Portúgalar tóku bronsið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júlí 2017 14:38 Ricardo Quaresma, André Silva og Adrien Silva fagna marki þess síðastnefnda. vísir/getty Portúgal bar sigurorð af Mexíkó, 2-1, í leiknum um bronsið í Álfukeppninni í fótbolta í dag. Þrátt fyrir að leika án Cristianos Ronaldo, lenda undir og missa mann af velli með rautt spjald tókst Portúgölum að landa sigrinum. Leikurinn í Moskvu í dag var afar fjörugur og mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri. Á 16. mínútu fékk Portúgal vítaspyrnu. André Silva fór á punktinn en Guillermo Ochoa varði vel. Staðan var markalaus í hálfleik en á 54. mínútu komust Mexíkóar yfir þegar Neto varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið mark. Allt stefndi í mexíkóskan sigur en Pepe var á öðru máli. Þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma jafnaði hann metin eftir sendingu frá Ricardo Quaresma og því þurfti að framlengja. Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks framlengingarinnar fékk Portúgal aðra vítaspyrnu. Adrien Silva tók hana og skoraði af öryggi. Strax í upphafi seinni hálfleiks framlengingarinnar fékk Portúgalinn Nelson Semedo sitt annað gula spjald og þar með rautt. Portúgalska liðið var þó bara einum færri í sex mínútur því á 112. mínútu fór Raúl Jiménez sömu leið og Samedo. Fleiri urðu mörkin hins vegar ekki og Portúgalar fögnuðu sigri. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira
Portúgal bar sigurorð af Mexíkó, 2-1, í leiknum um bronsið í Álfukeppninni í fótbolta í dag. Þrátt fyrir að leika án Cristianos Ronaldo, lenda undir og missa mann af velli með rautt spjald tókst Portúgölum að landa sigrinum. Leikurinn í Moskvu í dag var afar fjörugur og mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri. Á 16. mínútu fékk Portúgal vítaspyrnu. André Silva fór á punktinn en Guillermo Ochoa varði vel. Staðan var markalaus í hálfleik en á 54. mínútu komust Mexíkóar yfir þegar Neto varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið mark. Allt stefndi í mexíkóskan sigur en Pepe var á öðru máli. Þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma jafnaði hann metin eftir sendingu frá Ricardo Quaresma og því þurfti að framlengja. Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks framlengingarinnar fékk Portúgal aðra vítaspyrnu. Adrien Silva tók hana og skoraði af öryggi. Strax í upphafi seinni hálfleiks framlengingarinnar fékk Portúgalinn Nelson Semedo sitt annað gula spjald og þar með rautt. Portúgalska liðið var þó bara einum færri í sex mínútur því á 112. mínútu fór Raúl Jiménez sömu leið og Samedo. Fleiri urðu mörkin hins vegar ekki og Portúgalar fögnuðu sigri.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira