Trump hvetur Rússa til að bætast í hóp ábyrgra ríkja Atli Ísleifsson skrifar 6. júlí 2017 15:06 Donald Trump ávarpaði fjöldafund á Krasinski-torgi í pólsku höfuðborginni Varsjá fyrr í dag. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti í dag rússnesk stjórnvöld til að hætta að grafa undan ástandinu í Úkraínu og fleiri ríkjum og hætta stuðningi við „fjandsamlegar stjórnir“ á borð við þær í Sýrlandi og Íran. Hvatti hann Rússa til að ganga til liðs við „samfélag ábyrgra rikja“. Þetta sagði Trump þegar hann ávarpaði fjöldafund á Krasinski-torgi í pólsku höfuðborginni Varsjá fyrr í dag. Dmitri Peskov, talsmaður Rússlandsstjórnar, hafnaði orðum Trump og sagði Rússa ekki vera grafa undan ástandinu í Úkraínu. Trump er nú kominn til Þýskalands þar sem hann mun sækja leiðtogafund G20-ríkjanna í Hamborg. Trump mun á morgun funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í fyrsta sinn.Í ræðu sinni tók Trump Pólland sem dæmi um ríki sem væri reiðubúið að verja vestræn frelsi, en pólsk stjórnvöld deila sýn Trump þegar kemur að innflytjendamálum og fullveldi. Trump sagði að framtíð vestrænnar siðmenningar vera í húfi auk þess að hann varaði við þeirri ógn sem stafar af hryðjuverka- og öfgamönnum. „Reynsla Póllands minnir okkur á að það hvílir ekki bara á þeim leiðum sem í boði eru að verja Vestrið, heldur einnig á vilja Vesturlandabúa að verða yfirsterkari,“ sagði Trump. „Grundvallarspurning okkar tíma er hvort Vesturlönd búi yfir viljanum til að lifa af.“ Forsetinn ítrekaði jafnframt að Bandaríkin stæðu þétt með bandamönnum sínum í NATO og að Bandaríkin telji sig skuldbundin af 5. grein NATO-sáttmálans.Að neðan má horfa á ræðu Trump í heild sinni. Donald Trump Tengdar fréttir Bein útsending: Trump flytur ræðu sína í Varsjá Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í dag flytja ræðu við minnisvarða um Varsjár-uppreisnina árið 1944 á Krasinski-torgi í Varsjá. 6. júlí 2017 11:12 Trump í Póllandi: Spyr hvort Vesturlönd búi yfir viljanum til að lifa af Donald Trump Bandaríkjaforseti flytur ræðu á Krasinski-torgi í Varsjá síðar í dag. 6. júlí 2017 09:59 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti í dag rússnesk stjórnvöld til að hætta að grafa undan ástandinu í Úkraínu og fleiri ríkjum og hætta stuðningi við „fjandsamlegar stjórnir“ á borð við þær í Sýrlandi og Íran. Hvatti hann Rússa til að ganga til liðs við „samfélag ábyrgra rikja“. Þetta sagði Trump þegar hann ávarpaði fjöldafund á Krasinski-torgi í pólsku höfuðborginni Varsjá fyrr í dag. Dmitri Peskov, talsmaður Rússlandsstjórnar, hafnaði orðum Trump og sagði Rússa ekki vera grafa undan ástandinu í Úkraínu. Trump er nú kominn til Þýskalands þar sem hann mun sækja leiðtogafund G20-ríkjanna í Hamborg. Trump mun á morgun funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í fyrsta sinn.Í ræðu sinni tók Trump Pólland sem dæmi um ríki sem væri reiðubúið að verja vestræn frelsi, en pólsk stjórnvöld deila sýn Trump þegar kemur að innflytjendamálum og fullveldi. Trump sagði að framtíð vestrænnar siðmenningar vera í húfi auk þess að hann varaði við þeirri ógn sem stafar af hryðjuverka- og öfgamönnum. „Reynsla Póllands minnir okkur á að það hvílir ekki bara á þeim leiðum sem í boði eru að verja Vestrið, heldur einnig á vilja Vesturlandabúa að verða yfirsterkari,“ sagði Trump. „Grundvallarspurning okkar tíma er hvort Vesturlönd búi yfir viljanum til að lifa af.“ Forsetinn ítrekaði jafnframt að Bandaríkin stæðu þétt með bandamönnum sínum í NATO og að Bandaríkin telji sig skuldbundin af 5. grein NATO-sáttmálans.Að neðan má horfa á ræðu Trump í heild sinni.
Donald Trump Tengdar fréttir Bein útsending: Trump flytur ræðu sína í Varsjá Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í dag flytja ræðu við minnisvarða um Varsjár-uppreisnina árið 1944 á Krasinski-torgi í Varsjá. 6. júlí 2017 11:12 Trump í Póllandi: Spyr hvort Vesturlönd búi yfir viljanum til að lifa af Donald Trump Bandaríkjaforseti flytur ræðu á Krasinski-torgi í Varsjá síðar í dag. 6. júlí 2017 09:59 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Bein útsending: Trump flytur ræðu sína í Varsjá Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í dag flytja ræðu við minnisvarða um Varsjár-uppreisnina árið 1944 á Krasinski-torgi í Varsjá. 6. júlí 2017 11:12
Trump í Póllandi: Spyr hvort Vesturlönd búi yfir viljanum til að lifa af Donald Trump Bandaríkjaforseti flytur ræðu á Krasinski-torgi í Varsjá síðar í dag. 6. júlí 2017 09:59