Theresa May sér ekki eftir neinu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 8. júlí 2017 16:55 Theresa May iðrast einskis. Vísir/EPA Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagðist ekki sjá eftir því að hafa boðað til kosninga. Þetta segir hún þrátt fyrir að úrslit nýafstaðinna kosninga í Bretlandi leiddu í ljós minni stuðning við Íhaldsflokkinn. Þá sýna kannanir að 60% kjósenda séu neikvæðari í garð Theresu May eftir kosningarnar heldur en fyrir. The Guardian greinir frá þessu. Leiðtogi Íhaldsmanna sagði jafnframt að það hafi verið rétt ákvörðun að boða til kosninga. Hún hafi að vísu vonast eftir öðrum og betri niðurstöðum. Þetta kom fram á leiðtogafundi G20 í Hamborg. May segir tvennt vera í stöðunni fyrir ríkisstjórnina, annars vegar að vera huglítil og hins vegar að vera hugrökk. Hún segir ríkisstjórnina hafa í hyggju að vera hugrökk. Þá sagði May í viðtölum við fjölmiðla að hún hefði í hyggju halda áfram í sinni vegferð. Hún ætli sér að bjóða Bretlandi upp á stöðugleika. Hún muni leggja allt kapp á að samningaviðræður við Evrópusambandið um úrsögn Bretlands gangi sem best. Formaður Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn, hefur sagt að hann hafi ekki trú á núverandi ríkisstjórn með May í broddi fylkingar. Flokkurinn sinn sé „ríkisstjórn í bið.“ Brexit Tengdar fréttir May neyðst til að bakka með stefnumál Jeremy Corbyn segir valdatap forsætisráðherra Bretlands kristallast í því að hún dragi stefnumál til baka. Sjálf hvetur May til aukinnar samvinnu. Stefnuræða drottningar einkenndist af væntanlegri útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 22. júní 2017 07:00 Evrópusambandið óánægt með samningstilboð Breta Forseti leiðtogaráðs ESB segir tilboð Breta er varðar réttindi borgara Evrópusambandsins í Bretlandi ófullnægjandi. Forsætisráðherra Bretlands segir tilboðið sanngjarnt og sett fram af alvöru. 24. júní 2017 07:00 Ný ríkisstjórn ósanngjörn í garð Wales Samkomulag Íhaldsflokksins á Bretlandi við hinn norðurírska Lýðræðislega sambandsflokk (DUP) um að styðja minnihlutastjórn fyrrnefnda flokksins er afar ósanngjarnt í garð annarra þjóða Bretlands. 27. júní 2017 06:00 Tilboði May um réttindi ESB borgara fálega tekið í Brussel Forsætisráðherra Bretlands segir tilboð hennar um stöðu ríkisborgara ESB-ríkja í Bretlandi eftir Brexit vera sanngjarnt og tryggja réttindi íbúa. 23. júní 2017 18:49 May gerir ESB-ríkjum tilboð í innflytjendamálum Ríkisborgarar innan Evrópusambandsins, sem hafa búið í Bretlandi í fimm ár eða lengur, gætu fengið jöfn réttindi á við breska ríkisborgara segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. 22. júní 2017 21:03 Theresa May í vanda bæði heima og að heiman Forsætisráðherra Bretlands hefur verið gagnrýnd fyrir framkomu sína í tengslum við brunann í Grenfell-turninum og hefur þurft að gefa eftir í skilyrðum fyrir viðræðum um brotthvarf Bretlands úr ESB. 22. júní 2017 19:45 Íhaldsmenn og DUP ná saman um nýja stjórn Theresa May mun leiða minnihlutastjórn Íhaldsflokksins sem mun njóta stuðnings Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP). 26. júní 2017 10:36 Eftirlifendur Grenfell brunans krefjast þess að forsætisráðherra endurskipuleggi rannsókn Eftirlifendur brunans í Grenfell óttast að rannsóknin á brunanum verði hvítþvottur. 