigurmarkið úr vítaspyrnu en fram að því hafði hún ekki fengið úr miklu að moða í framlínunni. Það þurfti ódýra vítaspyrnu til að gera út um leikinn. „Mér leið vel inn á vellinum. Það koma smá yfir mann um leið og þjóðsöngurinn var spilaður en um leið og leikurinn byrjaði þá var þetta ekkert mál,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir við Kolbein Tuma Daðason eftir leikinn. „Mér fannst ég ná að spila minn leik og mér fannst við allar eiga frekar góðan leik, “ sagði Ingibjörg „Ég held að mér hafi aldrei liðið svona áður. Ég er svo stolt af því að vera Íslendingur og fá að taka þátt í þessu. Það að allir þessir áhorfendur hafi komið er geggjað, “ sagði Ingibjörg „Þetta var mjög skrýtið hjá okkur í klefanum eftir leik. Við vorum allar ógeðslega svekktar að hafa tapað þessum leik. Okkur fannst öllum að við áttum eitthvað skilið út úr þessum leik. Við skildum allt eftir á vellinu og gerðum okkar besta. Við vorum sáttar með það allavega, “ sagði Ingibjörg „Við erum bara ákveðnar að koma sterkari inn í næstu leiki og klára þá bara, “ sagði Ingibjörg. „Ég sá vítið ekki vel en mér fannst þetta ekki vera víti. Við áttum líka að fá víti í fyrri hálfleik þegar Fanndís fór niður í teignum. Þetta féll bara ekki með okkur í dag, “ sagði Ingibjörg. Hún átti eina svakalega tæklingu í leiknum og lét þá Eugénie Le Sommer finna vel fyrir sér. „Mér er alveg drullusama um þessar gellur. Ég þoli ekki svona hroka og finnst ekkert skemmtilegra en að þagga niðri í þeim og láta aðeins finna fyrir mér, “ sagði Ingibjörg eftir leikinn. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. Eugénie Le Sommer skoraði á endanum sigurmarkið úr vítaspyrnu en fram að því hafði hún ekki fengið úr miklu að moða í framlínunni. Það þurfti ódýra vítaspyrnu til að gera út um leikinn. „Mér leið vel inn á vellinum. Það koma smá yfir mann um leið og þjóðsöngurinn var spilaður en um leið og leikurinn byrjaði þá var þetta ekkert mál,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir við Kolbein Tuma Daðason eftir leikinn. „Mér fannst ég ná að spila minn leik og mér fannst við allar eiga frekar góðan leik, “ sagði Ingibjörg „Ég held að mér hafi aldrei liðið svona áður. Ég er svo stolt af því að vera Íslendingur og fá að taka þátt í þessu. Það að allir þessir áhorfendur hafi komið er geggjað, “ sagði Ingibjörg „Þetta var mjög skrýtið hjá okkur í klefanum eftir leik. Við vorum allar ógeðslega svekktar að hafa tapað þessum leik. Okkur fannst öllum að við áttum eitthvað skilið út úr þessum leik. Við skildum allt eftir á vellinu og gerðum okkar besta. Við vorum sáttar með það allavega, “ sagði Ingibjörg „Við erum bara ákveðnar að koma sterkari inn í næstu leiki og klára þá bara, “ sagði Ingibjörg. „Ég sá vítið ekki vel en mér fannst þetta ekki vera víti. Við áttum líka að fá víti í fyrri hálfleik þegar Fanndís fór niður í teignum. Þetta féll bara ekki með okkur í dag, “ sagði Ingibjörg. Hún átti eina svakalega tæklingu í leiknum og lét þá Eugénie Le Sommer finna vel fyrir sér. „Mér er alveg drullusama um þessar gellur. Ég þoli ekki svona hroka og finnst ekkert skemmtilegra en að þagga niðri í þeim og láta aðeins finna fyrir mér, “ sagði Ingibjörg eftir leikinn.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira