Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour