Íslenska liðið var á leiðinni niður í fjórða sætið í riðlinum þegar Hörður skoraði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2017 20:46 Króatinn Tin Jedvaj gengur svekktur af velli. Vísir/Ernir Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið á 90. mínútu eftir hornspyrnu frá Gylfa Þór Sigurðssyni. Ísland er þar með komið með þrettán stig eins og Króatía. Króatar eru samt efstir á markatölu. Stigið hefði ekki nóg fyrir íslenska liðið að halda öðru eða þriðja sætinu í riðlinum því liðið var komið niður í fjórða sætið þar sem úrslitin úr hinum leikjum riðilsins voru ekki hagstæð. Úkraína og Tyrklandi unnu nefnilega sína leiki en með sínum þriðja sigri í röð þá komust Tyrkir upp fyrir Ísland í stigatöflunni. Úkraína hafði áður tekið annað sætið af Íslandi með 2-1 útisigri á Finnlandi. Tyrkir unnu 4-1 sigur á Kósóvó á útivelli og voru þar með komnir ofar en Ísland á markatölu. Tyrkir eru með þrjú mörk í forskot í markatölu en sigurmark Harðar Björgvins sá til þess að Ísland hoppaði upp í annað sætið og upp að hlið Króatíu. Tyrkir tókst ekki að fagna sigri í þremur fyrstu leikjum sínum í keppninni en hafa síðan unnið þrjár sigra í röð með markatölunni 8-1 (2-0 á Kósóvó, 2-0 á Finnlandi og 4-1 á Kósóvó). Íslenska landsliðið hefur nú unnið tvo leiki í röð síðan að liðið tapaði toppslagnum á móti Króatíu í Zagreb í nóvember. Íslensku strákarnir hafa svarað kallinu eins og oft áður á síðustu árum og er nú komnir í flotta stöðu í riðlinum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42 Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið á 90. mínútu eftir hornspyrnu frá Gylfa Þór Sigurðssyni. Ísland er þar með komið með þrettán stig eins og Króatía. Króatar eru samt efstir á markatölu. Stigið hefði ekki nóg fyrir íslenska liðið að halda öðru eða þriðja sætinu í riðlinum því liðið var komið niður í fjórða sætið þar sem úrslitin úr hinum leikjum riðilsins voru ekki hagstæð. Úkraína og Tyrklandi unnu nefnilega sína leiki en með sínum þriðja sigri í röð þá komust Tyrkir upp fyrir Ísland í stigatöflunni. Úkraína hafði áður tekið annað sætið af Íslandi með 2-1 útisigri á Finnlandi. Tyrkir unnu 4-1 sigur á Kósóvó á útivelli og voru þar með komnir ofar en Ísland á markatölu. Tyrkir eru með þrjú mörk í forskot í markatölu en sigurmark Harðar Björgvins sá til þess að Ísland hoppaði upp í annað sætið og upp að hlið Króatíu. Tyrkir tókst ekki að fagna sigri í þremur fyrstu leikjum sínum í keppninni en hafa síðan unnið þrjár sigra í röð með markatölunni 8-1 (2-0 á Kósóvó, 2-0 á Finnlandi og 4-1 á Kósóvó). Íslenska landsliðið hefur nú unnið tvo leiki í röð síðan að liðið tapaði toppslagnum á móti Króatíu í Zagreb í nóvember. Íslensku strákarnir hafa svarað kallinu eins og oft áður á síðustu árum og er nú komnir í flotta stöðu í riðlinum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42 Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42
Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37