3. júlí 2017 20:50 Fólk frá löndum Evrópusambandsins búsett í Bretlandi sæki um sérstök skilríki Þrjár milljónir íbúa frá Evrópusambandslöndunum, sem dvelja nú um stundir í Bretlandi, þurfa að sækja um fast aðsetur (e. settled status) kjósi þeir að verða um kyrrt eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Theresa May, forsætisráðherra landsins, lagði þá til að fólk frá löndum ESB sem búsett er á Bretlandi sæki um sérstök persónuskilríki. 26. júní 2017 20:11 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagðist ekki sjá eftir því að hafa boðað til kosninga. Þetta segir hún þrátt fyrir að úrslit nýafstaðinna kosninga í Bretlandi leiddu í ljós minni stuðning við Íhaldsflokkinn. Þá sýna kannanir að 60% kjósenda séu neikvæðari í garð Theresu May eftir kosningarnar heldur en fyrir. The Guardian greinir frá þessu. Leiðtogi Íhaldsmanna sagði jafnframt að það hafi verið rétt ákvörðun að boða til kosninga. Hún hafi að vísu vonast eftir öðrum og betri niðurstöðum. Þetta kom fram á leiðtogafundi G20 í Hamborg. May segir tvennt vera í stöðunni fyrir ríkisstjórnina, annars vegar að vera huglítil og hins vegar að vera hugrökk. Hún segir ríkisstjórnina hafa í hyggju að vera hugrökk. Þá sagði May í viðtölum við fjölmiðla að hún hefði í hyggju halda áfram í sinni vegferð. Hún ætli sér að bjóða Bretlandi upp á stöðugleika. Hún muni leggja allt kapp á að samningaviðræður við Evrópusambandið um úrsögn Bretlands gangi sem best. Formaður Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn, hefur sagt að hann hafi ekki trú á núverandi ríkisstjórn með May í broddi fylkingar. Flokkurinn sinn sé „ríkisstjórn í bið.“
Brexit Tengdar fréttir May neyðst til að bakka með stefnumál Jeremy Corbyn segir valdatap forsætisráðherra Bretlands kristallast í því að hún dragi stefnumál til baka. Sjálf hvetur May til aukinnar samvinnu. Stefnuræða drottningar einkenndist af væntanlegri útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 22. júní 2017 07:00 Evrópusambandið óánægt með samningstilboð Breta Forseti leiðtogaráðs ESB segir tilboð Breta er varðar réttindi borgara Evrópusambandsins í Bretlandi ófullnægjandi. Forsætisráðherra Bretlands segir tilboðið sanngjarnt og sett fram af alvöru. 24. júní 2017 07:00 Ný ríkisstjórn ósanngjörn í garð Wales Samkomulag Íhaldsflokksins á Bretlandi við hinn norðurírska Lýðræðislega sambandsflokk (DUP) um að styðja minnihlutastjórn fyrrnefnda flokksins er afar ósanngjarnt í garð annarra þjóða Bretlands. 27. júní 2017 06:00 Tilboði May um réttindi ESB borgara fálega tekið í Brussel Forsætisráðherra Bretlands segir tilboð hennar um stöðu ríkisborgara ESB-ríkja í Bretlandi eftir Brexit vera sanngjarnt og tryggja réttindi íbúa. 23. júní 2017 18:49 May gerir ESB-ríkjum tilboð í innflytjendamálum Ríkisborgarar innan Evrópusambandsins, sem hafa búið í Bretlandi í fimm ár eða lengur, gætu fengið jöfn réttindi á við breska ríkisborgara segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. 22. júní 2017 21:03 Theresa May í vanda bæði heima og að heiman Forsætisráðherra Bretlands hefur verið gagnrýnd fyrir framkomu sína í tengslum við brunann í Grenfell-turninum og hefur þurft að gefa eftir í skilyrðum fyrir viðræðum um brotthvarf Bretlands úr ESB. 22. júní 2017 19:45 Íhaldsmenn og DUP ná saman um nýja stjórn Theresa May mun leiða minnihlutastjórn Íhaldsflokksins sem mun njóta stuðnings Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP). 