Eyddi einni og hálfri milljón á The Cheesecake Factory Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. júní 2017 23:15 Young í leik með Philadelphia en hann spilaði einnig með Tennessee, Buffalo, Green Bay og Cleveland á ferli sínum í NFL-deildinni. Hann komst tvisvar í stjörnulið deildarinnar. vísir/getty Aðeins sjö árum eftir að hafa skrifað undir samning upp á 2,6 milljarða króna var NFL-leikstjórnandinn Vince Young gjaldþrota. Það verður að teljast nokkuð afrek. Young hefur nú opnað sig um fjármálin og hvernig honum tókst að glutra milljörðum á mettíma. Eins og svo margir lenti hann í því að treysta fólki sem sveik hann. Er hann fór að fara yfir málin komst hann að því að búið var að falsa undirskrift hans á fjölda skjala. Það gerði fólkið sem hann treysti fyrir peningunum sínum. Young viðurkennir reyndar að hafa ekki fylgst nógu vel með peningunum eins og hann hefði átt að gera. Það gerði hann ekki fyrr en ferlinum var lokið. Hann átti þó sína sök í því að verða gjaldþrota enda eyddi hann miklu af peningum í alls konar vitleysu eftir að hafa keypt hús fyrir móður sína og bíla fyrir aðra ættingja. Ágæt saga af eyðslu Young er þegar hann bauð út að borða á The Cheesecake Factory. Þar tókst honum að eyða 1,5 milljónum króna í máltíð. „Ég hef aldrei greitt svona mikið fyrir eina máltíð,“ sagði Young. Þeir sem hann tók með út að borða misnotuðu gestrisni hans. Drukku dýrasta koníakið á staðnum og yfirgáfu svo svæðið með flöskur af rándýru víni. Young varð einnig frægur fyrir að kaupa öll sætin í flugi hjá Southwest Airlines því hann vildi ekki hafa fólk í kringum sig í vélinni. Líklega hefði verið ódýrara að leigja einkaþotu en hann gerði það ekki. NFL Mest lesið Leik lokið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Vandræði Madríd halda áfram Í beinni: Rauða stjarnan - Barcelona | Börsungar í Belgrað Í beinni: Inter Milan - Arsenal | Stórleikur á San Siro Leik lokið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Sjá meira
Aðeins sjö árum eftir að hafa skrifað undir samning upp á 2,6 milljarða króna var NFL-leikstjórnandinn Vince Young gjaldþrota. Það verður að teljast nokkuð afrek. Young hefur nú opnað sig um fjármálin og hvernig honum tókst að glutra milljörðum á mettíma. Eins og svo margir lenti hann í því að treysta fólki sem sveik hann. Er hann fór að fara yfir málin komst hann að því að búið var að falsa undirskrift hans á fjölda skjala. Það gerði fólkið sem hann treysti fyrir peningunum sínum. Young viðurkennir reyndar að hafa ekki fylgst nógu vel með peningunum eins og hann hefði átt að gera. Það gerði hann ekki fyrr en ferlinum var lokið. Hann átti þó sína sök í því að verða gjaldþrota enda eyddi hann miklu af peningum í alls konar vitleysu eftir að hafa keypt hús fyrir móður sína og bíla fyrir aðra ættingja. Ágæt saga af eyðslu Young er þegar hann bauð út að borða á The Cheesecake Factory. Þar tókst honum að eyða 1,5 milljónum króna í máltíð. „Ég hef aldrei greitt svona mikið fyrir eina máltíð,“ sagði Young. Þeir sem hann tók með út að borða misnotuðu gestrisni hans. Drukku dýrasta koníakið á staðnum og yfirgáfu svo svæðið með flöskur af rándýru víni. Young varð einnig frægur fyrir að kaupa öll sætin í flugi hjá Southwest Airlines því hann vildi ekki hafa fólk í kringum sig í vélinni. Líklega hefði verið ódýrara að leigja einkaþotu en hann gerði það ekki.
NFL Mest lesið Leik lokið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Vandræði Madríd halda áfram Í beinni: Rauða stjarnan - Barcelona | Börsungar í Belgrað Í beinni: Inter Milan - Arsenal | Stórleikur á San Siro Leik lokið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Sjá meira