26. júní 2017 10:36 Eftirlifendur Grenfell brunans krefjast þess að forsætisráðherra endurskipuleggi rannsókn Eftirlifendur brunans í Grenfell óttast að rannsóknin á brunanum verði hvítþvottur. 3. júlí 2017 20:50 Fólk frá löndum Evrópusambandsins búsett í Bretlandi sæki um sérstök skilríki Þrjár milljónir íbúa frá Evrópusambandslöndunum, sem dvelja nú um stundir í Bretlandi, þurfa að sækja um fast aðsetur (e. settled status) kjósi þeir að verða um kyrrt eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Theresa May, forsætisráðherra landsins, lagði þá til að fólk frá löndum ESB sem búsett er á Bretlandi sæki um sérstök persónuskilríki. 26. júní 2017 20:11 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
May neyðst til að bakka með stefnumál Jeremy Corbyn segir valdatap forsætisráðherra Bretlands kristallast í því að hún dragi stefnumál til baka. Sjálf hvetur May til aukinnar samvinnu. Stefnuræða drottningar einkenndist af væntanlegri útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 22. júní 2017 07:00
Evrópusambandið óánægt með samningstilboð Breta Forseti leiðtogaráðs ESB segir tilboð Breta er varðar réttindi borgara Evrópusambandsins í Bretlandi ófullnægjandi. Forsætisráðherra Bretlands segir tilboðið sanngjarnt og sett fram af alvöru. 24. júní 2017 07:00
Ný ríkisstjórn ósanngjörn í garð Wales Samkomulag Íhaldsflokksins á Bretlandi við hinn norðurírska Lýðræðislega sambandsflokk (DUP) um að styðja minnihlutastjórn fyrrnefnda flokksins er afar ósanngjarnt í garð annarra þjóða Bretlands. 27. júní 2017 06:00
Tilboði May um réttindi ESB borgara fálega tekið í Brussel Forsætisráðherra Bretlands segir tilboð hennar um stöðu ríkisborgara ESB-ríkja í Bretlandi eftir Brexit vera sanngjarnt og tryggja réttindi íbúa. 23. júní 2017 18:49
May gerir ESB-ríkjum tilboð í innflytjendamálum Ríkisborgarar innan Evrópusambandsins, sem hafa búið í Bretlandi í fimm ár eða lengur, gætu fengið jöfn réttindi á við breska ríkisborgara segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. 22. júní 2017 21:03
Theresa May í vanda bæði heima og að heiman Forsætisráðherra Bretlands hefur verið gagnrýnd fyrir framkomu sína í tengslum við brunann í Grenfell-turninum og hefur þurft að gefa eftir í skilyrðum fyrir viðræðum um brotthvarf Bretlands úr ESB. 22. júní 2017 19:45
Íhaldsmenn og DUP ná saman um nýja stjórn Theresa May mun leiða minnihlutastjórn Íhaldsflokksins sem mun njóta stuðnings Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP). 26. júní 2017 10:36
Eftirlifendur Grenfell brunans krefjast þess að forsætisráðherra endurskipuleggi rannsókn Eftirlifendur brunans í Grenfell óttast að rannsóknin á brunanum verði hvítþvottur. 3. júlí 2017 20:50
Fólk frá löndum Evrópusambandsins búsett í Bretlandi sæki um sérstök skilríki Þrjár milljónir íbúa frá Evrópusambandslöndunum, sem dvelja nú um stundir í Bretlandi, þurfa að sækja um fast aðsetur (e. settled status) kjósi þeir að verða um kyrrt eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Theresa May, forsætisráðherra landsins, lagði þá til að fólk frá löndum ESB sem búsett er á Bretlandi sæki um sérstök persónuskilríki. 26. júní 2017 20:11